Alda og Hafþór með silfur

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Alda Harðardóttir spilaði feikna góða keilu um helgina, liðið hennar X-Calibur komst í úrslitaleikinn í Sænsku deildinni en tapaði þar fyrir Spader Dam og spilaði Alda 20 leiki og var með 222 í meðaltal, Hafþór komst líka í úrslitaleikinn með liði sínu Team Pergamon en þeir töpuðu þar fyrir Full House í mest spennandi úrslitaleik í sögu úrslitakeppninnar en viðureignin fór í bráðabana.  Hafþór var með 212 í meðaltal út úr helginni.  Silfrið virðist því hafa verið litur fjölskyldunnar þessa helgi 🙁

 

Nýjustu fréttirnar