Hæsta skor – 300

Hæsta mögulega skor í einum leik er 300 stig, sem næst með 12 fellum.  Ásgeir Þór Þórðarson sem þá lék undir merkjum Keilufélags Garðabæjar (KGB) varð fyrstur Íslendinga til að ná þessum árangri, en það var þann 2. febrúar árið 1994 í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð.  Hafdís Pála Jónsdóttir úr Keilufélagi Reykavíkur (KFR) varð síðan fyrst kvenna til þess, en það var í Keiluhöllinni Egilhöll þann 7. febrúar 2016.

Leikmaður Leikstaður / Dags.
Gunnar Þór Ásgeirsson - KFA Keiluhöllin Egilshöll
28. janúar 2024
Ísak Birkir Sævarsson - KFA Keiluhöllin Egilshöll
28. janúar 2024
Ísak Birkir Sævarsson - KFA Keiluhöllin Egilshöll
15. október 2023
Aron Hafþórsson - KFR Doha, Qatar
16. febrúar 2023
Aron Hafþórsson - KFR Doha, Qatar
16. febrúar 2023
Aron Hafþórsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
9. apríl 2022
Aron Hafþórsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
9. apríl 2022
Björgvin Helgi Valdimarsson - ÞÓR Keiluhöllin Egilshöll
2. apríl 2022
Arnar Davíð Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
19. mars 2022
Alexander Halldórsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
2. febrúar 2022
Einar Már Björnsson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
31. janúar 2022
Gunnar þór Ásgeirsson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
29. janúar 2022
Guðlaugur Valgeirsson - KFR Klippans Bowlinghall
10. október 2021
Skúli Freyr Sigurðsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
30. janúar 2021
Jóhann Ársæll Atlason - KFA Doha, Qatar
13. febrúar 2020
Jóhann Ársæll Atlason - KFA Doha, Qatar
13. febrúar 2020
Jón Ingi Ragnarsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
31. janúar 2020
Andrés Páll Júlíusson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
31. janúar 2020
Hafþór Harðarson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
22. október 2019
Skúli Freyr Sigurðsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
2. febrúar 2019
Arnar Davíð Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
31. janúar 2019
Gústaf Smári Björnsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
26. desember 2018
Skúli Freyr Sigurðsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
26. desember 2018
Arnar Davíð Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
8. maí 2018
Einar Már Björnsson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
5. maí 2018
Andrés Páll Júlíusson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
3. apríl 2018
Andrés Páll Júlíusson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
3. febrúar 2018
Gústaf Smári Björnsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
1. febrúar 2018
Arnar Davíð Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
13. desember 2017
Hlynur Örn Ómarsson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
10. desember 2017
Daníel Ingi Gottskálksson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
19. nóvember 2017
Hafþór Harðarson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
20. maí 2017
Jón Ingi Ragnarsson - KFR Metro Bowling, Sandefjord
2. apríl 2017
Jón Ingi Ragnarsson - KFR Lucky Bowl, Stavanger
23. febrúar 2017
Arnar Davíð Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
12. febrúar 2017
Andrés Páll Júlíusson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
5. febrúar 2017
Arnar Davíð Jónsson - KFR Moss Open, Bowling 1
17. desember 2016
Jón Ingi Ragnarsson - KFR Lucky Bowl, Stavanger
3. desember 2016
Þorleifur Jón Hreiðarsson - KR Keiluhöllin Egilshöll
7. mars 2016
Hafdís Pála Jónasdóttir - KFR Keiluhöllin Egilshöll
7. febrúar 2016
Þorleifur Jón Hreiðarsson - KR Keiluhöllin Egilshöll
31. janúar 2016
Andri Freyr Jónsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
22. nóvember 2015
Gústaf Smári Björnsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
15. nóvember 2015
Arnar Davíð Jónsson - KFR NYC 2015, Hönefoss
12. nóvember 2015
Róber Dan Sigurðsson - ÍR Keilusalurinn Akranesi
17. október 2015
Arnar Davíð Jónsson - KFR Bowling 1, Drammen
3. september 2015
Andri Freyr Jónsson - KFR Keiluhöllin Öskjuhlíð
10. febrúar 2015
Arnar Davíð Jónsson - KFR Drammen AS
18. janúar 2015
Davíð Löve - KR Keiluhöllin Öskjuhlíð
28. október 2014
Hafþór Harðarson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
14. september 2013
Magnús Magnússon - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
27. janúar 2013
Arnar Sæbergsson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
16. nóvember 2012
Guðlaugur Valgeirsson - KFR Keiluhöllin Egilshöll
4. nóvember 2012
Hafþór Harðarson - ÍR Keiluhöllin Egilshöll
16. september 2012
Hafþór Harðarson - ÍR SuperSix, Gautaborg
28. apríl 2011
Kristján Arne Þórðarson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
8. mars 2011
Arnar Sæbergsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
4. mars 2011
Hafþór Harðarson - ÍR Elitserien, Norrköping
27. apríl 2010
Steinþór Geirdal Jóhannsson - KFR Keiluhöllin Öskjuhlíð
25. apríl 2010
Hafþór Harðarson - ÍR EBT, Ljubliana
18. apríl 2010
Magnús Magnússon - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
5. janúar 2010
Kristján Arne Þórðarson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
22. nóvember 2009
Magnús Magnússon - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
25. október 2009
Steinþór Geirdal Jóhannsson - ÍR ECC 2009 Krít
26. september 2009
Jón Ingi Ragnarsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
9. maí 2009
Hafþór Harðarson - ÍR Elitserien, Frölunda
28. febrúar 2009
Björn Birgisson - KFA Keiluhöllin Öskjuhlíð
25. nóvember 2008
Árni Geir Ómarsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
9. nóvember 2008
Róbert Dan Sigurðsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
15. maí 2007
Róbert Dan Sigurðsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
30. apríl 2007
Magnús Magnússon - KR Keiluhöllin Öskjuhlíð
22. apríl 2007
Árni Geir Ómarsson - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
22. apríl 2007
Stefán Claessen - ÍR Keiluhöllin Öskjuhlíð
22. apríl 2007
Hafþór Harðarson - KFR Keiluhöllin Öskjuhlíð
1. apríl 2007
Hafþór Harðarson - KFR Keiluhöllin Öskjuhlíð
24. mars 2007
Hafþór Harðarson - KFR Keila í Mjódd
14. nóvember 2005
Steinþór Geirdal Jóhannsson - ÍR Keila í Mjódd
16. október 2004
Björn Birgisson - KFR Keila í Mjódd
26. desember 2002
Freyr Bragason - KFR Keila í Mjódd
30. desember 2000
Magnús Magnússon - KR Keila í Mjódd
13. maí 2000
Jón Helgi Bragason - ÍR Keila í Mjódd
24. febrúar 2000
Sigurður Lárusson - ÍR Keila í Mjódd
8. janúar 1999
Ásgeir Þór Þórðarson - KGB Keiluland
2. mars 1994
Ásgeir Þór Þórðarson - KGB Keiluhöllin Öskjuhlíð
2. febrúar 1994