Skrifstofa og stjórn

Keilusamband Íslands hefur aðsetur í Íþróttamiðstöðinni við Engjaveg í Laugardal. Hjá sambandinu starfa tveir starfsmenn í hlutastarfi.

Starfsmenn KLÍ

Framkvæmda- og íþróttastjóriÞórarinn Már Þorbjörnsson
820 6404 / [email protected]

Núverandi stjórn

FormaðurJóna Guðrún Kristinsdóttir KFR
698 8339[email protected]
VaraformaðurGuðmundur Sigurðsson ÍA
[email protected]
RitariGeirdís Hanna Kristjándsóttir ÍR
[email protected]
GjaldkeriGunnar Þór Ásgeirsson ÍR
[email protected]
MeðstjórnandiVilhelm Einarsson KFR
[email protected]
1. varamaðurHelga Hákonardóttir Ösp
[email protected]
2. varamaður

Guðjón Júlíusson KFR
[email protected]

3. varamaðurSvavar Þór Einarsson ÍR
[email protected]

Upplýsingar um fyrri stjórnir má finna í ársskýrslum KLÍ.

Fundir stjórnar

Stjórn KLÍ fundar alla jafna á tveggja vikna fresti og eru fundargerðir birtar hér á vefnum.