Leikheimildir og skráningar liða

Allir þeir sem hyggjast leggja stund á keppni í keilu, þ.e. þeim mótum sem viðurkennd eru af KLÍ (að Utandeild undanskilinni), þurfa að hafa leikheimild með einu af aðildarfélögum KLÍ, þ.e. keilufélagi eða -deild. KLÍ gefur út leikheimildir eftir að umsókn og greiðsla berst. Hér má einnig finna upplýsingar um skráningu leikmanna í keilulið sem tekur þátt í Íslandsmóti liða eða öðrum liðakeppnum á vegum KLÍ.

Greiðslur til KLÍ

Skráningar

Leikheimildir

Fyrir nýja keilara eða þegar skipt er um félag eða lið

Hér má nálgast eyðublað til að tilkynna félaga- og/eða liðaskipti

Fyrir nýja leikheimild með liði eða félagi er greitt gjald að upphæð kr. 2.000.

  • Skráning í félag og/eða lið
  • Skipt um lið og/eða félag
  • Afskráning úr liði eða félagi (án endurgjalds)

Nánar: Reglugerð KLÍ um félaga- og/eða liðaskipti

Fjallað er um takmarkanir skipta eftir tíma árs í 2. grein.

Skráningar liða

Skráning til keppni fyrir næstkomandi tímabil.

Á ekki við um utandeild.

Þegar lið er skráð til keppni í liðakeppni

Þátttökugjöld eru sem hér segir:

  • Íslandsmót liða: 20.000
  • Bikarkeppni liða: 7.500
  • Íslandsmót í tvímenningi deildarliða: 7.500

Nánar: Reglugerð KLÍ um Íslandsmót liða, einkum 2. grein.

Athugið að þetta á ekki við um Utandeild KLÍ.

Venslasamningar liða

Liðum innan sama keilufélags sem leika í sitthvorri deildinni gefst kostur á að gera með sér venslasamning, sem gerir leikmönnum kleift að leika með hinu liðinu samkvæmt sérstökum reglum.

Skráningargjald á venslasamningi liða á keppnistímabilinu er kr. 2.000.

Nánar: Reglugerð KLÍ um venslasamning liða

Virkir venslasamningar

Efra lið Deild Neðra lið Deild Tekur gildi
ÍR-TT 1. deild kvenna ÍR-VÁ 2. deild kvenna fim. 8. september 2022
ÍR-L 1. deild karla ÍR-Blikk 2. deild karla mán. 19. september 2022
ÍR-Broskarlar 2. deild karla ÍR-Geirfuglar 3. deild karla mán. 19. september 2022
KFR-Stormsveitin 1. deild karla KFR-Þröstur 2. deild karla mið. 21. september 2022
KFR-Grænu töffararnir 1. deild karla KFR-JP-Kast 2. deild karla mán. 26. september 2022
KR-A 1. deild karla KR-B 3. deild karla mán. 26. september 2022
ÍA 1. deild karla ÍA-C 2. deild karla mán. 26. september 2022
ÍA-W 2. deild karla ÍA-B 3. deild karla mán. 26. september 2022
KFR-Valkyrjur 1. deild kvenna KFR-Ásynjur 2. deild kvenna sun. 2. október 2022
Þór 2. deild karla Þór-Víkingar 3. deild karla fim. 6. október 2022
ÍR-BK 1. deild kvenna ÍR-KK 2. deild kvenna þri. 11. október 2022
ÍR-A 1. deild karla ÍR-Fagmaður 2. deild karla fös. 14. október 2022
ÍR-Elding 1. deild kvenna ÍR-N 2. deild kvenna fim. 3. nóvember 2022
ÍR-Land 1. deild karla ÍR-Naddóður 2. deild karla þri. 22. nóvember 2022

Útgefnar leikheimildir

Hér má sjá lista yfir nýjustu leikheimildir sem gefnar hafa verið út.

Leikmaður / gildistaka Úr félagi/liði Í félag/lið
Axel Engholm
lau. 25. febrúar 2023

KFA
ÍA
Jordan Pergentino Ncogonvo
lau. 25. febrúar 2023

ÖSP
Ösp-Goðar
Peter Nordenson
lau. 25. febrúar 2023

KFA
ÍA
Ólafur Sveinn Ólafsson
fim. 5. janúar 2023
KFA
ÍA-B

ÍA-C
Kristján Þórðarson
fim. 22. desember 2022
ÍR
ÍR-A
KR
KR-B
Ármann Sigurðsson
þri. 13. desember 2022

ÍR
ÍR-Splitturnar þrjár
Jakob Gunnlaugsson
lau. 19. nóvember 2022

ÞÓR
Þór-Víkingar
Olivia Clara Steinunn Lindén
mán. 7. nóvember 2022

ÍR
Bárður Sigurðsson
fim. 20. október 2022
ÍR

ÍR-Land
Ólafur Þór Jónsson
mán. 17. október 2022

ÖSP
Ösp-Loki
Viktor Snær Guðmundsson
lau. 15. október 2022
ÍR

ÍR-Land
Kacper Tomasz Skibinski
þri. 11. október 2022

KR
KR-B
Sævar Hólm Valdimarsson
þri. 11. október 2022

ÍR
ÍR-NAS
Elva Rós Hannesdóttir
þri. 4. október 2022
ÍR
ÍR-Buff
KFR
KFR-Ásynjur
Evan Julburom
þri. 4. október 2022

KFR
KFR-JP-Kast
Hörður Ingi Jóhannsson
fim. 29. september 2022
ÍR
ÍR-L

ÍR-PLS
Karen Rut Róbertsdóttir
mið. 28. september 2022

ÍR
ÍR-VÁ
Matthías Leó Sigurðsson
þri. 27. september 2022
KFA
ÍA-W

ÍA
Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir
mán. 26. september 2022
ÍR
ÍR-Buff
KFR
KFR-Afturgöngurnar
Halldór Guðmundsson
mán. 26. september 2022
ÍR
ÍR-NAS
KR
KR-B
Ísak Birkir Sævarsson
mán. 26. september 2022
KFA
ÍA-C

ÍA
Sævar Þór Magnússon
mán. 26. september 2022
KFA
ÍA-W

ÍA-B
Tómas Freyr Garðarsson
mán. 26. september 2022
KFA
ÍA-C

ÍA-B
Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir
lau. 24. september 2022
ÍR
ÍR-Píurnar

ÍR-Elding
Árni Páll Guðjónsson
fös. 23. september 2022

ÖSP

Refsingar

Keppnisbönn

Engin keppnisbönn eru í gildi.

Refsistig

Engin refistig hafa verið veitt keppnistímabilið 2020-2021