Dagskrá í öllum þremur deildum karla hefur breyst lítillega og við biðjum þá sem hafa verið búnir að prenta út sýna dagskrá að gera það að nýju. Í 3. deild karla verður nú yfirseta þar sem í deildinn verða bara 11 lið í stað 12. áður. Góða skemmtun í vetur.

Katrín Fjóla Bragadóttir KFR og Hinrik Óli Gunnarsson ÍR Íslandsmeistarar einstaklinga 2023
Íslandsmóti einstaklinga 2023 í keilu lauk á þriðjudag með hörku