Landslið kvenna á EWC2022 í Álaborg

Facebook
Twitter

Evrópumeistaramót kvenna 2022 (EWC2022) verður haldið í Álaborg í Danmörku dagana 9. – 20. febrúar 2022.  Landsliðsþjálfararnir Skúli Freyr Sigurðsson og Andri Freyr Jónsson hafa valið eftirtalda leikmenn í þetta verkefi fyrir Íslands hönd:

  • Katrín Fjóla Bragadóttir             KFR
  • Linda Hrönn Magnúsdóttir        ÍR
  • Málfríður Jóna Freysdóttir         KFR
  • Margrét Björg Jónsdóttir           ÍR
  • Marika Katarina E. Lönnroth      KFR
  • Nanna Hólm Davíðsdóttir          ÍR

Nýjustu fréttirnar