3.umferð í deild

Í næstu viku fer fram 3.umferð í öllum deildum.

Spilað er á mánudag og þriðjudag í Egilshöll

Á mánudag er spilað í stuttum og í medium burði:
Sá leikur sem að er í stuttum burði er:
9-10: ÍR-Blikk – ÍA-C
Aðrir leikir um kvöldið eru spilaðir í medium burði:
11-12: Ösp-Loki – ÍR-Gaurar
13-14: ÍR-Naddóður – ÍR-Fagmaður
15-16: ÍR-T – KFR-Þröstur
17-18: ÍR-Broskarlar – KFR-JP-Kast
19-20: KFR-Ásynjur – Ösp-Gyðjur
21-22: ÍR-N – ÍR-KK

Á þriðjudag er spilað í Löngum og medium burði:
Sá leikur sem að spilaður er í löngum burði er:
3-4: ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin
Aðrir leikir um kvöldið eru spilaðir í medium burði:
5-6: ÍR-NAS – Ösp-Goðar
7-8: KR-B – ÍR-Keila.is
9-10: ÍR-L – ÍR-Land
11-12: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-A
13-14: KR-A – ÍA
15-16: KFR-Lærlingar – ÍR-KLS
17-18: KFR-Valkyrjur – ÍR-Elding
19-20: KFR-Skutlurnar – ÍR-TT
21-22: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-BK

Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna

2.deild kvenna

1.deild karla

2.deild karla 

3.deild karla

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða. (Stuttur, Medium og Langur)
Ósk um olíuburð þarf að berast á oliuburdur[at]kli.is  fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Þór hefur keppni á tímabilinu

Nú er komið að liðum frá Þór að hefja sitt tímabil.
Verða þeirra fyrstu leikir um helgina í 2 og 3.deild
Spilað er upp á Akranesi og í Egilshöll
Þeir leikir sem að eru spilaðir um helgina eru:

Laugardagur 08.10.2022
Akranes
kl: 11:00
Þór – ÍA-C (2. deild karla, 1. umferð) spilað í Löngum burði

Kl: 13:30
Þór – ÍR-Naddóður (2. deild karla, 2. umferð) spilað í Löngum burði

Kl: 16:30
ÍA-W – Þór (2. deild karla, 3. umferð) Spilað í Medium burði

Sunnudagur 09.10.2022
Egilshöll
kl 11:00
Ösp-Goðar – Þór-Víkingar (3. deild karla, 1. umferð) Spilað í Medium burði

Akranes
kl: 11:00
ÍA-B – ÍR-Keila.is (3. deild karla, 2. umferð) Spilað í Medium burði

Kl: 14:30
Þór-Víkingar – KR-B (3. deild karla, 2. umferð) Spilað í Medium burði

Keilufélag ÍA hefur verið dugleg að sýna beint frá þeim leikjum sem að eru spilaðir á Akranesi og er hægt að nálgast útsendingarnar á facebooksíðu hjá þeim hér

Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna

2.deild kvenna

1.deild karla

2.deild karla 

3.deild karla

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða. (Stuttur, Medium og Langur)
Ósk um olíuburð þarf að berast á oliuburdur[at]kli.is  fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Malta Invitational Games

Malta Invitational Games er íþróttamót sem haldið er dagana 5-9. Október.
Þetta mót er prufumót fyrir íþróttir sem eru ekki á Smáþjóðaleikunum og er verið að reyna að koma inn fleiri íþróttum inn á það mót.
Næstu Smáþjóðaleikar eru á næsta ári. Á þessum boðsleikum Möltu eru þrjár greinar, Tækvondó, þríþraut og keila.
Ísland er þátttakandi og sendum við fjóra leikmenn, tvo stráka og tvær stelpur, og einn þjálfara og eru þau nú þegar lögð af stað í þetta ævintýri.
Keppt er í einstaklings, tvímenning og liðakeppni. Alls eru 10 þjóðir að keppa á þessum boðsleikum og þar má nefna Andorra, Búlgaría, Kýpur, Færeyjar, Gíbraltar, ÍSLAND, Luxemborg, Svartfjallaland, San Marino og Mölta.

