Olíuburðir fyrir tímabilið 2020 til 2021

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Tækninefnd KLÍ hefur skilað tillögum til stjórnar um olíuburði komandi tímabils. Þá má finna hér en einnig má nálgast þá undir síðunni Keilumót á vegum KLÍ.

Þau lið sem vilja velja olíuburð fyrir heimaleiki sína er bent á reglur þar af lútandi en þær má sjá í skjalini fyrir olíuburðina.

Nýjustu fréttirnar