Keiluhöllin Egilshöll
- Fossaleyni 112 Reykjavík
- 5115300
- keiluhollin.is
- [email protected]
Keilusalurinn Akranesi:
- Vesturgötu 130 (Kjallari íþróttahússins við Vesturgötu)
- 4314748
- ia.is - keilusalur
- [email protected]
Keiluæfingar barna og unglinga

ÍR er með æfingar fyrir krakka frá 5 til 20 ára aldurs.
Æfingar fyrir krakka 5-6 ára ÍR-Ungar
Fyrir veturinn 2021 til 2022 er verið að skoða framkvæmd.
Grunnhópur
Æfingar í Egilshöll, þriðjudaga frá kl. 17:30 til 18:30 og fimmtudaga frá kl. 17:00 til 18:00
Þjálfarar eru þeir Jóhann Ágúst Jóhannsson, Guðmundur Kristófersson og Þórarinn Már Þorbjörnsson
Framhaldshópur
Æfingar í Egilshöll, mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:00 til 18:30
Þjálfarar eru þeir Adam Pawel og Þórarinn Már Þorbjörnsson
Keppnishópur
Keppnishópur samanstendur af iðkendum sem eru einnig í deildarkeppni. Æfingar fara fram alla áðurnefnda daga í Egilshöll.
Þjálfarar eru þeir Adam Pawel og Þórarinn Már Þorbjörnsson
Skráning iðkenda fer fram í gegnum heimasíðuna www.ir.is – Sportabler

Barna- og unglingastarf
Æfingar eru fyrir 5-20 ára börn og unglinga í Keiluhöllinni í Egilshöll
- Mánudaga kl. 17:30-18:30
- Miðvikudaga kl. 17:30-18:30
- Fimmtudaga kl. 17:00-18:00
Æfingagjald er kr. 25.000.- fyrir önnina og hægt er að nýta frístundarstyrk ÍTR upp í greiðslu.
Öllum er velkomið að koma og prufa að æfa frítt í 2 vikur
Smelltu hér til að skrá iðkanda
Þjálfarar Keilufélags Reykjavíkur
Skúli Freyr Sigurðsson, yfirþjálfari – ETBF LEV I & II + ÍSÍ 1 & 2
Katrín Fjóla Bragadóttir, þjálfari – ETBF LEV I
Fyrirspurnir sendist á [email protected]

ÍA er með æfingar fyrir börn og unglinga í 5-10 bekk.
5-7 bekkur er með æfingar mánudaga og fimmtudaga frá 16:30-17:30
8-10 bekkur er með æfingar mánudaga og fimmtudaga frá 17:30-19:00
Þjálfarar eru Guðmundur Sigurðsson og Jónína Magnúsdóttir, S: 4314748 [email protected]
Æfingar fyrir fullorðna
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.
Utandeild KLÍ
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.