Jólamót ÍR 2018

Jólamót ÍR 2018

Verður haldið í keiluhöllinni laugardaginn 15.des kl 10:00
Upphitun hefst kl 09:50 og þurfa allir að vera klárir á brautum kl 09.45

Eftir mót verður haldin fellukeppni þar sem að í verðlaun eru 5000kr auk áritaðs bols frá Tommy Jones sigurvegara úr weber cup, 

Skráning

Keppnin er einstaklingkeppni í fimm flokkum. 

Þrjú efstu sætin í hverjum flokki fá verðlaun.

Flokkaskipting:
* flokkur 180 og yfir
A flokkur 170 – 179,9
B flokkur 155 – 169,9
C flokkur 140 – 154,5
D flokkur 139,9 og undir

Verð 3000kr

Olíuburður er PBA CP3 42fet

23 ára Íslandsmet slegin

Á sunnudaginn var á Íslandsmóti unglingaliða sló Fjóla Dís Helgadóttir úr KFR 23 ára gömul Íslandsmet í tveimur og þremur leikjum 5. flokki stúlkna. Gömlu metin voru sett í Keilubæ í Keflavík í nóvember 1995. Fjóla Dís spilaði 301 og 432 um helgina og óskum við henni til hamingju með metin. Það er greinilegt að æskan blómstrar hjá okkur í keilunni þessi misserin en fjölmörg gömul met hafa undanfarið verið slegin út.

Fjóla Dis er til hægri á myndinni.

Meistarakeppni ungmenna 3. umferð

Í dag var leikið í 3. umferð Meistarakeppni ungmenna. Ágætis þátttaka var í mótinu í dag og gekk krökkunum vel á brautunum. Best í dag spilaði Jóhann Ársæll Atlason ÍA en hann er í 2. flokki pilta. Spilaði hann  1.279 í sínum 6 leikjum eða 213,2 í meðaltal. Best stúlkna spilaði Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR í 1. flokki en hún lék sína 6 leiki með 1.092 eða 182,0 í meðaltal.

 

 

 

 

 

 

Öll úrslit dagsins:

Meistarakeppni ungmenna 2018 – 2019                  
                     
1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1998-2000) Félag                
  Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 172 218 180 186 162 246 1.164 194,0
                     
                     
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1998-2000) Félag                
  Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 125 209 194 196 167 201 1.092 182,0
  Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÞÓR 192 148 170 166 182 223 1.081 180,2
  Helga Ósk Freysdóttir KFR 187 179 151 145 191 190 1.043 173,8
                     
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2001-2003) Félag                
  Jóhann Ársæll Atlason KFA 206 226 204 210 224 209 1279 213,2
  Steindór Máni Björnsson ÍR 214 176 278 170 217 216 1271 211,8
  Adam Geir Baldursson ÍR 137 160 125 188 146 148 904 150,7
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 153 108 168 144 159 145 877 146,2
                     
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2001 -2003) Félag                
  Elva Rós Hannesdóttir ÍR 147 149 127 151 199 148 921 153,5
  Sonja Líf Magnúsdóttir ÍR 102 94 115 105 147 125 688 114,7
                     
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2004 -2006) Félag                
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 164 153 126 155 185 151 934 155,7
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 123 143 181 158 161 118 884 147,3
  Hlynur Helgi Atlason KFA 145 138 126 152 168 144 873 145,5
  Hrannar Þór Svansson KFR 133 108 115 162 131 155 804 134,0
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 115 121 126 92 121 95 670 111,7
  Júlían Aðils Kemp  ÍR 101 97 93 128 147 102 668 111,3
  Jónas Hreinn Sigurvinsson KFA 98 97 104 97 117 95 608 101,3
  Sindri Már Einarsson KFA 100 67 67 100 93 54 481 80,2
  Arnar A. Zarioh Baldvinsson  ÍR 78 80 58 58 83 92 449 74,8
                     
