Inngangur (falið með Advanced -> Custom CSS)
Starf KLÍ byggir að miklu leiti á frábærri vinnu sjálfboðaliða sem skipa hinar ýmsu nefndir.
Hafir þú áhuga á að starfa í nefndastarfi er um að gera að hafa samband við stjórn KLÍ eða þíns keilufélags.
Fastanefndir
Mótanefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru yfirumsjón og eftirlit með framkvæmd Íslandsmóta og annarra móta sem haldin eru af Keilusambandinu.
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa:
- Dagskrá leiktímabilsins 2024-2025
- Úrvalsdeildin í keilu á Stöð 2 sport næsta vetur
- Breyting á deildarkeppni karla
- Meistarakeppni ungmenna 2023-2024 vetrar verðlaun
- Endurskráning eldri lið fyrir tímabilið 2024 – 2025
- ÍR-PLS og KFR-Valkyrjur Íslandsmeistarar liða 2024
- Fyrri leikjum í undanúrslitum og umspilinu lokið
- Undanúrslit í 1. deild karla og umspil um sæti í 1 deild kvenna hefjast í kvöld kl. 19:30
- Bikarkeppni liða 4 liða úrslit
- Dregið í 16 liða bikar
Aganefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru að taka á málum sem koma upp í keppnum og brjóta gegn reglugerðum Keilusambandsins.
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa:
Landsliðsnefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru í dag stuðningur við Íþróttastjóra KLÍ. Nefndin fjallar um verkefni landsliða, áætlanagerð o.fl.
Reglugerð um landsliðsnefnd KLÍ
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa:
- Björn Guðgeir Sigurðsson KFR
- Halldóra Í Ingvarsdóttir ÍR
- Sigurður Þorsteinn Guðmundsson ÍA
- (tengiliður stjórnar)
Tækninefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru eftirlit með ástandi keilusala, setja fram tillögur um olíuburð í mótum á vegum KLÍ og að fjalla um og koma með tillögur vegna tæknilegra mála keilunnar.
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa:
- Hafþór Harðarsson ÍR
- Skúli Freyr Sigurðsson KFR
- Guðmundur Sigurðsson ÍA
- Olíuburðir tímabilið 2022-2023
- Spectre boltinn frá Storm ekki löglegur lengur
- Olíuburðir fyrir keppnistímabilið 2021 til 2022
- Olíuburðir fyrir tímabilið 2020 til 2021
- Tilkynning varðandi breytingar á reglum um hliðargat í kúlu
- Olíuburður 2019
- Olíuburður í deildarleikjum
- Olíuburður fyrir mót vetrarins
- Olíuburður vetrarins, nýtt fyrirkomulag.
- Keilusalurinn í Egilshöll fékk gæðavottun frá ETBF
Unglinganefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru framkvæmd unglingamóta á vegum Keilusambandsins sem og bakland fyrir unglingastarf hjá aðildarfélögunum.
Reglugerð um unglinganefnd KLÍ
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa:
- Triple Crown U19 og U16
- Meistarakeppni ungmenna 2023-2024 vetrar verðlaun
- Íslandsmót unglinga 2024
- Meistarakeppni ungmenna 2. umferð
- Mestarakeppni ungmenna 1. umferð
- Meistarakeppni Ungmenna
- YTC Triple Crown
- U18 lið Íslands valið fyrir Evrópumót unglinga
- Evrópumót unglinga
- Ásgeir Karl Gústafsson og Alexandra Kristjánsdóttir eru Íslandsmeistarar unglinga
Upplýsinganefnd
Helstu verkefni nefndarinnar eru umsjón og eftirlit með leikheimildum, skráningu skors og meta og útgáfa allsherjarmeðaltals.
Reglugerð um upplýsinganefnd KLÍ
Erindi til nefndarinnar skulu send á netfangið [email protected]
Nefndina skipa: