Stjórn KLÍ hefur ákveðið að á næsta leiktímabil verði leikið í 12 liða deildum karla. Miðað við skráningar liða þá verða 12 lið í 1. deild karla, 12 lið í 2. deild karla og 11 lið í 3. deild karla. Það verða því 20 leikvikur í öllum deildum.
![](https://www.kli.is/wp-content/uploads/2024/04/1712143932702.jpg)
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar