Tveir leikmenn hafa verið dæmdir í einnar seríu bann af aganefnd. Þetta eru þeir Arnar Sæbergsson ÍR-KLS og Jón Helgi Bragason ÍR-PLS. Þeim hefur verið gert að taka bannið út í 1. umferð 1. deildar á næsta tímabili. |
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.