Íslandsmót unglinga

Keppnisfyrirkomulag

Íslandsmót unglinga í pilta- og stúlknaflokki skal haldið árlega.
Keppt skal í fimm flokkum, þ.e.: 1. flokkur 17 – 18 ára 3. flokkur 13 – 14 ára 
2. flokkur 15 – 16 ára 4. flokkur 11 – 12 ára 5. flokkur 10 ára og yngri
Miða skal við afmælisár, nema í efsta flokknum, þar geta þeir sem ekki eru orðnir 19 ára þann 31. ágúst tekið þátt. 3. grein 1. og 2. flokkur pilta og stúlkna: Þátttakendur leika 12 leiki í forkeppni og skal spila 6 leiki í senn. Eftir það spila þrír efstu í 1. og 2. flokki 3-2-1-1 úrslit og skal úrslitaleikurinn vera tvöfaldur. Heildarskor úr báðum leikjunum ræður úrslitum. Ef heildar skor er jafnt skal hvor aðili kasata einu kasti og sigrar sá sem fellir fleiri keilur.
Ef enn er jafnt skal endurtaka þetta þar til úrslit liggja fyrir. Sigurvegarinn hlýtur titilinn „Íslandsmeistari unglinga“ í viðkomandi flokk. 3., 4. og 5. flokkur pilta og stúlkna:
 Þátttakendur leika 8 leiki í forkeppni og skal spila 4 leiki í senn. Eftir það spila þrír efstu í 3. flokki 3-2-1-1 úrslit og skal úrslitaleikurinn vera tvöfaldur. Heildarskor úr báðum leikjunum ræður úrslitum. Ef heildar skor er jafnt skal hvor aðili kasta einu kasti og sigrar sá sem fellir fleiri keilur. Ef enn er jafnt skal endurtaka þetta þar til úrslit liggja fyrir. Sigurvegarinn hlýtur titilinn „Íslandsmeistari unglinga í 3. flokki“. Í 4. flokk hlýtur sá/sú sem er efstur/efst eftir forkeppni titilinn „Íslandsmeistari unglinga í 4. flokk“. Ef jafnt er eftir forkeppni skulu allir þeir sem jafnir eru hljóta verðlaun fyrir það sæti.
Í 5. Flokk hljóta allir keppendur gull. Flokkarnir skulu spila saman í forkeppninni, þ.e.a.s. keppendur úr t.d. 2. flokk drengja keppa forkeppnina á sama stað á sama tíma eins mikið og mögulegt er. 3., 4. og 5. flokk er heimilt að leika á einni braut. Ef ekki nást 4 keppendur eða fleiri, skal fella niður úrslitakeppni og hlýtur sá sem efstur/efst er eftir forkeppni titilinn „Íslandsmeistari unglinga í viðkomandi flokk“. 

Samhliða aldursflokkaskiptingunni skal keppt í opnum flokki. Til úrslita í opnum flokki keppa þrír meðaltalshæstu piltarnir og þrjár meðaltalshæstu stúlkurnar að lokinni forkeppninni (18 leikir og 12 leikir). Keppt er til úrslita sbr. 3. gr. og hlýtur sigurvegarinn í hvorum flokki titilinn „Íslandsmeistari unglinga í opnum flokki“. 

Unglinganefnd KLÍ sér um framkvæmd mótsins, í samvinnu við mótanefnd (sjá Reglugerð fyrir mótanefnd). HANDBÓK KLÍ 53 September 2015 6. grein Ef skera þarf úr um jafntefli í sætaröðun þá skal síðasti leikur látinn gilda þ.e. sá/sú sem er með hærri leik hlýtur efra sætið. Ef hann er jafn hár þá er farið í næsta leik þar á undan og síðan koll af kolli. 

