1. umferð Meistarakeppni ungmenna 2019 – 2020

Um helgina fór fram 1. umferð í Meistarakeppni ungmenna fyrir tímabilið 2019 til 2020. Best allra pilta spilaði Jóhann Ársæll Atlason ÍA en hann lék sína 6 leiki með 197 í meðaltal. Úrslit mótsins urðu þessi:

1. fl. pilta

18 – 20 (fæddir 1999-2001)

Félag

M.tal

Heild

 

Jóhann Ársæll Atlason

KFA

197,0

1.182

 

Steindór Máni Björnsson

ÍR

171,8

1.031

 

 

 

 

 

1. fl. stúlkna

18 – 20 ára (fæddar 1999-2001)

Félag

M.tal

Heild

 

Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir

ÞÓR

173,0

1.038

 

 

 

 

 

2. fl. pilta

15 – 17 ára (fæddir 2002-2004)

Félag

M.tal

Heild

 

Adam Geir Baldursson

ÍR

167,2

1.003

 

Hinrik Óli Gunnarsson

ÍR

158,7

952

 

Hlynur Freyr Pétursson

ÍR

152,3

914

 

Guðbjörn Joshua Guðjónsson

ÍR

137,8

827

 

Aron Hafþórsson

ÍR

131,2

787

 

Hlynur Helgi Atlason

KFA

123,3

740

 

Ísak Birkir Sævarsson

KFA

117,7

706

 

 

 

 

 

2. fl. stúlkna

15 – 17 ára (fæddar 2002 -2004)

Félag

M.tal

Heild

 

Eyrún Ingadóttir

KFR

168,7

1.012

 

Alexandra Kristjánsdóttir

ÍR

146,7

880

 

Málfríður Jóna Freysdóttir

KFR

143,0

858

 

Sara Bryndís Sverrrisdóttir

ÍR

140,8

845

 

 

 

 

 

3. fl. pilta

12 – 15 ára (fæddir 2005 -2007)

Félag

M.tal

Heild

 

Matthías Leó Sigurðsson

KFA

174,0

1.044

 

Mikael Aron Vilhelmsson

KFR

161,0

966

 

Tómas Freyr Garðarsson

KFA

130,7

784

 

Tristan Máni Nínuson

ÍR

129,8

779

 

Sindri Már Einarsson

KFA

101,5

609

 

Kristján Guðnason

ÍR

95,5

573

 

 

 

 

 

3. fl. stúlkna

12 – 15 ára (fæddar 2005 -2007)

Félag

M.tal

Heild

 

Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir

ÍR

158,7

952

 

Sóley Líf Konráðsdóttir

KFA

127,0

762

 

Nína Rut Magnúsdóttir

KFA

76,5

459

 

 

 

 

 

4. fl. pilta

9 – 11 ára (fæddir 2008 -2010)

Félag

M.tal

Heild

 

Ásgeir Karl Gústafsson

KFR

140,3

421

 

Ísak Freyr Konráðsson

KFA

109,0

327

 

Viktor Snær Guðmundsson

ÍR

78,7

236

 

Aron Magnússon

ÍR

78,3

235

 

 

 

 

 

5. fl. pilta

5 – 8 ára (fæddir 2011-2015)

Félag

M.tal

Heild

 

Gottskálk Ryan Guðjónsson

ÍR

77,0

231

 

Haukur Leó Ólafsson

KFA

50,0

150

 

 

 

 

 

5. fl. stúlkna

5 – 8 ára (fæddar 2011-2015)

Félag

M.tal

Heild

 

Bára Líf Gunnarsdóttir

ÍR

52,3

157

Æfingahópur fyrir Norðurlandamót ungmenna 2019

Eins og flestum ætti að vera kunnugt verður Norðurlandamót ungmenna U23 haldið hér á landi í næsta mánuði. Landsliðsþjálfari ungmennalandsliða hefur valið eftirfarandi leikmenn í æfingahóp fyrir mótið. Stefnt er að því að tilkynna endanlegan hóp 4 drengja og 4 stúlkna innan skamms.

