Minningarmót KFR

Laugardaginn 29. október kl. 10:00 heldur Keilufélag Reykjavíkur minningarmót um látna keilara. Leiknir eru 4 leikir og er leikið í blönduðum flokki með forgjöf. Forgjöf er 80% af mismun meðaltals og 200, þó forgjöfin sé neikvæð, en forgjöfin verður þó aldrei hærri en 64 pinnar. Veitt eru peningaverðlaun fyrir efstu 5 sætin.

1. sæti – kr. 25.000.-

2. sæti – kr. 15.000.-

3. sæti – kr. 10.000.-

4. sæti – kr. 6.000.-

5. sæti – kr. 4.000.-

 

Olíuburður: 2007 USBC Junior Gold – Modified Cheetah – 34 fet – ratio 1.97

Mótið er opið og geta allir tekið þátt óháð félgai – Verð kr. 4.000.-

Lokað er fyrir skráningar föstudaginn 28 .okt. kl.21:00

Smelltu hér til að skrá þig

Erfiður dagur hjá Hafdísi

Hafdís Pála hóf leik í dag á Evrópumótinu í Olomouc.  

Eftir ágætis byrjun í fyrsta leik reyndist það sem á eftir kom frekar erfitt. Hafdís var að kasta ágætlega en gekk illa að finna línu og einnig var leifaspilið ekki að ganga nógu vel.  Hún endaði með 1319 í 8 leikjum sem gera 164,9 í meðaltal og er í 16. sæti þegar fyrsta riðli af þremur er lokið. Hin sænska Casja Wegner spilaði best í riðlinum eða 1825 sem gera 228.1 í meðaltal.

Í fyrramálið kl. 7:00 að íslenskum tíma hefst svo keppni hjá Arnari Davíð en Hafdís leikur næst á morgun kl. 11:30.

Hafdís og Arnar Davíð á ECC

Dagana 25. – 31. október fer Evrópumót landsmeistara fram í Olomouc í Tékklandi 

 Það eru Íslandsmeistararnir 2016, Hafdís Pála Jónasdóttir og Arnar Davíð Jónsson úr KFR sem keppa fyrir Íslands hönd á mótinu. Með þeim er Ásgrímur H. Einarsson þjálfari.
Keppni hefst á miðvikudag en í dag eru æfingar á brautunum.  Olíuburður í mótinu var kynntur í morgun og verður hann 42 fet, hægt er að skoða hann nánar hér.

Hafdís byrjar fyrstu átta leikina á morgun miðvikudag kl. 9:00 (7:00 Ísl tíma) og Arnar Davíð spilar fyrstu átta leikina á fimmtudag kl. 9:00 (7:00 Ísl tíma).

Heimasíða mótsins er www.ecc2016.eu og þar eru birt úrslit jafnóðum, eins er hægt að fylgjast með skori á síðunni, onlinescore.qubicaamf.com/?idcenter=8730

Fréttir verða uppfærðar hér á síðu KLÍ daglega.

 

Íslandsmót í tvímenning 2016

 Íslandsmót í tvímenning 12 & 13 nóv 2016

Laugardagur 12.okt kl 9:00
Forkeppni 7500.- pr.tvímenning
4leikir – Efstu 10 fara áfram

Milliriðill 7500.- pr.tvímenning
4.leikir – Efstu 6 fara áfram

Sunnudagur 13.okt kl 9:00
Undanúrslit 7500.- pr.tvímenning
Einföld umferð allir við alla

Úrslit – Efstu 2 leika til úrslita

 

Olíuburðir:
Elitserien-47 fet 
http://www.swebowl.se/globalassets/svenska-bowlingforbundet/oljeprofiler-1617/elitserien- 47-2016.pdf 
Los Angeles – 35 fet 
http://www.worldbowling.org/wp-content/uploads/2014/04/WTBALosAngeles35_16.pdf

Skráning inn á:
www.keila.eventbrite.com

Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna sem fornafn í skráningu

Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 10.11.16 kl 10.11pm (kl: 22.11)

 

Mótanefnd áskilur sér rétt til breytingar á mótinu ef ekki nægur fjöldi fæst eða að færa það til kl 8:00 ef að það verða það margir

Hafþór Harðarson keppir í Kína

Hafþór Harðarson ÍR er núna í Shanghai í Kína að keppa á Heimsbikarmóti einstaklinga í keilu, AMF Wolrd Cup. 

Þetta er eitt sterkasta einstaklingsmót í keilu sem hægt er að komast á.
SportTv.is er á staðnum og flytur fréttir af kappanum daglega á meðan mótið er. Einnig er von á innslögum í íþróttafréttum RÚV. Fyrsta viðtalið við Hafþór er komið á heimasíðu SportTV.
Hægt er að fylgjast með framvindu mála á Facebook síðu mótsins 
og á heimasíðu mótsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Venslasamningar

Stjórn KLÍ vill minna á reglugerð KLÍ um Venslasamninga liða.

Venslasamningur liða felur það í sér að tvö lið innan sama félags gera samning sín á milli umað þau geti skipst á leikmönnum á því tímabili sem samningurinn kveður á um. Eftir aðslíkur samningur tekur gildi verða leikmenn hlutgengir með báðum liðum og mega því takaþátt í leikjum beggja liða í tilteknum mótum á viðkomandi keppnistímabili.  
Lið í deildakeppni KLÍ eru hvött til að kynna sér vel þessa reglugerð, þ.e. með hvaða hætti leikmenn geta gengið á milli liða og eins minnum við á að byrjun leikviku er skilgreind í reglugerðinni, hefst á laugardegi og lýkur á föstudegi.
Á vef KLÍ er hægt að sjá hvaða lið eru með venslasamning sín á milli.
 
 
 

 

Bikarkeppni 32ja liða

Minni á að Bikarkeppni 32ja liða byrjar eftir helgi.

 

 Olíuburður er: Elitserien 39 

http://www.swebowl.se/globalassets/svenskabowlingforbundet/oljeprofiler-1617/elitserien-39-2016.pdf 

 

 

Leikirnir sem eru í næstu viku eru sem hér segir:  

18.Okt kl 19:00

Akranes:
ÍA – ÍR Gaurar (3-4)

18.Okt kl 19:00
Egilshöll
KR C – ÍA B (21-22)
KFR Þröstur – ÍR Keila.is (19-20)
KFR JP Kast – ÍR Broskarlar (17-18)

22.Okt kl 12:00
Egilshöll
KR E – Þór Vikingur (15-16)

23.Okt kl 13:00
Egilshöll
KFR Stormsveitin – Þór Mjölnismenn (17-18)

Íslandsmót unglingaliða 1.umferð

 8 lið þriggja félaga áttust við í tveim riðlum í fyrstu umferð af 5

 Íslandsmót unglingaliða 2016-2017 staðan eftir 1.umferð

A riðill   L U J T Stig Skor    
ÍA 1   3 3 0 0 6 1490 : 1089
ÍR 2   3 1 0 2 2 1113 : 1150
KFR 1   3 1 0 2 2 1113 : 1199
ÍR 4   3 1 0 2 2 902 : 1180

B riðill   L U J T Stig Skor    
ÍR 1   3 3 0 0 6 1469 : 965
ÍA 2   3 2 0 1 4 1201 : 1016
ÍR 3   3 1 0 2 2 964 : 1192
KFR 2   3 0 0 3 0 772 : 1233