Leikheimildir og skráningar liða

Allir þeir sem hyggjast leggja stund á keppni í keilu, þ.e. þeim mótum sem viðurkennd eru af KLÍ (að Utandeild undanskilinni), þurfa að hafa leikheimild með einu af aðildarfélögum KLÍ, þ.e. keilufélagi eða -deild. KLÍ gefur út leikheimildir eftir að umsókn og greiðsla berst. Hér má einnig finna upplýsingar um skráningu leikmanna í keilulið sem tekur þátt í Íslandsmóti liða eða öðrum liðakeppnum á vegum KLÍ.

Greiðslur til KLÍ

Skráningar

Leikheimildir

Fyrir nýja keilara eða þegar skipt er um félag eða lið

Hér má nálgast eyðublað til að tilkynna félaga- og/eða liðaskipti

Fyrir nýja leikheimild með liði eða félagi er greitt gjald að upphæð kr. 2.000.

  • Skráning í félag og/eða lið
  • Skipt um lið og/eða félag
  • Afskráning úr liði eða félagi (án endurgjalds)

Nánar: Reglugerð KLÍ um félaga- og/eða liðaskipti

Fjallað er um takmarkanir skipta eftir tíma árs í 2. grein.

Skráningar liða

Skráning til keppni fyrir næstkomandi tímabil.

Á ekki við um utandeild.

Þegar lið er skráð til keppni í liðakeppni

Þátttökugjöld eru sem hér segir:

  • Íslandsmót liða: 20.000
  • Bikarkeppni liða: 7.500
  • Íslandsmót í tvímenningi deildarliða: 7.500

Nánar: Reglugerð KLÍ um Íslandsmót liða, einkum 2. grein.

Athugið að þetta á ekki við um Utandeild KLÍ.

Venslasamningar liða

Liðum innan sama keilufélags sem leika í sitthvorri deildinni gefst kostur á að gera með sér venslasamning, sem gerir leikmönnum kleift að leika með hinu liðinu samkvæmt sérstökum reglum.

Skráningargjald á venslasamningi liða á keppnistímabilinu er kr. 2.000.

Nánar: Reglugerð KLÍ um venslasamning liða

Virkir venslasamningar

Efra lið Deild Neðra lið Deild Tekur gildi
ÍA 1. deild karla ÍA-C 3. deild karla mán. 7. september 2020
ÍA-W 2. deild karla ÍA-B 3. deild karla mán. 7. september 2020
ÍR-SK 1. deild kvenna ÍR-BK 2. deild kvenna fim. 10. september 2020
KFR-Stormsveitin 1. deild karla KFR-Þröstur 2. deild karla mið. 16. september 2020
ÍR-A 1. deild karla ÍR-Fagmaður 2. deild karla mán. 5. október 2020
ÍR-Elding 1. deild kvenna ÍR-N 2. deild kvenna fim. 4. febrúar 2021

Útgefnar leikheimildir

Hér má sjá lista yfir nýjustu leikheimildir sem gefnar hafa verið út.

Leikmaður / gildistaka Úr félagi/liði Í félag/lið
Hörður Ingi Jóhannsson
fös. 23. júlí 2021
ÍR
ÍR-Fagmaður

ÍR-L
Jóhann Ragnar Ágústsson
fös. 23. júlí 2021
ÍR
ÍR-Naddóður

ÍR-Gaurar
Tristan Máni Nínuson
fös. 23. júlí 2021
ÍR
ÍR-Gaurar

ÍR-L
Þorleifur Jón Hreiðarsson
fim. 15. júlí 2021
ÍR
ÍR-A

Nanna Hólm Davíðsdóttir
mið. 5. maí 2021
ÍR
ÍR-SK

ÍR-TT
Kristján Þórðarson
þri. 4. maí 2021
ÍR
ÍR-L

ÍR-A
Alexandra Erla Guðjónsdóttir
mán. 1. febrúar 2021

KFR
Bjarki Leó Ólafsson
mán. 1. febrúar 2021

ÍR
Margrét Lára Arnfinnsdóttir
mán. 1. febrúar 2021

KFA
Ólafur Breki Sigurðsson
mán. 1. febrúar 2021

KFR
Þóra Arnfinnsdóttir
fös. 1. janúar 2021

KFA
Kristján Guðnason
þri. 6. október 2020
ÍR

ÍR-Gaurar
Ísak Freyr Konráðsson
fös. 2. október 2020
KFR

KFR-JP-Kast
Sóley Líf Konráðsdóttir
sun. 27. september 2020
KFR

KFR-Ásynjur
Juliet Joensen
fös. 25. september 2020

KFA
ÍA-Meyjur
Ísak Freyr Konráðsson
fim. 24. september 2020
KFA
KFR
Marinó Sturluson
fim. 24. september 2020

KFA
Sigfús Áki Guðnason
fim. 24. september 2020

ÍR
Sóley Líf Konráðsdóttir
fim. 24. september 2020
KFA
ÍA-Meyjur
KFR
Jón Ingi Ragnarsson
þri. 22. september 2020
KFR
KFR-Stormsveitin

KFR-Lærlingar
Haukur Guðmundsson
fim. 17. september 2020
ÖSP
Ösp-Goðar

Ösp-Ásar
Hrannar Þór Svansson
fim. 17. september 2020
KFR
KFR-Keilufélagar

KFR-Stormsveitin
Ásgeir Karl Gústafsson
mán. 14. september 2020
KFR
KFR-Keilufélagar

KFR-Stormsveitin
Halldór Guðmundsson
mán. 14. september 2020
ÍR

ÍR-NAS
Mikael Aron Vilhelmsson
mán. 14. september 2020
KFR
KFR-Keilufélagar

KFR-Stormsveitin

Refsingar

Keppnisbönn

Engin keppnisbönn eru í gildi.

Refsistig

Engin refistig hafa verið veitt keppnistímabilið 2020-2021