Keppnisfyrirkomulag
Reglugerð um Íslandsmót unglinga.
Íslandsmót unglinga er ein af þremur keppnum sem KLÍ heldur fyrir ungmenni á hverju tímabili. Keppt er bæði í pilta- og stúlknaflokki frá 10 ára og yngri upp í 18 ára. Keppt er í aldursflokkum eða 5 flokkum alls.
Þegar úrslit í hverjum flokki liggja fyrir er keppt í opnum flokki pilta og stúlkna en þar leika þau þrjú sem eru með hæðsta meðaltal úr öllum flokkum. Sigurvegarar hvers flokks eru Íslandsmeistarar viðkomandi flokks og þau sem sigra opna flokkinn eru krýnd Íslandsmeistarar unglinga.
Sigurvegarar fyrri ára