Lög og reglugerðir

Hér má finna lög og allar reglugerðir sem í gildi eru.  Ársþing fer með æðsta vald yfir Keilusambandinu og getur aðeins breytt lögum þess. Reglugerðir eru hinsvegar settar af stjórn KLÍ, þó oftast eftir umfjöllun á formannafundum.

Lög og almennar reglugerðir

Reglugerðir um nefndir

Reglugerðir tengdar mótum og keppnishaldi

Leikreglur World Bowling