Evrópumót unglinga

Facebook
Twitter

Evrópumót unglinga (EYC2022) verður haldið í Wittelsheim, Frakklandi dagana 1. – 11. september.  Þjálfarar liðsins hafa valið þá sem keppa fyrir Íslands hönd að þessu sinni.

Súlkur:

  • Alexandra Kristjánsdóttir
  • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir

Piltar:

  • Aron Hafþórsson
  • Hinrik Óli Gunnarsson
  • Ísak Birkir Sævarsson
  • Mikael Aron Vilhelmsson

Þjálfarar liðsins eru:

  • Guðmundur Sigurðsson
  • Magnús Sigurjón Guðmundsson

Hér er hægt að fara á Fésbókarsíðu fyrir mótið sem og vefsíðu þar sem allar upplýsingar um mótið eru svo sem hverjir taka þátt, olíuburður og allar almennar upplýsingar.

 

Nýjustu fréttirnar