Dómaraskýrsla til aganefndar

Facebook
Twitter

Aganefnd hefur borist skýrsla vegna 5. umferðar í 1. deild karla. Þar er gerð athugasemd við keppnisbúning tveggja leikmanna KFK-Keiluvina og eins leikmanns KFR-Stormsveitarinnar. Aganefnd mun taka málið fyrir á næstu dögum.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar