Meistarakeppni ungmenna

Keppnisfyrirkomulag

Meistarakeppni ungmenna skal haldin í pilta- og stúlknaflokki.

Keppt skal í fimm flokkum, þ.e.
1. flokkur 18 – 19 – 20 ára
2. flokkur 15 – 16 – 17 ára
3. flokkur 12 – 13 – 14 ára
4. flokkur 9 – 10 – 11 ára
5. flokkur 8 ára og yngri
Allir keppendur í 5. flokki fá verðlaunapening í hvert skipti en safna ekki stigum eins og aðrir flokkar. Miða skal við afmælisár, en keppendur halda sínum flokki fram yfir áramótin og til loka móts.

Leika skal einu sinni í mánuði, fimm umferðir yfir veturinn. 
1. flokkur leikur 6 leiki í hverri umferð. 2. flokkur leikur 6 leiki í hverri umferð. 3. flokkur leikur 6 leiki í hverri umferð. 4. flokkur leikur 3 leiki í hverri umferð. 5. flokkur leikur 3 leiki í hverri umferð.

Raðað er í sæti eftir heildarskori í hverjum flokki. Stig eru gefin fyrir öll sæti í hvert skipti.
Stigagjöf er eftirfarandi:
1. sæti hlýtur 12 stig
2. sæti hlýtur 10 stig
3. sæti hlýtur 8 stig
4. sæti hlýtur 7 stig
5. sæti hlýtur 6 stig
6. sæti hlýtur 5 stig
7. sæti hlýtur 4 stig
8. sæti hlýtur 3 stig
9. sæti hlýtur 2 stig
10. sæti og neðar hlýtur 1 stig

Viðurkenning verður veitt fyrir 1., 2. og 3. sætið í hvert sinn.
Ef fleiri en einn leikmaður er í sætum 1-3 þá taka þeir þá viðurkenningu sem eru fyrir það sæti þ.e. ef þeir eru jafnir í 1. sæti þá eru veitt tvennar viðurkenningar fyrir 1. sæti og síðan 3. sæti. Ef tveir eða fleiri eru jafnháir að pinnafalli skulu þeir skipta stigum. Leikmaður safnar stigum, taldar eru fjórar bestu umferðirnar og eftir að allar umferðirnar hafa verið leiknar hlýtur stigahæsti leikmaðurinn í 1. flokki pilta, sem leikið hefur a.m.k. þrjár umferðir, nafnbótina „Meistari ungmenna í 1. flokki pilta“ og sama gerist í öllum flokkum pilta og stúlkna. Ef tveir eða fleiri eru jafnháir að stigum er raðað eftir meðaltali leikmanns í mótinu. Ef enn er jafnt skulu allir þeir leikmenn sem jafnir eru fá verðlaun. 

