Endurskráning eldri lið fyrir tímabilið 2024 – 2025

Facebook
Twitter

Nú stendur yfir endurkráning eldri liða fyrir næsta leiktímabil (2024-2025) þessar tilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 15.05.2024, en þetta gengur ósköp hægt og einungis 50% liða hafa skráð sig til leiks næsta tímabil.

Í 1. deild karla þá hafa endurnýjað sína skráningu 6 lið af 10 Þana vantar 2 lið frá KR og 2 lið frá ÍA

Í 2. deild karla þá hafa endurnýjað sína skráningu 5 lið af 10 Þarna vantar 3 lið frá ÍR og 2 frá KFR

Í 1. deild kvenna þá hafa endurnýjað sína skráningu 4  lið af 6 Þarna vantar 2 lið frá ÍR

Koma svo og klárið skráningarnar.

Nýjustu fréttirnar