Hópurinn samanstendur af:

Stúlkur

  • Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
  • Eyrún Ingadóttir KFR
  • Elva Rós Hannesdóttir ÍR
  • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
  • Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR
  • Málfríður Jóna Freysdóttir KFR   
  • Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR 

Drengir

  • Alexander Halldórsson KFR
  • Aron Fannar Benteinsson KFR
  • Hlynur Örn Ómarsson ÍR
  • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
  • Steindór Máni Björnsson ÍR

Landsliðsþjálfari er Guðmundur Sigurðsson og honum til aðstoðar verður Jónína Björg Magnúsdóttir.

Mótið fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll dagana 13. til 16. nóvember.

3. umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

Í kvöld verður spiluð 3.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury 

Egilshöll:
7-8: KFR-Keilufélagar – ÍR-Land (3. deild karla, 3. umferð)
9-10: KFR-Valkyrjur – ÍR-TT (1. deild kvenna, 3. umferð)
11-12: ÍR-BK – KFR-Skutlurnar (1. deild kvenna, 3. umferð)
13-14: ÍR-SK – KFR-Afturgöngurnar (1. deild kvenna, 3. umferð)
15-16: ÍR-Elding – ÍR-Buff (1. deild kvenna, 3. umferð)
17-18: ÍR-BK2 – ÍR-Píurnar (2. deild kvenna, 3. umferð)
19-20: ÍR-KK – ÖSP-Gyðjur (2. deild kvenna, 3. umferð)
21-22: KFR-Ásynjur – ÍA-Meyjur (2. deild kvenna, 3. umferð)

Akranes:
3-4: ÍA-B – ÖSP-Goðar (3. deild karla, 3. umferð)

 

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru spilaðir í Mercury,  Great Wall off china & WTBA

Egilshöll:

Mercury 
5-6: KFR-JP-Kast – ÍR-Blikk (2. deild karla, 3. umferð)
7-8: ÍR-Naddóður – ÍA-W (2. deild karla, 3. umferð)
9-10: KR-A – ÍR-A (2. deild karla, 3. umferð)
11-12: ÍR-Keila.is – ÍR-T (2. deild karla, 3. umferð)
13-14: ÍR-L – ÍR-Fagmaður (1. deild karla, 3. umferð)
15-16: KFR-Þröstur – ÍR-KLS (1. deild karla, 3. umferð)
17-18: KFR-Stormsveitin – KFR-Lærlingar (1. deild karla, 3. umferð)

Great Wall off china
19-20: ÍR-S – ÍA (1. deild karla, 3. umferð)

WTBA
21-22: ÍR-PLS – KFR-Grænu töffararnir (1. deild karla, 3. umferð)

 

Galli í olíuburðum

Í vikunni uppgötvaðist galli í 2 af 3 olíuburðum sem notaðir hafa verið í deildarkeppni KLÍ (Mercury 40 fet og Great wall of China 48 fet) en gallin var í skrá sem er sótt af heimasíðu Kegel sem býr til burðina, gallin var sá að engin olía var sett niður á brautina á leiðinni til baka þar af leiðandi vantaði mikið magn af olíu á þessa burði.

Tækninefnd hefur lagað þessa 2 burði sem um ræðir og gengið úr skugga um að í lagi sé með alla aðra burði sem notaðir verða í vetur.

Þetta þýðir að fyrir þá sem hafa spilað í þessum burðum munu þeir vera með meiri olíu frá og með deginum í dag og beygja þar af leiðandi minna.

Tækninefnd biðst afsökunar á þessu og vonum eftir góðum vetri með fjölbreyttum aðstæðum.

Bikar 32.liða

Næstkomandi þriðjudag 1. október verður dregið í 32ja liða úrslitum í bikar.
Núna eru það 17 lið í karla sem að keppa og 14 í kvenna.
Þannig að í 32ja liða úrslitum verður það einn leikur í karla sem að verður spilaður til að skila okkur með 16 lið, og verður hann spilaður 20.október kl. 19:00. Bikarmeistarar frá síðustu keppni KFR Grænu Töffararnir sitja hjá í 1. umferð.
Konurnar sitja hjá þar til að dregið verður í 16 liða.
Þegar dregið verður í 16 liða hjá konum koma til með að verða 6. leikir.
Valkyrjur sitja hjá sem sigurvegarar frá síðustu keppni ásamt því liði sem að verður dregið síðast upp úr hattinum. 


