AMF 2019 1.umferð

Facebook
Twitter
í byjun des fer fram  1. umferð í forkeppni AMF 2019 sem haldin er í Keiluhöllinni Egilshöll.
Boðið er upp á 4 riðla en engin úrslit verða í 1. umferðinni.
Hægt er að leika í öllum riðlunum og gildir þá besta serían til AMF stiga.
Tíu bestu seríurnar í riðlakeppnunum fá því AMF stig.
Leikin er 6 leikja sería með hefðbundinni færslu eftir hvern leik. Konur fá 8 pinna forgjöf.
Styrtaraðili á keppnini í ár er Keiluhöllin Egilshöll

Boðið er upp á eftirfarandi riðla og athugið að það þarf að skrá sig í hvern riðil sérstaklega og að takmarkaður fjöldi kemst að í hverjum riðli.
Skráningarfrestur er í hvern riðil fyrir sig:

  1. riðill Laugardagur 8.des kl 9:00 – Skráning í 1. riðil   (lokað fyrir skráningu 6.des kl 22:00)
  2. riðill Sunnudagur 9.des  kl. 9:00 – Skráning í 2. riðil  (lokað fyrir skráningu 7.des kl 22:00)
  3. riðill Miðvikudagur 12.des  kl. 19:00 – Skráning í 3. riðil  (lokað fyrir skráningu 10.des kl 22:00)
  4. riðill sunnudaginn  16.des    kl. 09:00 – Skráning í 4. riðil  (lokað fyrir skráningu 14.des kl 22:00)

Olíuburður í 1. umferðinni Beaten Path

Verð pr. seríu er 6.000,- kr.
Greitt er í mótið í afgreiðslu 

 

Styrtaraðili á AMF 2019 í ár er Keiluhöllin Egilshöll 

 

 

Nýjustu fréttirnar