Mestarakeppni ungmenna 1. umferð

Um síðastliðna helgi for fram 1. umferð af 5 í Meistarakeppni ungmenna alls tóku þátt 21 keppandi.

Í 1. flokki pilta sigraði Stefán Matti Sigurðsson – Ösp 

Í 2. flokki pilta:   1. sæti  Mikael Aron Vilhelmsson

                          2. sæti  Matthías Leó Sigurðsson

                          3. sæti  Tristan Máni Nínuson

Í 2. flokki stúlkna:  1. sæti  Viktoría Hrund Þórisdóttir

                              2. sæti  Nína Rut Magnúsdóttir

Í 3. flokki pilta:    1. sæti  Matthías Ernir Gylfason

                           2. sæti  Svavar Steinn Guðjónsson

                           3. sæti  Gottskálk Ryan Guðjónsson

Í 3. flokki stúlkna:   1. sæti  Særós Erla Jóhönnudóttir

                               2. sæti  Bára Líf Gunnarsdóttir

                               3. sæti  Friðmey Dóra Richter

Í 4. flokki pilta:    1. sæti  Baltasar Loki Arnarsson

                           2. sæti  Davíð Þór Birgisson

Í 4. flokki stúlkna:  1. sæti  Alexandra Erla Guðjónsdóttir

Í 5. flokki kepptu þau:  Halldór Hrafn Halldórsson

                                     Sigurbjörg Fríður Sigurðardóttir

 

Næsta umferð verður 2. desember 2023

Íslandsmót í tvímenning 2023

Í gær 5.nóv fóru fram undanúrslit og úrslit í Íslandsmóti tvímenning

Dagurinn hófst á undanúrslitum sem spiluð voru í round robin eða allir við alla, hver sigur gaf tvímenningi 40 auka stig og hvert jafntefli gaf 20 auka stig

Staðan fyrir undanúrslit var:

Staða

 

 

Skor forkeppni

Skor milliriðill

Samtals

 

1

Aron Hafþórsson

KFR

690

784

1474

3192

Mikael Aron Vilhelmsson

KFR

898

820

1718

2

Einar Már Björnsson

ÍR

721

841

1562

3183

Gunnar Þór Ásgeirsson

ÍR

871

750

1621

3

Andri Freyr Jónsson

KFR

776

796

1572

3176

Skúli Freyr Sigurðsson

KFR

866

738

1604

4

Ísak Birkir Sævarsson

KFA

764

780

1544

3173

Magnús Sigurjón Guðmundsson

KFA

829

800

1629

5

Adam Pawel Blaszczak

ÍR

870

741

1611

3002

Guðmundur Sigurðsson

KFA

685

706

1391

6

Andrés Páll Júlíusson

ÍR

715

803

1518

2990

Þórhallur Hálfdánarson

ÍR

732

740

1472

 

Skor úr undanúrslitum:

 

 

 

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

Auka

 

 

 

Sæti

 

Flutt

1

stig

2

stig

3

stig

4

stig

5

stig

Aukastig

Skor

Samt.

1

Ísak Birkir Sævarsson

1.544

183

 

236

 

196

40

219

40

213

40 

120

1.047

5.456

Magnús Sigurjón Guðmundsson

1.629

300

 

187

 

236

 

213

 

180

 

 

1.116

2

Aron Hafþórsson

1.474

177

40

220

40

185

40

187

40

192

 

160

961

5.380

Mikael Aron Vilhelmsson

1.718

183

 

267

 

190

 

170

 

257

 

 

1.067

3

Andri Freyr Jónsson

1.572

204

 

230

40

254

 

216

40

195

40

120

1.099

5.361

Skúli Freyr Sigurðsson

1.604

147

 

202

 

233

 

213

 

171

 

 

966

4

Adam Pawel Blaszczak

1.611

178

 

200

40

231

 

199

 

195

40

80

1.003

5.023

Guðmundur Sigurðsson

1.391

238

 

176

 

160

 

132

 

232

 

 

938

5

Andrés Páll Júlíusson

1.518

158

40

165

40

234

 

213

 

183

 

80

953

4.989

Þórhallur Hálfdánarson

1.472

192

 

223

 

181

 

204

 

166

 

 

966

6

Einar Már Björnsson

1.562

153

 

162

 

247

40

238

 

190

 

40

990

4.548

Gunnar Þór Ásgeirsson

1.621

186

 

183

 

180

 

211

 

176

 

 

936

 

 

Til úrslita léku svo Ísak Birkir Sævarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA gegn Aroni Hafþórssyni og Mikael Aroni Vilhelmssyni KFR.

Ísak og Magnús þurftu að sigra 2 viðureignir en Aron og Mikael þurftu 3 sigra til að hljóta Íslandsmeistaratitilinn í tvímenningi.

Úrslitaviðureignin var hörkuspennandi og byrjuðu Aron og Mikael af krafti með tvo sigra í röð, Ísak og Magnús náðu þó sigri í þriðja leik sem gerði stöðuna jafna 2-2 og þurfti því hreinan úrslitaleik til að skera úr um sigurvegara mótsins.

