Framkvæmd og dómgæsla

Framkvæmdir móta sem KLÍ stendur fyrir heyra undir Mótanefnd. Undirbúningur dagskrár KLÍ er í höndum framkvæmdastjóra sambandsins sem síðar skilar dagskránni til Mótanefndar sem þá tekur við. Tækninefnd skilar fyrir upphaf hvers tímabils tillögum til stjórnar að olíuburðum komandi keppnistímabils en olíuburðina má finna á síðuni Mót á vegum KLÍ.

Dómgæsla í deildar- og bikarkeppnum er í höndum fyrirliða keppnisliðanna. Dómgæsla í öðrum mótum á vegum KLÍ er öllu jafna á forræða Mótanefndar sem getur þó sett umsjón móta í hendur ákveðinna aðila inna aðildarfélaga KLÍ sem þá sjá um dómgæslu.

Reglugerðir tengdar mótum og keppnishald

Hér má finna þær reglugerðir sem nú eru í gildi og snúa beint að mótahaldi.  Annarsstaðar á vefnum má lög og allar reglugerðir.

Leikskýrslur

Bæta við eyðublaði fyrir meðaltalsskil?

Íslandsmet og skil til meðaltals

Skori þeim mótum sem ekki er haldið utan um í mótakerfi KLÍ þarf að skila á

Dómgæsla

Í öllum mótum skal vera dómari með réttindi frá KLÍ. KLÍ úthlutar dómaraskyldu til félaga vegna móta á vegum KLÍ, öðrum en liðakeppnum. Í öðrum mótum sjá mótshaldarar um að útvega dómara.

Í viðureignum í liðakeppnum er einn aðili frá hvoru liði dómari í þeirri viðureign, og skulu þeir hafa dómararéttindi.

Dómaraskyldu er úthlutað af KLÍ til aðildarfélaga, sem aftur skipa dómara í hvert mót fyrir sig.