Arnar Davíð spilaði 300

Facebook
Twitter

Arnar Davíð Jónsson leikur þessa helgina Moss Open í Noregi. Hann gerði sér lítið fyrir og spilaði 300 leik í dag. 

Arnar spilaði 1379 í dag í 6 leikjum en leikjaröðin hjá honum var 209, 222, 237, 214, 300, 197. Arnar Davíð er fyrir úrslitin á morgun, sunnudag í 8. sæti.  Fjórir aðrir 300 leikir voru spilaðir í mótinu en leikið var í Bourbon Street olíuburðinum. Hægt er að skoða spilamennsku dagsins hér.

Nýjustu fréttirnar