Mattias Möller sá um valið á leikmönnum og valdi hann þessa leikmenn:

  • Arnar Davíð Jónsson
  • Elva Rós Hannesdóttir
  • Jóhann Ársæll Atlason
  • Katrín Fjóla Bragadóttir

Leikdagar eru eftirfarandi:

Fimmtudaginn 6. október: Singles, kl. 21:00 í Möltu eða 19:00 íslenskum tíma (KK og KVK)

Laugardaginn 8. Október: Tvímenningur, kl. 19:15 í Möltu eða 17:15 íslenskum tíma (KK og KVK)

Sunnudaginn 9. Október: Liðakeppnin, kl. 18:00 í Möltu eða 16:00 íslenskum tíma

 

Maltneska Ólympíusambandið heldur utan um leikana og verður vonandi uppfært okkur með stöður á mótinu á þessari vefsíðu:

Leaderbords fyrir Ísland

Mattias Möller þjálfari karla liðs okkar hefur látið hanna í Lanetalk mót fyrir Ísland sem byggir á 3 leikja seríum. Mótið er gert bæði fyrir karla og konur. Hugmyndin er að þeir sem vilja koma til greina um val í landslið skrái sig þarna inn og skrá sína leiki hvort heldur æfingu eða keppni. Þetta auðveldar þjálfurunum að fylgjast með og víkkar þeirra sjóndeildarhring varðandi þá sem koma til greina við val á liði. Mattias verður síðan með æfingabúðir fyrir karla hópinn dagana 3.02. – 05.02.2023 og þangað verða einhverjir úr þessum hópi boðaðir á þær æfingar. Samskonar program verður svo unnið með þjálfara kvennaliðsins. 

https://leaderboards.lanetalk.com

 

Leikir á Akranesi

Á sunnudaginn fara fram heimaleikir hjá liðum ÍA í 1 & 2.deild karla
Allir leikirnir eru spilaðir í medium burði
Þeir leikir sem að fara fram á sunnudaginn 2.okt eru:
KL: 13:30
3-4: ÍA-C – ÍA-W (2. deild karla, 2. umferð)

KL: 16:00
3-4: ÍA – KFR-Grænu töffararnir (1. deild karla, 2. umferð)

KL: 19:00 
3-4: ÍA-W – KFR-Þröstur (2. deild karla, 1. umferð)

Keilufélag ÍA hefur verið dugleg að sýna beint frá þeim leikjum sem að eru spilaðir á Akranesi og er hægt að nálgast útsendingarnar á facebooksíðu hjá þeim hér

Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna

2.deild kvenna

1.deild karla

2.deild karla 

3.deild karla

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða.
Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

2.umferð í deild

Í næstu viku fer fram 2.umferð í öllum deildum.

Spilað er á mánudag og þriðjudag og fara allir leikirnir fram í Medium burð

Mánudagur 3.okt
11-12: Ösp-Gyðjur – ÍR-KK
13-14: ÍR-VÁ – ÍR-N
15-16: KFR-Ásynjur – ÍA-Meyjur
17-18: KFR-Þröstur – ÍR-Blikk
19-20: KFR-JP-Kast – ÍR-T
21-22: ÍR-Fagmaður – ÍR-Broskarlar

Þriðjudagur 4.okt
5-6: ÍR-Elding – ÍR-TT
7-8: ÍR-BK – KFR-Skutlurnar
9-10: ÍR-NAS – ÍR-Gaurar
11-12: Ösp-Loki – Ösp-Ásar
13-14: ÍR-Splitturnar þrjár – Ösp-Goðar
15-16: ÍR-A – ÍR-PLS
17-18: ÍR-Land – KR-A
19-20: ÍR-KLS – ÍR-L
21-22: KFR-Stormsveitin – KFR-Lærlingar

Hægt er að nálgaast úrslit úr deildum hér fyrir neðan:
1.deild kvenna

2.deild kvenna

1.deild karla

2.deild karla 

3.deild karla

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða.
Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Meistarakeppni KLÍ 2022

Í gær fór fram Meistarakeppni KLÍ sem að er byrjun á tímabilinu hjá keilunni.
Þar mætast Íslands- og Bikarmeistarar frá síðasta tímabili til að starta nýju tímabili. 
Í ár var spilað upp á Akranesi og eru tenglar inn á leikina hér neðar í fréttini,
Í ár mættust í kvennaflokk KFR Valkyjur sem að eru bæði Íslands- og Bikarmeistarar 2021
og ÍR TT sem að lentu í 2. sæti í deild og bikar. Þær höfðu hefnd að hefna eftir að hafa tapað fyrir þeim á báðum vígstöðum en í kvöld sýndu KFR Valkyjur að þær eru að koma láta í sér heyra í vetur. 
Í kvöld unnu KFR Valkyrjur – ÍR TT eftir æsispennandi leiki 1.507-1.395

Eftir kvennaleikin fór fram úrslit í  karlaleiknum og var búist við hörku spennandi.

