Deildin fer af stað aftur

Facebook
Twitter

Þá fer dagskráin að hefjast að nýju eftir sumarfrí

Að vanda er byrjað á Meistarakeppni KLÍ sem fram fer Sunnudaginn 25.sept
Spilað er upp á Akranesi og byrja leikirnir kl 15:00 & 18:00
kl 15:00 KFR-Valkyrjur – ÍR-TT 
kl 18:00 ÍR-PLS – KFR-Stormsveitin

Mánudag 26.sept 
Allir leikirnir eru spilaðir í medium burði
7-8: ÍR-Geirfuglar – ÍR-Splitturnar þrjár 
9-10: Ösp-Ásar – ÍA-B 
11-12: ÍR-Naddóður – ÍR-Broskarlar 
13-14: ÍR-T – ÍR-Fagmaður 
15-16: ÍR-Blikk – KFR-JP-Kast 
17-18: Ösp-Gyðjur – ÍR-VÁ 
19-20: ÍR-N – ÍA-Meyjur 
21-22: ÍR-KK – KFR-Ásynjur 

Þriðjudag 27.Sept 
Allir leikir nema á braut 3 – 4 eru spilaðir í medium á brautum 3 – 4 er spilað í löngum
3-4: ÍR-L – KFR-Stormsveitin 
5-6: KR-B – Ösp-Loki 
7-8: ÍR-Keila.is – ÍR-NAS 
9-10: ÍR-PLS – KFR-Lærlingar 
11-12: ÍR-A – ÍA 
13-14: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-Land 
15-16: KR-A – ÍR-KLS 
17-18: ÍR-Elding – ÍR-BK
19-20: KFR-Skutlurnar – KFR-Afturgöngurnar 
21-22: ÍR-TT – KFR-Valkyrjur 

 

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða.
Ósk um olíuburð þarf að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Nýjustu fréttirnar