 

Lokaleikurinn var hörku spennandi viðureign framan af þar til Aron og Mikael settu allt í botn og lönduðu öruggum sigri með 468 stig gegn 350 stigum Ísaks og Magnúsar.

 

Skor úr úrslitum:

Nafn

Félag

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 

Leikur 4

Leikur 5

Samtals

Aron Hafþórsson

KFR

195

196

165

223

 

779

Mikael Aron Vilhelmsson

KFR

204

247

258

245

 

954

Samtals

 

399

443

423

468

0

1.733

Stig

 

1

1

0

1

 

3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nafn

Félag

Leikur 1

Leikur 2

Leikur 3 

Leikur 4

Leikur 5

Samtals

Ísak Birkir Sævarsson

KFA

174

205

258

172

 

809

Magnús Sigurjón Guðmundsson

KFA

150

165

205

178

 

698

Samtals

 

324

370

463

350

0

1.507

Stig

 

0

0

1

0

 

                  2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Evrópumóti landsmeistara lokið hjá Íslendingum

Í dag, 26. október lauk Ísland keppni á Evrópumóti landsmeistara 2023.
Hinrik Óli og Katrín Fjóla spiluðu 24 leiki í forkeppni og þar af voru 8 leikir í blönduðum tvímenning, sem er nýjung á þessu móti.

Fyrsta daginn spiluðu þau í hefðbundnu einstaklingssniði. Hinrik spilaði átta leikina á 187 að meðaltali á meðan Katrín spilaði leikina á 160 meðaltali.

Þau spiluðu svo saman í blönduðum tvímenning þar sem þau lentu í 27. sæti af 34 þjóðum.
Hinrik var með meðaltal upp á 203 og Katrín var með 168 í meðaltal.

Svo var komið að öðrum einstaklingsriðli og þar var Hinrik með meðaltal upp á 192 og Katrín var með 157 í meðaltal.

Þar með lýkur þeirra þátttöku á þessu móti og var Hinrik í 29. sæti með 194 meðaltal í 24 leikjum og Katrín var í því 32. með 162 í meðaltal í 24 leikjum.

Evrópumót Landsmeistara(ECC) 2023

Nú styttist í að Evrópumót lansdmeistara 2023 fari af stað.
Mótið er einstaklingsmót þar sem einn karl og ein kona keppa fyrir hönd sinnar þjóðar.
Ísland sendir frá sér keppendur í báðum flokkum og eru það sigurvegarar frá Íslandsmóti einstaklinga sem keppa. Í ár fara því Hinrik Óli Gunnarsson, ÍR og Katrín Fjóla Bragadóttir, KFR, fyrir Íslands hönd.

Mótið hefst mánudaginn 23. október með formlegri æfingu á olíuburði mótsins en fyrsti keppnisdagur er á þriðjudaginn, 24. október. Spilaðir eru samtals 24 leikir í forkeppni og komast 16 efstu áfram.
Þeir sem komast áfram spila svo 8 leiki og fara átta efstu áfram. Þessir átta spila svo 4 leiki og fjórir komast áfram og spila undanúrslit þar sem er útsláttarkeppni.

Blandaður tvímenningur er nýjung á þessu móti en það kemur til með að gefa fleirum möguleika á að vinna til verðlauna.
Blandaður tvímenningur er spilaður á öðrum keppnisdegi, eða 25. október.
Ekki er spilað til úrslita en heildarskor úr leikjunum átta gilda til verðlauna.

Mattias Möller fer sem þjálfari á sínu síðasta móti sem þjálfari Íslands í bili.

Allar upplýsingar um mótið er að finna hér

Íslandsmót í tvímenning 2023

Íslandsmót í tvímenning fer fram í Egilshöll helgina 4 – 5. nóvember 2023.
Keppnin hefst laugardaginn 4. nóv kl 8:00 með 4 leikjum og fara efstu 10 áfram í milliriðil þar sem spilaðir eru 4 leikir og fara 6 efstu áfram í undanúrslit sem spilað er sunnudaginn 5.nóv kl 9:00 spilað er round robin. 
Efstu 2 eftir round robin fara svo í úrslit.

Skráning fer fram á hér 
Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna:
Annar aðili er sá sem að skráir sig og er hinn settur inn í sem athugasemd.

 

Lokað er fyrir skráningu 3.Nóvember 

Laugardagur 4.nóvember kl 8:00

Forkeppni 10.000.- pr. tvímenning

4 leikir – Efstu 10 fara áfram.

Milliriðill 10.000.- pr. tvímenning

4. leikir – Efstu 6 fara áfram

Sunnudagur 5.nóvember kl 9:00

Undanúrslit 13.000.- pr. tvímenning

Einföld umferð allir við alla.

Úrslit – Efstu 2 leika til úrslita.

Dual – 2 burðir –

Hægri braut: 2007 EBT HAMMER BRONZEN SCHIETSPOEL – SHORT

Vinstri braut: 2007 EBT HAMMER BRONZEN SCHIETSPOEL – LONG

Reglugerð

Mótanefnd áskilur sér rétt til breytinga á mótinu ef ekki nægur fjöldi fæst

eða að færa það til kl. 8:00 ef að það verða það margir.

