EMC 2023 í Frakklandi

Facebook
Twitter

Mattias Möller þjálfari karla liðs Íslands hefur valið æfingahóp fyrir Evrópumót karla sem fer fram í Wittelsheim, Frakklandi í sumar. Æfingar hafa verið tímasettar 6. og 8. mars og þann 10. mars verður endanlegt lið tilkynnt.

Þeir sem eru í æfingahópnum eru:

  • Andri Freyr Jónsson KFR
  • Arnar Davíð Jónsson KFR/Höganas
  • Guðlaugur Valgeirsson KFR/Höganas
  • Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR
  • Hafþór Harðarson ÍR
  • Ísak Birkir Sævarsson ÍA
  • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
  • Jón Ingi Ragnarsson KFR
  • Magnús Sigurjón Guðmundsson ÍA
  • Mikael Aron Vilhelmsson KFR
  • Skúli Freyr Sigurðsson KFR

 

Nýjustu fréttirnar