Þau lið sem skráð eru til þátttöku eru:
í Karla:
ÍA
ÍA B
ÍA W
ÍR A
ÍR Blikk
ÍR Broskarlar
ÍR Keila.is
ÍR KLS
ÍR L
ÍR Land
ÍR PLS
ÍR S
KFR Grænu Töffararnir
KFR JP Kast
KFR Lærlingar
KFR Stormsveitin
Þór

í Kvenna:
ÍA Meyjur
ÍR BK
ÍR BK 2
ÍR Buff
ÍR Elding
ÍR KK
ÍR N
ÍR Píurnar
ÍR SK
ÍR TT
KFR Afturgöngurnar
KFR Ásynjur
KFR Skutlurnar
KFR Valkyrjur

Dagsetningar fyrir bikar eru:
32ja liða: 20.október 2019
16 liða:  6 – 7.Janúar 2020
8 liða: 1.mars 2020
Undanúrslit: 22.mars 2020
Úrslit 26.Apríl 2020

Íslandsmót Para 2019

Íslandsmót para verður haldið í Keiluhöllinni Egilshöll helgina 5. & 6. Október 2019,

sjá reglugerð um Íslandsmót para.

Forkeppni laugardaginn 5.Október kl. 09:00

Spilaðir eru 6 leikir. Efstu 8 pörin halda áfram í milliriðil.

Verð í forkeppni kr. 10.500,- pr. Par

Milliriðill sunnudaginn 6.Október kl. 09:00

Spilaðir eru 6 leikir.

Efstu 2. pörin leika til úrslita strax að loknum milliriðli.

Verð í milliriðil kr. 10.000- pr. Par

Úrslit – strax að loknum milliriðli:

Tvö stigahæstu pörin leika síðan til úrslita, það par sem er efst að stigum fyrir úrslit nægir að vinna tvær viðureignir (2 stig) en annað sætið þarf að vinna þrjár (3 stig). Jafnteflis viðureignir skal útkljá með því að pörin kasta einu kasti hvert og ræður samtala parsins úrslitum. Ef enn er jafnt skal kasta aftur og endurtaka þar til úrslit liggja fyrir. Ef jafnt er í síðasta leik skal hver leikmaður kasta einu kasti. Ef enn er jafnt skal kasta öðru kasti og halda þannig áfram þar til úrslit liggja fyrir.

Sigurvegararnir hljóta titilinn

„Íslandsmeistarar para 2019″.

Olíuburður er: KRYPTON


Skráning hér
Vinsamlegast skráið nöfn beggja leikmanna:

annað sem first name og hitt sem last name.

Nú verður ekki posi á staðnum.

Hægt verður að greiða með Pening á staðnum eða að leggja inn á reikning hjá KLÍ

og senda staðfestingu á greiðslu á [email protected] eða koma með útprentun á kvittun í mótið

Keilusamband Íslands,KLÍ

Kennitala 460792-2159

0115-26-010520

Mótanefnd KLÍ

Nefndin áskilur sér rétt til breytinga ef þurfa þykir.

2. umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

Í kvöld verður spiluð 2.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury 

Egilshöll

9-10: ÍR-Land – ÍR-NAS (3. deild karla, 2. umferð)
11-12: ÍR-Gaurar – KFR-Keilufélagar (3. deild karla, 2. umferð)
13-14: ÍR-Píurnar – KFR-Ásynjur (2. deild kvenna, 2. umferð)
15-16: ÍR-N – ÍR-BK2 (2. deild kvenna, 2. umferð)
17-18: KFR-Skutlurnar – ÍR-Elding (1. deild kvenna, 2. umferð)
19-20: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-BK (1. deild kvenna, 2. umferð)
21-22: ÍR-Buff – KFR-Valkyrjur (1. deild kvenna, 2. umferð)

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru spilaðir í Mercury & Great Wall off china 

Egilshöll

Mercury
9-10: KFR-Lærlingar – ÍR-S (1. deild karla, 2. umferð)
11-12: KFR-Grænu töffararnir – KFR-Þröstur (1. deild karla, 2. umferð)
13-14: ÍR-Fagmaður – KFR-Stormsveitin (1. deild karla, 2. umferð)
15-16: ÍR-T – KFR-JP-Kast (2. deild karla, 2. umferð)

Great Wall off china 
17-18: ÍR-KLS – ÍR-L (1. deild karla, 2. umferð)
19-20: ÍR-Blikk – KR-A (2. deild karla, 2. umferð)
21-22: ÍR-A – ÍR-Naddóður (2. deild karla, 2. umferð)