Íslandsmeistarar para 2023

Íslandsmót para 2023 var haldið um helgina en alls tóku 15 pör þátt í mótinu.  Að lokinni forkeppni fóru efstu 8 pörin áfram í milliriðil.

 

Milliriðill og úrslit voru svo leikin sunnudaginn 15. okt. go svo úrslit í beinu framhaldi Milliriðillin forór eftir farandi.
 
 
Það voru því Ísak Birkir og Katrín Fjóla annarsvegar og hinsvegar systkinin Magnús Sigurjón og Steinunn Inga sem léku til úrslita.
 
 
Íslandsmeistarar Ísak Birkir Sævarsson og Katrín Fjóla Bragadóttir.  Segja má að þetta mót lofi góðu fyrir veturinn en alls litu 5 ný íslandsmet dagsins ljós um helgina.
 
Tristan Máni Nínuson  flokkur 15-16 ára   1.408 í 6 leikjum
Ísak Birkir og Katrín fjóla  í 1 leik 526
Ísak Birkir og Katrín Fjóla í 3 leikjum 1.410
Ísak Birkir Sævarsson í 3 leikjum 827
Ísak Birkir Sævarsson 1 leik 300
 
Til hamingju Ísak og Katrín

Deildarleikir um helgina

Þar sem að keilusalurinn á Akranesi er lokaður að þá fara heimaleikir ÍA og Þórs fram í Egilshöll

Þeir leikir sem að eru spilaðir um helgina eru allir spilaðir í medium burð:

Laugardagurinn 7. október
kl: 11:00

21-22: Þór-Víkingur – ÍR-Gaurar (3. deild karla, 3. umferð)

kl:13:30
21-22: Þór-Víkingur – ÍR-Krókar (3. deild karla, 2. umferð)

 

Sunnudagurinn 8. október

kl: 10:00
17-18: ÍA-C – ÍR-Land (2. deild karla, 3. umferð)
19-20: ÍA-B – Ösp-Ásar (3. deild karla, 5. umferð)
21-22: ÍA-W – ÍR-Splitturnar þrjár (3. deild karla, 4. umferð)

kl: 12:30

21-22: Þór-Víkingur – ÍA-W (3. deild karla, 1. umferð)

 

Reglur um val á olíuburði í deildarkeppni allra deilda

Boðið er upp á þrjá olíuburði fyrir deildarkeppni, stuttan, miðlungs og langan olíuburð.
Sjálfgefinn burður, ef heimalið velur ekki, er alltaf miðlungs olíuburðurinn.

Heimalið getur valið milli þessara þriggja olíuburða. (Stuttur, Medium og Langur)
Ósk um olíuburð þarf að berast á oliuburdur[at]kli.is  fyrir kl. 22:00 miðvikudagskvöldið fyrir næstu leikviku
sé leikdagur mánudagur eða þriðjudagur.
Fyrir leikdaga sem eru um helgi þarf beiðnin að berast Mótanefnd fyrir kl. 22:00 á mánudagskvöldi
fyrir komandi helgi.
Senda þarf beiðni á netfangið oliuburdur[at]kli.is

Íslandsmót para 2023

Íslandsmót para verður haldið í Keiluhöllinni Egilshöll helgina 14 & 15.okt 2022,
sjá reglugerð um Íslandsmót para
Skráning hér

Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna:

Annar aðili er sá sem að skráir sig og er hinn settur inn í sem athugasemd.


Olíuburður er: 2022 USBC Women’s Championships – 42 fet 

Forkeppni:

Laugardaginn 14.okt kl. 09:00

Spilaðir eru 6 leikir.

Efstu 8 pörin halda áfram í milliriðil.

Verð í forkeppni kr. 14.000,- pr. par

Milliriðill :

Sunnudaginn 15.okt kl. 09:00

Spilaðir eru 6 leikir.

Efstu 2. pörin leika til úrslita strax að loknum milliriðli.

Verð í milliriðil i kr. 14.000,- pr. par

Úrslit – strax að loknum milliriðli:

Verð í úrslit kr. 3600,- pr. par

Tvö stigahæstu pörin leika síðan til úrslita, það par sem er efst að stigum fyrir úrslit nægir að vinna tvær viðureignir (2 stig) en annað sætið þarf að vinna þrjár (3 stig).
Jafnteflis viðureignir skal útkljá með því að pörin kasta einu kasti hvert og ræður samtala parsins úrslitum. Ef enn er jafnt skal kasta aftur og endurtaka þar til úrslit liggja fyrir.
Ef jafnt er í síðasta leik skal hver leikmaður kasta einu kasti.
Ef enn er jafnt skal kasta öðru kasti og halda þannig áfram þar til úrslit liggja fyrir.

Sigurvegararnir hljóta titilinn „Íslandsmeistarar para 2023″.

Olíuburður er: 2022 USBC Women’s Championships – 42 fet 

 

Mótanefnd KLÍ
Nefndin áskilur sér rétt til breytinga ef þurfa þykir.