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2004 -2006) Félag                
  Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 185 184 135 167 168 164 1003 167,2
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 163 156 180 150 168 171 988 164,7
  Eyrún Ingadóttir KFR 158 137 167 118 190 152 922 153,7
  Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 138 142 135 161 162 128 866 144,3
  Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 119 153 153 131 164 133 853 142,2
  Harpa Ósk Svansdóttir KFR 127 104 129 190 163 139 852 142,0
  Sóley Líf Konráðsdóttir KFA 117 90 119 115 126 112 679 113,2
                     
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2007 -2009) Félag                
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 192 155 175 522 174,0      
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 210 157 120 487 162,3      
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 145 149 185 479 159,7      
  Tristan Máni Nínuson ÍR 162 130 151 443 147,7      
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 148 121 125 394 131,3      
  Kristján Guðnason ÍR 98 112 89 299 99,7      
  Ríkarður Leó Ólafsson ÍR 57 75 100 232 77,3      
  Jónas Zarioh Baldvinsson ÍR 86 77 64 227 75,7      
                     
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2007-2009) Félag                
  Fjóla Dís Helgadóttir KFR 111 124 102 337 112,3      
  Ásrún Rós Aðalsteinsdóttir  ÍR 91 93 92 276 92,0      
                     
                     
5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2010-2014) Félag                
  Ingimar Guðnason ÍR 70 50 73 193 64,3      
  Birkir Leó Hlynsson ÍR 57 59 67 183 61,0      
                     
                     
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2010-2014) Félag                
  Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 87 83 72 242 80,7      

 

Keilusamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Gengið hefur verið frá samningi Keilusambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2018.

 

„Það að fá svona styrk frá ÍSÍ er okkur ómetanlegt. Án hans værum við ekki að taka skref fram á við. Með þessum styrk getum við hlúð enn betur að afreksstarfi og afreksfólkinu okkar. Við sjáum fram á að geta undirbúið landsliðin okkar mun betur með fræðslu fyrirlestrum og hæfileika mótunar dögum fyrir okkar yngri keppendur.“ – Theódóra Ólafsdóttir Íþróttastjóri KLÍ

 

Keilusamband Íslands (KLÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2018. Heildarstyrkveiting sjóðsins til KLÍ vegna verkefna ársins er 4.750.000 kr. en til samanburðar þá hlutu verkefni KLÍ árið 2017 styrk að upphæð 2.700.000 kr. frá Afrekssjóði ÍSÍ.

 
KLÍ hefur sent keppendur á nokkur alþjóðleg verkefni á árinu. Snemma árs var alþjóðlegt ungmennamót í Katar og í vor fór hópur á Evrópumót unglinga. Þá fór kvennalandsliðið á Evrópmót síðasta sumar og í vetur hafa aðilar í landsliðshópum verið í æfingabúðum í Svíþjóð og keppt á mótum á Evrópumótaröðinni. KLÍ hefur ráðið sænskan landsliðsþjálfara, Robert Anderson, og eru spennandi verkefni framundan hjá sambandinu.
 
Það voru þau Jóhann Ág. Jóhannsson, formaður KLÍ og Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir, gjaldkeri KLÍ, sem undirrituðu samninginn fyrir hönd KLÍ og þau Lilja Sigurðardóttir, formaður stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Andri Stefánsson, sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ fyrir hönd Afrekssjóðs ÍSÍ.

Siðareglur ÍSÍ

ÍSÍ hefur endurskoðað siðareglur sínar sem eiga við alla aðila innan ÍSÍ og sambandsaðila þ.e. sérsambönd eins og KLÍ, héraðssambönd/íþróttabandalög og öllu því starfi og viðburðum sem skipulagðir eru af íþróttahreyfingunni. KLÍ skorar á alla sína aðila að kynna sér vel þessar reglur og tileinka sér í starfi sínu fyrir keiluna. Hver og einn keilari getur lagt sitt af mörkum til að efla starf keilunnar. Sjá má samþykktar siðareglur ÍSÍ hér.

Nanna Hólm og Einar Már eru Íslandsmeistarar para annað árið í röð

Í dag lauk keppni á Íslandsmóti para 2018. Nanna Hólm og Einar Már Björnsson úr ÍR sigruðu mótið annað árið í röð en þau lögðu þau Katrínu Fjólu Bragadóttur og Gústaf Smára Björnsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í fjórum leikjum. Nanna og Einar Már voru efst para alla keppnina, urðu í efsta sæti forkeppninnar og héldu stöðu sinni í milliriðli. Í þriðja sæti urðu svo þau Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR

 

 

 

 

 

 

Aldrei hefur verið meiri þátttaka í forkeppni Íslandsmóts para eins og núna í ár. Alls tóku 22 pör þátt í forkeppninni. 3 pör komu frá ÍA, 13 pör frá ÍR, KFR var með 4 pör auk þess sem KFR og ÍR sameinuðust með eitt par og Þór og ÍR um eitt

Metþátttaka í forkeppni Íslandsmóts para

Í dag var leikin forkeppni á Íslandsmóti para 2018 og í ár var slegið þátttökumet þegar 22 pör skráðu sig til leiks. Leiknir voru 6 leikir í dag og komust 8 efstu pörin áfram í milliriðil sem verður leikinn á morgun sunnudaginn 25. nóvember en strax að milliriðli loknum verður úrslitakeppni tveggja efstu para um Íslandsmeistaratitil para 2018. Efsti í forkeppninni eru núverandi Íslandsmeisarar para þau Nanna Hólm og Einar Már Björnsson en þau koma bæði úr ÍR. Skammt á eftir þeim eru svo Magna Ýr Hjálmtýsdóttir og Björn G Sigurðson úr KFR en sjá má lokastöðu úr forkeppninni hér fyrir neðan.

 

 

 

 

 

  

Úrslit forkeppninnar voru þessi:

  Íslandsmót Para 2018 – Forkeppni           24.nóv.2018
                       
                       
Sæti Samtals Mtl. pars Nafn Skor Mtl. einst. L1 L2 L3 L4 L5 L6
1 2261 188,4 Einar Már 1.295 215,8 183 191 245 228 223 225
      Nanna 966 161,0 138 157 138 169 189 175
2 2173 181,1 Böddi 1.025 170,8 187 181 146 151 175 185
      Magna 1.148 191,3 160 185 180 231 227 165
3 2159 179,9 Ástrós 1.069 178,2 200 170 163 196 151 189
      Andrés Páll 1.090 181,7 210 149 135 208 196 192
4 2143 178,6 Anna Kristín 998 166,3 202 158 142 169 171 156
      Hlynur Örn 1.145 190,8 242 149 153 129 241 231
5 2135 177,9 Freyr B 1.118 186,3 189 175 204 192 172 186
      Helga Sig 1.017 169,5 160 167 162 198 166 164
6 2120 176,7 Gunnar Þór 1.113 185,5 163 199 179 164 213 195
      Bergþóra 1.007 167,8 178 167 157 173 179 153
7 2113 176,1 Gústaf Smári 1.037 172,8 142 164 211 157 184 179
      Katrín Fjóla 1.076 179,3 156 126 224 210 191 169
8 2099 174,9 Ágústa Kristín 941 156,8 182 169 137 168 163 122
      Guðmundur Sig 1.158 193,0 187 224 177 212 183 175
9 2082 173,5 Helga Ósk 989 164,8 168 166 147 175 188 145
      Aron Fannar 1.093 182,2 189 184 199 152 189 180
10 2064 172,0 Guðjón J 1.118 186,3 185 234 187 166 182 164
      Karen H 946 157,7 153 150 154 132 172 185
11 2053 171,1 Guðbjörg Harpa 1.015 169,2 162 179 155 151 159 209
      Alexander 1.038 173,0 191 151 158 155 180 203
12 2046 170,5 Linda 1.073 178,8 184 156 188 174 199 172
      Stefán C 973 162,2 159 150 151 163 180 170
13 1971 164,3 Birgir K 1.203 200,5 214 176 202 181 194 236
      Erna H 768 128,0 125 126 131 116 143 127
14 1911 159,3 Laufey Sig 956 159,3 175 141 156 162 183 139
      Sigurður B 955 159,2 232 159 123 129 139 173
15 1902 158,5 Guðbjörg Lind 893 148,8 155 162 133 121 172 150
      Kristján Þ 1.009 168,2 168 146 171 169 188 167
16 1875 156,3 Svavar Þór 1.017 169,5 171 157 191 152 166 180
      Elva Rós 858 143,0 118 136 118 180 145 161
17 1853 154,4 Tóti 1.025 170,8 177 182 184 156 163 163
      Bára 828 138,0 156 107 136 163 142 124
17 1853 154,4 Sara Bryndís 1.000 166,7 155 163 163 199 160 160
      Hinrik Óli 853 142,2 133 191 141 104 160 124
19 1813 151,1 Jóhann Ágúst 1.009 168,2 168 151 141 229 127 193
      Geirdís 804 134,0 119 127 141 142 145 130
20 1799 149,9 Sonja Líf 672 112,0 85 125 117 143 87 115
      Steindór Máni 1.127 187,8 149 190 200 186 238 164
21 1791 149,3 Nína Björg 771 128,5 127 114 121 144 132 133
      Gunnar Ingi 1.020 170,0 236 158 135 164 146 181
22 1752 146,0 Steinunn Inga 825 137,5 132 179 114 108 164 128
      Matthías Leó 927 154,5 171 153 124 166 171 142

 

Leikdagar í 16.liða bikar 2018

 
16.liða bikar verður spilaður í desember og eru leikir sem hér segir

 

8.des 2018 og er spilað á Akranesi

Í kvenna:
Þór Þrumurnar – KFR Afturgöngurnar kl 15:00 (3 – 4)
Í karla:
Þór Vikingar – Þór Plús kl 18:00 (3 – 4)

10.Des 2018 er spilað í Egilshöll kl: 19:00

Í kvenna:
ÍR BK – ÍR KK (21-22)
KFR Skutlurnar – ÍA (19-20)
ÍR Elding – KFR Ásynjur (17-18)
ÍR Buff – ÍR TT (15-16)
 

Í karla:
KR A – ÍR KLS (13-14)
KFR JP Kast – KFR Grænu töffararnir (11-12)
KFR Stormsveitin – KFR Lærlingarnir (9-10)
ÍR PLS – ÍR Fagmaður (7-8)
 

10.des er spilað á Akranesi kl 19:00

ÍA B – ÍR A (3-4)

26.Jan 2019 er spilað á Akranesi kl 16:00

Þór – ÍA (3-4)

AMF 2019 1.umferð

í byjun des fer fram  1. umferð í forkeppni AMF 2019 sem haldin er í Keiluhöllinni Egilshöll.
Boðið er upp á 4 riðla en engin úrslit verða í 1. umferðinni.
Hægt er að leika í öllum riðlunum og gildir þá besta serían til AMF stiga.
Tíu bestu seríurnar í riðlakeppnunum fá því AMF stig.
Leikin er 6 leikja sería með hefðbundinni færslu eftir hvern leik. Konur fá 8 pinna forgjöf.
Styrtaraðili á keppnini í ár er Keiluhöllin Egilshöll

Boðið er upp á eftirfarandi riðla og athugið að það þarf að skrá sig í hvern riðil sérstaklega og að takmarkaður fjöldi kemst að í hverjum riðli.
Skráningarfrestur er í hvern riðil fyrir sig:

  1. riðill Laugardagur 8.des kl 9:00 – Skráning í 1. riðil   (lokað fyrir skráningu 6.des kl 22:00)
  2. riðill Sunnudagur 9.des  kl. 9:00 – Skráning í 2. riðil  (lokað fyrir skráningu 7.des kl 22:00)
  3. riðill Miðvikudagur 12.des  kl. 19:00 – Skráning í 3. riðil  (lokað fyrir skráningu 10.des kl 22:00)
  4. riðill sunnudaginn  16.des    kl. 09:00 – Skráning í 4. riðil  (lokað fyrir skráningu 14.des kl 22:00)

Olíuburður í 1. umferðinni Beaten Path

Verð pr. seríu er 6.000,- kr.
Greitt er í mótið í afgreiðslu 

 

Styrtaraðili á AMF 2019 í ár er Keiluhöllin Egilshöll 

 

 

Meistarakeppni ungmenna – 20 ára Íslandsmet slegin

Í morgun fór fram 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna 2018 – 2019. 20 ára Íslandsmet voru slegin í 2. flokki stúlkna þegar Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR bætti metin í 4, 5 og 6 leikjum en hún spilaði 780, 980 og 1.151. Best í dag spilaði Þorsteinn Hanning Kristinsson úr ÍR í 1. flokki pilta 1.223 en Jóhann Ársæll Atlason ÍA var skammt undan í 2. flokki pilta með 1.218 seríu. Önnur úrslit voru þessi:

 

  

 

 

 

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1998-2000) Félag M.tal Heild
  Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 203,8 1.223
         
         
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1998-2000) Félag M.tal Heild
  Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÞÓR 153,5 921
  Helga Ósk Freysdóttir KFR 153,2 919
  Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 148,7 892
         
         
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2001-2003) Félag M.tal Heild
  Jóhann Ársæll Atlason KFA 203,0 1.218
  Steindór Máni Björnsson ÍR 196,7 1.180
  Ágúst Ingi  Stefánsson ÍR 187,0 1.122
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 163,5 981
  Adam Geir Baldursson ÍR 161,2 967
         
         
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2001 -2003) Félag M.tal Heild
  Elva Rós Hannesdóttir ÍR 191,8 1.151
  Sonja Líf Magnúsdóttir ÍR 129,8 779
         
         
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2004 -2006) Félag M.tal Heild
  Hlynur Atlason KFA 163,8 983
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 157,3 944
  Róbert Leó Gíslason KFA 143,5 861
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 143,0 858
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 136,2 817
  Bárður Sigurðsson ÍR 127,3 764
  Júlían Aðils Kemp  ÍR 116,3 698
  Hrannar Þór Svansson KFR 115,5 693
  Sindri Már Einarsson KFA 94,8 569
         
         
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2004 -2006) Félag M.tal Heild
  Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 171,0 1.026
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 160,2 961
  Eyrún Ingadóttir KFR 153,8 923
  Harpa Ósk Svansdóttir KFA 137,0 822
  Sóley Líf Konráðsdóttir KFA 130,5 783
  Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 112,5 675
         
         
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2007 -2009) Félag M.tal Heild
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 171,7 515
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 165,7 497
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 150,3 451
  Tristan Máni Nínuson ÍR 142,3 427
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 136,7 410
  Ísak Freyr Konráðsson KFA 107,3 322
  Kristján Guðnason ÍR 105,0 315
  Ríkarður Leó Ólafsson ÍR 75,7 227
         
         
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2007-2009) Félag M.tal Heild
  Fjóla Dís Helgadóttir KFR 120,3 361
  Ásrún Rós Aðalsteinsdóttir  ÍR 85,3 256
         
         
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2010-2014) Félag M.tal Heild
  Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 94,0 282

 

Því miður erum við ekki með mynd af verðlaunahöfum 4. flokks stúlkna.