Hvert félag á umsjón í sínum sal og skal útvega skrifara á hvert brautarpar. Einungis þjálfarar félaganna mega vera ofan í gryfju og skulu auðkenndir sem slíkir og merktir félaginu

Sigurvegarar fyrri ára

Ár Flokkur Stúlkur Piltar
2019 1. flokkur (17-18 ára) Elva Rós Hannesdóttir Steindór Máni Björnsson
2019 2. flokkur (15-16 ára) Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2019 3. flokkur (13-14 ára) Sóley Líf Konráðsdóttir Hrannar Þór Svansson
2019 4. flokkur (11-12 ára) Ásrún Rós Aðalsteinsdóttir Matthías Leó Sigurðsson
2019 Opin flokkur Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Jóhann Ársæll Atlason
2018 1. flokkur (17-18 ára) Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Steindór Máni Björnsson
2018 2. flokkur (15-16 ára) Málfríður Jóna Freysdóttir Einar Máni Daníelsson
2018 3. flokkur (13-14 ára) Alexandra Kristjánsdóttir Hlynur Atlason
2018 4. flokkur (11-12 ára) Sóley Líf Konráðsdóttir Matthías Leó Sigurðsson/Mikael Aron Vilhelmsson
2018 Opin flokkur Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Steindór Máni Björnsson
2017 1. flokkur (17-18 ára) Helga Ósk Freysdóttir Ólafur Þór Ólafsson Hjaltalín
2017 2. flokkur (15-16 ára) Elva Rós Hannesdóttir Arnar Daði Sigurðsson
2017 3. flokkur (13-14 ára) Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2017 4. flokkur (11-12 ára) Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir Róbert Leó Gíslason
2017 Opin flokkur Elva Rós Hannesdóttir Arnar Daði Sigurðsson
2016 1. flokkur (17-18 ára) Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Gunnar Ingi Guðjónsson
2016 2. flokkur (15-16 ára) Helga Ósk Freysdóttir Ágúst Ingi Stefánsson
2016 3. flokkur (13-14 ára) Elva Rós Hannesdóttir Einar Máni Daníelsson
2016 4. flokkur (11-12 ára) Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2016 Opin flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Ágúst Ingi Stefánsson
2015 1. flokkur (17-18 ára) Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Aron Fannar Benteinsson
2015 2. flokkur (15-16 ára) Helga Ósk Freysdóttir Jökull Byron Magnússon
2015 3. flokkur (13-14 ára) Elva Rós Hannesdóttir Ólafur Sveinn Ólafsson
2015 4. flokkur (11-12 ára) Sara Bryndís Sverrisdóttir Hinrik Óli Gunnarsson
2015 Opin flokkur Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Aron Fannar Benteinsson
2014 1. flokkur (17-18 ára) Katrín Fjóla Bragadóttir Benedikt Svavar Björnsson
2014 2. flokkur (15-16 ára) Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Þorsteinn Hanning Kristinsson
2014 3. flokkur (13-14 ára) Helga Ósk Freysdóttir Jökull Byron Magnússon
2014 4. flokkur (11-12 ára) Elva Rós Hannesdóttir Lárus B. Halldórsson
2014 Opin flokkur Katrín Fjóla Bragadóttir Guðmundur Ingi Jónsson
2013 1. flokkur (17-18 ára) Hafdís Pála Jónasdóttir Hlynur Örn Ómarsson
2013 2. flokkur (15-16 ára) Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Gylfi Snær Sigurðsson
2013 3. flokkur (13-14 ára) Sunneva Sól Sigurðardóttir Jökull Byron Magnússon
2013 4. flokkur (11-12 ára) Elva Rós Hannesdóttir Jóhann Ársæll Atlason
2013 5. flokkur (9-10 ára) Sölvi Steinn Bjarkason
2013 Opin flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Andri Freyr Jónsson
2012 1. flokkur (17-18 ára) Hafdís Pála Jónasdóttir Guðmundur Gestur Garðarsson
