Afrekshópar KLÍ

Facebook
Twitter

Keilusamband Íslands hefur ráðið þjálfara fyrir afrekshópa KLÍ. 

 
 
 
 
Karlar: Ásgrímur Helgi Einarsson og Guðjón Júlíusson
 
Konur: Hafþór Harðarsson
 
Unglingar: Guðmundur Sigurðsson og Stefán Claessen
 
Mikið er um að vera hjá þessum hópum fram á vormánuði. Undirbúningur fyrir boðsmót unglinga í Qatar í febrúar, Smáþjóðarleikar (sýningamót) í San Marino í mars og Evrópumót unglinga  (EYC) í Finnlandi í apríl.

Nýjustu fréttirnar