Fyrri leikjum í undanúrslitum og umspilinu lokið

Facebook
Twitter

Í kvöld fóru fram fyrri leikir í undanúrslitum í 1. deild karla og í umspili um sæti í 1. deild kvenna.

ÍA – KFR Stormsveitin  5 – 9  KFR Stormsveitin hefur valið medíum olíburð fyrir viðureignina á morgun.

ÍR-PLS – ÍR-L  6 – 8  ÍR-L hefur valið stuttan olíburð fyrir viðureignina á morgun

KFR-Afturgöngurnar – ÍA-Meyjur  4 – 10  ÍA-Meyjur hafa valið Langan olíuburð fyrr viðureignina á morgun.

Leikirnir hefjast kl. 19:30

Nýjustu fréttirnar