2012 2. flokkur (15-16 ára) Katrín Fjóla Bragadóttir Þórður Örn Reynisson
2012 3. flokkur (13-14 ára) Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir Gunnar Ingi Guðjónsson
2012 4. flokkur (11-12 ára) Helga Ósk Freysdóttir Jökull Byron Magnússon
2012 Opin flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Þórður Örn Reynisson
2011 1. flokkur (17-18 ára) Einar Sigurður Sigurðsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2011 2. flokkur (15-16 ára) Þórður Örn Reynisson Hafdís Pála Jónasdóttir
2011 3. flokkur (13-14 ára) Elvar Kaprasíus Ólafsson Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir
2011 4. flokkur (11-12 ára) Jökull Byron Magnússon Helga Ósk Freysdóttir
2011 Opin flokkur Hafdís Pála Jónasdóttir Einar Sigurður Sigurðsson
2010 1. flokkur (17-18 ára) Guðlaugur Valgeirsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2010 2. flokkur (15-16 ára) Þorfinnur Óli Tryggvason Hafdís Pála Jónasdóttir
2010 3. flokkur (13-14 ára) Þórður Örn Reynisson Natalía G. Jónsdóttir
2010 4. flokkur (11-12 ára) Aron Ingi Þórisson Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir
2010 Opin flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Einar Sigurður Sigurðsson
2009 1. flokkur (17-18 ára) Skúli Freyr Sigurðsson Ástrós Pétursdóttir
2009 2. flokkur (15-16 ára) Arnar Davíð Jónsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2009 3. flokkur (13-14 ára) Guðmundur Ingi Jónsson Alda Ósk Valgeirsdóttir
2009 4. flokkur (11-12 ára) Elvar Kaprasíus Ólafsson
2009 Opin flokkur Ástrós Pétursdóttir Skúli Freyr Sigurðsson
2008 1. flokkur (17-18 ára) Andri Már Ólafsson Ástrós Pétursdóttir
2008 2. flokkur (15-16 ára) Arnór Elís Kristjánsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2008 3. flokkur (13-14 ára) Arnar Davíð Jónsson Alda Ósk Valgeirsdóttir
2008 4. flokkur (11-12 ára) Guðmundur Ingi Jónsson Elínborg Bára Sveinsdóttir
2008 Opin flokkur Steinunn Inga Guðmundsdóttir Andri Már Ólafsson
2007 1. flokkur (17-18 ára) Jón Ingi Ragnarsson Karen Rut Sigurðardóttir
2007 2. flokkur (15-16 ára) Hafliði Örn Ólafsson Ástrós Pétursdóttir
2007 3. flokkur (13-14 ára) Arnar Davíð Jónsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2007 4. flokkur (11-12 ára) Guðmundur Gestur Garðarsson
2007 Opin flokkur Jón Ingi Ragnarsson Karen Rut Sigurðardóttir
2006 1. flokkur (17-18 ára) Stefán Claessen Magna Ýr Hjálmtýsdóttir
2006 2. flokkur (15-16 ára) Skúli Freyr Sigurðsson Ástrós Pétursdóttir
2006 3. flokkur (13-14 ára) Daníel Freyr Sigurðarson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2006 4. flokkur (11-12 ára) Arnar Davíð Jónsson
2006 Opin flokkur Stefán Claessen Magna Ýr Hjálmtýsdóttir
2005 1. flokkur (17-18 ára) Sigurður Ingi Pálsson Kristín Magnúsdóttir
2005 2. flokkur (15-16 ára) Andri Már Ólafsson Magna Ýr Hjálmtýsdóttir
2005 3. flokkur (13-14 ára) Skúli Freyr Sigurðsson Tinna Rut Wiium
2005 4. flokkur (11-12 ára) Arnar Davíð Jónsson Steinunn Inga Guðmundsdóttir
2005 Opin flokkur Sigurður Ingi Pálsson Kristín Magnúsdóttir
2004 1. flokkur (17-18 ára) Sigurður Ingi Pálsson Kristín Magnúsdóttir
2004 2. flokkur (15-16 ára) Bjarni Páll Jakobsson Magna Ýr Hjálmtýsdóttir
2004 3. flokkur (13-14 ára) Andri Már Ólafsson Ástrós Pétursdóttir
