Keppnisfyrirkomulag
Reglugerð KLÍ um Meistarakeppni ungmenna
Úrslit 2021 – 2022
Úrslit 5. umferðar 2021 – 2022
Úrslit 4. umferðar 2021 – 2022
Úrslit 3. umferðar 2021 – 2022
Úrslit 2. umferðar 2021 – 2022
Úrslit 1. umferðar 2021 – 2022
Meistarakeppni ungmenna er eitt þriggja móta sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili. Keppt er bæði í pilta- og stúlknaflokki og er þátttakendum skip upp í aldursflokka til að jafna keppni.
Fyrirkomulag Meistarakeppninnar er þannig að leiknar eru 5 umferðir yfir keppnistímabilið og ávinna þátttakendur sér inn stig í hverri umferð. Eftir hverja umferð fá þrír efstu þátttakendur verðlaun en keppendur safna sér inn stigum sem gildir fyrir lokastöðu mótsins.
Yngstu keppendur í 5. flokki fá þó allir gullverðlaunapening fyrir þátttöku sína í hverri umferð.
Sigurvegarar fyrri ára