Sigurvegarar fyrri ára

Ár Flokkur Stúlkur Piltar
2019 1. flokkur Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þorsteinn Hanning Kristinsson
2019 2. flokkur Elva Rós Hannesdóttir Jóhann Ársæll Atlason
2019 3. flokkur Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2019 4. flokkur Fjóla Dís Helgadóttir Matthías Leó Sigurðsson
2018 1. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Alexander Halldórsson
2018 2. flokkur Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Jóhann Ársæll Atlason
2018 3. flokkur Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2018 4. flokkur Fjóla Dís Helgadóttir Matthías Leó Sigurðsson
2017 1. flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Hlynur Örn Ómarsson
2017 2. flokkur Helga Ósk Freysdóttir Steindór Máni Björnsson
2017 3. flokkur Sara Bryndís Sverrisdóttir Lárus B. Halldórsson
2017 4. flokkur Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir Mikael Aron Vilhelmsson
2016 1. flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Hlynur Örn Ómarsson
2016 2. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Jökull Byron Magnússon
2016 3. flokkur Elva Rós Hannesdóttir Ágúst Ingi Stefánsson
2016 4. flokkur Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2015 1. flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Andri Freyr Jónsson og Aron Fannar Benteinsson
2015 2. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Þorsteinn Hanning Kristinsson
2015 3. flokkur Helga Ósk Freysdóttir Jökull Byron Magnússon
2015 4. flokkur Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2014 1. flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Andri Þór Goethe
2014 2. flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Hlynur Örn Ómarsson
2014 3. flokkur Helga Ósk Freysdóttir Jökull Byron Magnússon
2014 4. flokkur Elva Rós Hannesdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2013 1. flokkur Guðlaugur Valgeirsson
2013 2. flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Hlynur Örn Ómarsson
2013 3. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Gunnar Ingi Guðjónsson
2013 4. flokkur Elva Rós Hannesdóttir Arnar Daði Sigurðsson
2012 1. flokkur Ástrós Pétursdóttir Skúli Freyr Sigurðsson
2012 2. flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Þórður Örn Reynisson
2012 3. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Elvar Kaprasíus Ólafsson
2012 4. flokkur Helga Ósk Freysdóttir Steindór Máni Björnsson
2011 1. flokkur Karen Rut Sigurðardóttir Stefán Claessen
2011 2. flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Guðlaugur Valgeirsson
2011 3. flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Guðmundur Ingi Jónsson
2011 4. flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Benedikt Svavar Björnsson
2010 1. flokkur Karen Rut Sigurðardóttir Róbert Dan Sigurðsson
2010 2. flokkur Bergþóra Rós Ólafsdóttir Skúli Freyr Sigurðsson
2010 3. flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Einar Sigurður Sigurðsson
2010 4. flokkur Natalía G. Jónsdóttir Guðmundur Ingi Jónsson
2009 1. flokkur Margrét Björg Jónsdóttir Róbert Dan Sigurðsson
2009 2. flokkur Ástrós Pétursdóttir Skúli Freyr Sigurðsson
2009 3. flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Arnar Davíð Jónsson
2009 4. flokkur Natalía G. Jónsdóttir Guðmundur Ingi Jónsson
2008 1. flokkur Margrét Björg Jónsdóttir Magnús Sigurjón Guðmundsson
2008 2. flokkur Magna Ýr Hjálmtýsdóttir Jón Ingi Ragnarsson
2008 3. flokkur Ástrós Pétursdóttir Skúli Freyr Sigurðsson
2008 4. flokkur Alda Ósk Valgeirsdóttir Arnar Davíð Jónsson
2007 1. flokkur Margrét Björg Jónsdóttir Hafþór Harðarson
2007 2. flokkur Magna Ýr Hjálmtýsdóttir Stefán Claessen
2007 3. flokkur Ástrós Pétursdóttir Andri Már Ólafsson
2007 4. flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Kristófer Arnar Júlíusson
2006 2. flokkur Róbert Dan Sigurðsson
2006 3. flokkur Magna Ýr Hjálmtýsdóttir Jón Ingi Ragnarsson
2006 4. flokkur Bylgja Ösp Ingimarsd. Pedersen Arnar Davíð Jónsson
2005 1. flokkur Jóhann Steinar Guðmundsson
2005 2. flokkur Hafþór Harðarson
2005 3. flokkur Bjarni Páll Jakobsson
2005 4. flokkur Skúli Freyr Sigurðsson
2004 1. flokkur Steinþór Jóhannsson
2004 2. flokkur Hafþór Harðarson
2004 3. flokkur Sigurður Ingi Pálsson
2004 4. flokkur Andri Már Ólafsson
2003 1. flokkur Steinþór Jóhannsson
2003 2. flokkur Eiríkur Arnar Björgvinsson
2003 3. flokkur Hafþór Harðarson
2003 4. flokkur Bjarni Páll Jakobsson
2002 1. flokkur Steinþór Jóhannsson
2002 2. flokkur Gústaf Smári Björnsson
2002 3. flokkur Árni Þór Finnsson
2001 1. flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson
2001 2. flokkur Gústaf Smári Björnsson
2001 3. flokkur Árni Þór Finnsson
2000 1. flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson
2000 2. flokkur Steinþór Jóhannsson
2000 3. flokkur Árni Þór Finnsson
1999 1. flokkur Sigfús Örn Guðmundsson
1999 2. flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson
1999 3. flokkur Eiríkur Arnar Björgvinsson
1998 1. flokkur Már Grétar Arnarson
1998 2. flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson
1998 3. flokkur Magnús Magnússon