Meistarakeppni ungmenna – 20 ára Íslandsmet slegin

Facebook
Twitter

Í morgun fór fram 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna 2018 – 2019. 20 ára Íslandsmet voru slegin í 2. flokki stúlkna þegar Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR bætti metin í 4, 5 og 6 leikjum en hún spilaði 780, 980 og 1.151. Best í dag spilaði Þorsteinn Hanning Kristinsson úr ÍR í 1. flokki pilta 1.223 en Jóhann Ársæll Atlason ÍA var skammt undan í 2. flokki pilta með 1.218 seríu. Önnur úrslit voru þessi:

 

  

 

 

 

1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1998-2000) Félag M.tal Heild
  Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 203,8 1.223
         
         
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1998-2000) Félag M.tal Heild
  Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÞÓR 153,5 921
  Helga Ósk Freysdóttir KFR 153,2 919
  Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR 148,7 892
         
         
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2001-2003) Félag M.tal Heild
  Jóhann Ársæll Atlason KFA 203,0 1.218
  Steindór Máni Björnsson ÍR 196,7 1.180
  Ágúst Ingi  Stefánsson ÍR 187,0 1.122
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 163,5 981
  Adam Geir Baldursson ÍR 161,2 967
         
         
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2001 -2003) Félag M.tal Heild
  Elva Rós Hannesdóttir ÍR 191,8 1.151
  Sonja Líf Magnúsdóttir ÍR 129,8 779
         
         
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2004 -2006) Félag M.tal Heild
  Hlynur Atlason KFA 163,8 983
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 157,3 944
  Róbert Leó Gíslason KFA 143,5 861
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson KFR 143,0 858
  Ísak Birkir Sævarsson KFA 136,2 817
  Bárður Sigurðsson ÍR 127,3 764
  Júlían Aðils Kemp  ÍR 116,3 698
  Hrannar Þór Svansson KFR 115,5 693
  Sindri Már Einarsson KFA 94,8 569
         
         
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2004 -2006) Félag M.tal Heild
  Sara Bryndís Sverrrisdóttir ÍR 171,0 1.026
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 160,2 961
  Eyrún Ingadóttir KFR 153,8 923
  Harpa Ósk Svansdóttir KFA 137,0 822
  Sóley Líf Konráðsdóttir KFA 130,5 783
  Elísabet Elín Sveinsdóttir ÍR 112,5 675
         
         
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2007 -2009) Félag M.tal Heild
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 171,7 515
  Matthías Leó Sigurðsson KFA 165,7 497
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 150,3 451
  Tristan Máni Nínuson ÍR 142,3 427
  Tómas Freyr Garðarsson KFA 136,7 410
  Ísak Freyr Konráðsson KFA 107,3 322
  Kristján Guðnason ÍR 105,0 315
  Ríkarður Leó Ólafsson ÍR 75,7 227
         
         
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2007-2009) Félag M.tal Heild
  Fjóla Dís Helgadóttir KFR 120,3 361
  Ásrún Rós Aðalsteinsdóttir  ÍR 85,3 256
         
         
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2010-2014) Félag M.tal Heild
  Særós Erla Jóhönnudóttir KFA 94,0 282

 

Því miður erum við ekki með mynd af verðlaunahöfum 4. flokks stúlkna.

Nýjustu fréttirnar