Evrópumót Öldung í Álaborg í janúar

Facebook
Twitter

Evrópumót öldunga (ESC) fer fram í Álaborg í Danmörku dagana 27. janúar til 5. febrúar 2023.  Lið Íslands hefur verið valið og er þannig skipað:

Bára Ágústsdóttir

Guðný Gunnarsdóttir

Helga Sigurðardóttir

Linda Hrönn Magnúsdóttir

Freyr Bragason

Guðmundur Sigurðsson

Mattías Helgi Júlíusson

Þórarinn Már Þorbjörnsson

Þjálfari er Adam Pawel Blaszczak

Nýjustu fréttirnar