Reykjavík, 3. maí 2015
Að gefnu tilefni vill aganefnd KLÍ taka eftirfarandi fram:
Reykjavík, 3. maí 2015
Að gefnu tilefni vill aganefnd KLÍ taka eftirfarandi fram:
Aganefnd fjallar ekki um mál nema þau komi fram á dómaraskýrslu, gildir þá eitt hvort um forprentaða eyðublaðið sé að ræða, eða tölvupóstur.
Þótt 6. gr. reglugerðar KLÍ heimili nefndina að fjalla um brot sem ekki eiga sér stað á leikstað, þurfa slík brot að vera mjög alvarlegs eðlis.
Ef leikmenn sjá sig knúna til að kæra meint brot sem á sér stað á leikstað, en fela öðrum að senda kæruna til aganefndar, skulu þeir lesa kæruna yfir áður hún er send.
Sá sem tekur það að sér að senda inn kæru fyrir annars hönd skal undantekningalaust láta þann eða þá sem biðja þá um það að lesa kæruna yfir áður en hún er send til aganefndar.
F.h. aganefndar KLÍ,
Bragi Már Bragason, formaður aganefndar