Nefndir

Inngangur (falið með Advanced -> Custom CSS)

Starf KLÍ byggir að miklu leiti á frábærri vinnu sjálfboðaliða sem skipa hinar ýmsu nefndir.

Hafir þú áhuga á að starfa í nefndastarfi er um að gera að hafa samband við stjórn KLÍ eða þíns keilufélags.

Fastanefndir

Aganefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru að taka á málum sem koma upp í keppnum og brjóta gegn reglugerðum Keilusambandsins.

Reglugerð um aganefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið aganefnd@kli.is

Nefndina skipa:

 • Óskipuð – Stjórn KLÍ fer með málefni Aganefndar

Landsliðsnefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru í dag stuðningur við Íþróttastjóra KLÍ. Nefndin fjallar um verkefni landsliða, áætlanagerð o.fl.

Reglugerð um landsliðsnefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið landslidsnefnd@kli.is

Nefndina skipa:

 • Valgeir Guðbjartsson KFR
 • Hörður Ingi Jóhannsson ÍR
 • Theódóra Ólafsdóttir KFR
 • Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA
 • Ingi G Sveinsson ÍA (tengiliður stjórnar KLÍ)

Tækninefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru eftirlit með ástandi keilusala, setja fram tillögur um olíuburð í mótum á vegum KLÍ og að fjalla um og koma með tillögur vegna tæknilegra mála keilunnar.

Reglugerð um tækninefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið taekninefnd@kli.is

Nefndina skipa:

 • Hafþór Harðarsson ÍR
 • Stefán Claessen ÍR
 • Skúli Freyr Sigurðsson KFR
 • Björn G Sigurðsson KFR
 • Stanko Djorovic (Keiluhöllin)
 • Guðmundur Sigurðsson ÍA

Unglinganefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru framkvæmd unglingamóta á vegum Keilusambandsins sem og bakland fyrir unglingastarf hjá aðildarfélögunum.

Reglugerð um unglinganefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið unglinganefnd@kli.is

Nefndina skipa:

 • Regína Laufdal Aðalsteinsdóttir ÍR (formaður)
 • Jónína Björg Magnúsdóttir ÍA
 • Stefán Ingi Óskarsson KFR (tengiliður stjórnar KLÍ)

Upplýsinganefnd

Helstu verkefni nefndarinnar eru umsjón og eftirlit með leikheimildum, skráningu skors og meta og útgáfa allsherjarmeðaltals.

Reglugerð um upplýsinganefnd KLÍ

Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið upplysinganefnd@kli.is

Nefndina skipa:

 • Svavar Þór Einarsson (formaður)