Leaderbords fyrir Ísland

Facebook
Twitter

Mattias Möller þjálfari karla liðs okkar hefur látið hanna í Lanetalk mót fyrir Ísland sem byggir á 3 leikja seríum. Mótið er gert bæði fyrir karla og konur. Hugmyndin er að þeir sem vilja koma til greina um val í landslið skrái sig þarna inn og skrá sína leiki hvort heldur æfingu eða keppni. Þetta auðveldar þjálfurunum að fylgjast með og víkkar þeirra sjóndeildarhring varðandi þá sem koma til greina við val á liði. Mattias verður síðan með æfingabúðir fyrir karla hópinn dagana 3.02. – 05.02.2023 og þangað verða einhverjir úr þessum hópi boðaðir á þær æfingar. Samskonar program verður svo unnið með þjálfara kvennaliðsins. 

https://leaderboards.lanetalk.com

 

Nýjustu fréttirnar