Breyting á deildarkeppni karla

Facebook
Twitter

Stjórn KLÍ hefur ákveðið að á næsta leiktímabil verði leikið í 12 liða deildum karla.  Miðað við skráningar liða þá verða 12 lið í 1. deild karla, 12 lið í 2. deild karla og 11 lið í 3. deild karla. Það verða því 20 leikvikur í öllum deildum.

Nýjustu fréttirnar