Aganefnd hefur borist skýrsla vegna 5. umferðar í 1. deild karla. Þar er gerð athugasemd við keppnisbúning tveggja leikmanna KFK-Keiluvina og eins leikmanns KFR-Stormsveitarinnar. Aganefnd mun taka málið fyrir á næstu dögum.
ÁHE
Aganefnd hefur borist skýrsla vegna 5. umferðar í 1. deild karla. Þar er gerð athugasemd við keppnisbúning tveggja leikmanna KFK-Keiluvina og eins leikmanns KFR-Stormsveitarinnar. Aganefnd mun taka málið fyrir á næstu dögum.
ÁHE
Laugardaginn 2. des. 2023 fór fram 2. umferð í meistarakeppni
Aðventu mót verður haldið í Egilshöll sunnudaginn 3. des. kl.
Ný ráðinn yfirþjálfari Mark Heathorn hefur valið sér eftirtalda þjálfara