Í leik Meistarakeppni KLÍ hjá körlum voru það ÍR PLS sem að unnu bæði deild og bikar og
KFR Stormsveitin sem urðu í 2. sæti í bikar og bikar sem mættust.

Leikir fóru þannig að KFR Stormsveitin náði að vinna  1.868 – 1.795

Hægt er að nálgast útsendingu frá kvennaleiknum inn á síðu ÍA Keila

Hægt er að nálgast útsendingu frá karlaleiknum inn á síðu ÍA Keila

Deildin fer af stað aftur

Þá fer dagskráin að hefjast að nýju eftir sumarfrí

Að vanda er byrjað á Meistarakeppni KLÍ sem fram fer Sunnudaginn 25.sept
Spilað er upp á Akranesi og byrja leikirnir kl 15:00 & 18:00
kl 15:00 KFR-Valkyrjur – ÍR-TT 
kl 18:00 ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin

Mánudag 26.sept 
Allir leikirnir eru spilaðir í medium burði
7-8: ÍR-Geirfuglar – ÍR-Splitturnar þrjár 
9-10: Ösp-Ásar – ÍA-B 
11-12: ÍR-Naddóður – ÍR-Broskarlar 
13-14: ÍR-T – ÍR-Fagmaður 
15-16: ÍR-Blikk – KFR-JP-Kast 
17-18: Ösp-Gyðjur – ÍR-VÁ 
19-20: ÍR-N – ÍA-Meyjur 
21-22: ÍR-KK – KFR-Ásynjur 

Þriðjudag 27.Sept 
Allir leikir nema á braut 3 – 4 eru spilaðir í medium á brautum 3 – 4 er spilað í löngum
3-4: ÍR-L – KFR-Stormsveitin 
5-6: KR-B – Ösp-Loki 
7-8: ÍR-Keila.is – ÍR-NAS 
9-10: ÍR-PLS – KFR-Lærlingar 
11-12: ÍR-A – ÍA 
13-14: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-Land 
15-16: KR-A – ÍR-KLS 
17-18: ÍR-Elding – ÍR-BK
19-20: KFR-Skutlurnar – KFR-Afturgöngurnar 
21-22: ÍR-TT – KFR-Valkyrjur 

 

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða.
Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Norwegian Open 2022

Norwegian Open 2022 fór fram í Hönefoss í Noregi dagana 9 -18. sept 2022
Í ár voru það 143 einstaklingar sem að tóku þátt, 30 konur og 113 karlar.

Eftir að spilað var finalstep 4 spiluðu efstu 4 áfram 3 leiki þar sem að skor frá final step 4 fylgdi með.
Í byrjun var það augljóst hver það var sem að var tilbúin að leggja allt í sölurnar til að landa verðlaununum fyrir 1. sæti sem að var 45.000 NOK

Ísland átti 2 keppendur, þá Guðlaug Valgeirsson og Arnar Davíð Jónsson

Í fyrsta starti hjá þeim áttu þeir seríu upp á Guðlaugur með 1194 og Arnar Davíð 1181

Hæstu seríur hjá þeim fyrir niðurskurð voru:
Arnar Davíð: 1342 sem skilaði honum í 7. sætið eftir forkeppni
Guðlaugur: 1276 sem skilaði honum í 20. sætið eftir forkeppni

Eftir forkeppni var komið að niðurskurð.
Arnar Davíð byrjaði í finalstep 4 og Guðlaugur í finalstep 2

Í finalstep eru það 16 keppendur sem að hefja leik og spila 3 leiki og fara 8 hæstu áfram.

Guðlaugur spilaði 681 í finalstep 2 og gaf það honum 3. sætið og rétt til að spila í finalstep 3

Þegar komið var í finalstep 3 spilaði Guðlaugur 687 og trygði það honum 3. sæti og áframhaldandi spilamensku í finalstep 4

Í finalstep 4 kom Arnar Davíð inn líka:
Arnar spilaði 583 og gaf það honum 13 sætið og var þá komið að lokum hjá Arnari
Guðlaugur spilaði 634 enn nær hann 3. sæti og áframhaldandi spilamensku.

Í finalstep 5 spilaði Guðlaugur 558 sem að skilaði sér í 8. sæti

Óskum við þeim til hamingju með árangurinn.