2004 4. flokkur (11-12 ára) Daníel Freyr Sigurðarson Tinna Rut Wiium
2004 Opin flokkur Stefán Claessen Kristín Magnúsdóttir
2003 1. flokkur (17-18 ára) Hafþór Harðarson
2003 2. flokkur (15-16 ára) Sigurður Ingi Pálsson Kristín Magnúsdóttir
2003 3. flokkur (13-14 ára) Bjarni Páll Jakobsson Sigríður Ósk Ólafsdóttir
2003 4. flokkur (11-12 ára) Hafliði Örn Ólafsson Ástrós Pétursdóttir
2003 Opin flokkur Magnús Sigurjón Guðmundsson Kristín Magnúsdóttir
2002 1. flokkur (17-18 ára) Eiríkur Arnar Björgvinsson Hrafnhildur Harðardóttir
2002 2. flokkur (15-16 ára) Hafþór Harðarson Kristín Magnúsdóttir
2002 3. flokkur (13-14 ára) Bjarni Páll Jakobsson Birgitta Þura Birgisdóttir
2002 4. flokkur (11-12 ára) Andri Már Ólafsson Linda Björk Gunnarsdóttir
2002 Opin flokkur Eiríkur Arnar Björgvinsson Hrafnhildur Harðardóttir
2001 1. flokkur (17-18 ára) Eiríkur Arnar Björgvinsson
2001 2. flokkur (15-16 ára) Jón Kristófer Jóhannesson
2001 3. flokkur (13-14 ára) Árni Þór Finnsson Kristín Magnúsdóttir
2001 4. flokkur (11-12 ára) Bjarni Páll Jakobsson Sigríður Ósk Ólafsdóttir
2001 Opin flokkur Eiríkur Arnar Björgvinsson Kristín Magnúsdóttir
2000 1. flokkur (17-18 ára) Magnús Magnússon Dagný Edda Þórisdóttir
2000 2. flokkur (15-16 ára) Gústaf Smári Björnsson Íris Dröfn Bjarnadóttir
2000 3. flokkur (13-14 ára) Árni Þór Finnsson
2000 Opin flokkur Magnús Magnússon Dagný Edda Þórisdóttir
1999 1. flokkur (17-18 ára) Þórhallur Hálfdánarson Matthildur Gunnarsdóttir
1999 2. flokkur (15-16 ára) Magnús Magnússon Íris Dröfn Bjarnadóttir
1999 3. flokkur (13-14 ára) Hafþór Harðarson Erla Lind Gunnarsdóttir
1999 Opin flokkur Steinþór Jóhannsson Íris Dröfn Bjarnadóttir
1998 1. flokkur (17-18 ára) Hjörvar Ingi Haraldsson Súsanna Kristín Knútsdóttir
1998 2. flokkur (15-16 ára) Guðjón Júlíusson Dagný Edda Þórisdóttir
1998 3. flokkur (13-14 ára) Andri Þór Halldórsson Erla Lind Gunnarsdóttir
1998 4. flokkur (11-12 ára) Árni Þór Finnsson
1998 Opin flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson Karen Rúnarsdóttir
1997 1. flokkur (17-18 ára) Gunnar Berg Gunnarsson Vilhelmína Oddný Arnardóttir
1997 2. flokkur (15-16 ára) Steinþór Jóhannsson Jóna Kristbjörg Þórisdóttir
1997 3. flokkur (13-14 ára) Orri Freyr Jóhannsson Sigurborg Haraldsdóttir
1997 4. flokkur (11-12 ára) Gunnar Örn Jóhannsson Erla Lind Gunnarsdóttir
1997 Opin flokkur Hjörvar Ingi Haraldsson Birgitta Borg Bjarnadóttir
1996 1. flokkur (17-18 ára) Már Grétar Arnarson Sigríður Rut Hilmarsdóttir
1996 2. flokkur (15-16 ára) Gunnar Einar Annelsson Alda Harðardóttir
1996 3. flokkur (13-14 ára) Orri Freyr Jóhannsson Dagný Edda Þórisdóttir
1996 4. flokkur (11-12 ára) Andri Þór Halldórsson Sigurborg Haraldsdóttir
1996 5. flokkur (9-10 ára) Árni Þór Finnsson Ásgerður Borg Bjarnadóttir
1996 Opin flokkur Sigurður Borgar Bjarnason Vilhelmína Oddný Arnardóttir
1995 1. flokkur (17-18 ára) Arnar Halldórsson Sigríður Rut Hilmarsdóttir
1995 2. flokkur (15-16 ára) Hjörvar Ingi Haraldsson Heiðrún Ragnarsdóttir
1995 3. flokkur (13-14 ára) Steinþór Jóhannsson Edda Lára Lárusdóttir
1995 4. flokkur (11-12 ára) Alex Carl Brand Íris Dröfn Bjarnadóttir
1995 5. flokkur (9-10 ára) Andri Þór Halldórsson Ingibjörg Eva Þórisdóttir