Akranes
Mercury
3-4: ÍA-W – ÍR-Broskarlar (2. deild karla, 2. umferð)

 

 

 

Deildin fer af stað

Í kvöld verður spiluð 1.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury 

Egilshöll
7-8: KFR-Ásynjur – ÍR-BK2 (2. deild kvenna, 1. umferð)
9-10: ÍR-KK – ÍR-Píurnar (2. deild kvenna, 1. umferð)
11-12: ÖSP-Gyðjur – ÍR-N (2. deild kvenna, 1. umferð)
13-14: ÍR-SK – KFR-Valkyrjur (1. deild kvenna, 1. umferð)
15-16: ÍR-BK – ÍR-TT (1. deild kvenna, 1. umferð)
17-18: KFR-Skutlurnar – ÍR-Buff (1. deild kvenna, 1. umferð)
19-20: ÖSP-Goðar – ÍR-Gaurar (3. deild karla, 1. umferð)
21-22: ÍR-NAS – KFR-Keilufélagar (3. deild karla, 1. umferð)

Akranes
3-4: ÍA-B – ÍR-Land (3. deild karla, 1. umferð)

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury 

Egilshöll
11-12: ÍR-Broskarlar – ÍR-Keila.is (2. deild karla, 1. umferð)
13-14: ÍR-Naddóður – ÍR-Blikk (2. deild karla, 1. umferð)
15-16: KR-A – ÍR-T (2. deild karla, 1. umferð)
17-18: ÍR-S – ÍR-PLS (1. deild karla, 1. umferð)
19-20: KFR-Lærlingar – ÍR-Fagmaður (1. deild karla, 1. umferð)
21-22: KFR-Þröstur – ÍA (1. deild karla, 1. umferð)

Akranes
3-4: ÍA-W – ÍR-A (2. deild karla, 1. umferð)

ÍR PLS og KFR Valkyrjur Meistarar meistaranna 2019

Í gærkvöldi hóst Íslandsmótið í keilu formlega með árlegri viðureign Íslands- og Bikarmeistara KLÍ frá liðnu tímabili. Í karlaflokki áttust við lið ÍR PLS sem eru Íslandsmeistarar 2019 og lið ÍA sem varð í 2. sæti í Bikarkeppni liða. KFR Grænu töffararnir sem eru Bikarmeistarar 2019 gáfu leikinn eftir og því fékk ÍA keppnisréttinn. Í kvennaflokki voru það lið ÍR TT Íslandsmeistarar 2019 sem kepptu við Bikarmeistarana 2019 KFR Valkyrjur.

Deildarkeppni á Íslandsmóti liða hefst í kvöld en þá er leikið í kvennadeildum og 3. deild karla. Annaðkvöld hefst svo keppni í 1. og 2. deild karla, sjá nánar dagskrá KLÍ.

Stefán Claessen ÍR og Marika K. E. Lönnroth KFR Reykjavíkurmeistarar einstaklinga 2019

Þau Stefán Claessen úr ÍR og Marika K. E. Lönnroth KFR tryggðu sér í dag titlana Reykjavíkurmeistarar einstaklinga 2019. Reykjavíkurmótin marka upphaf keppnistímabilsins í keilu ár hvert en keppt er í karla- og kvennaflokki um titilinn. Bæði urðu þau efst eftir forkeppnina í dag og lék Marika leikina 6 í forkeppninni með 174,33 í meðaltal en Stefán varð með 224,33.

Í öðru sæti í karlaflokki varð Guðmundur Sigurðsson ÍA og í þriðja sæti varð Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR. Í öðru sæti í kvennaflokki varð Dagný Edda Þórisdóttir KFR og í þriðja sæti varð Katrín Fjóla Bragadóttir KFR. Allar eru þær liðsfélagar í liði KFR Valkyrja.

Alls tóku 31 keppendur þátt í mótinu í ár. Annaðkvöld, sunnudaginn 15. september hefst síðan keilutímabilið hjá Keilusambandinu með leik meistara meistaranna en þá eigast við í karlaflokki lið ÍR PLS sem eru Íslandsmeistarar 2019 og lið ÍA en þeir urðu í 2. sæti í bikarkeppninni. Lið KFR Grænu töffaranna sem eru Bikarmeistarar 2019 ná ekki liði í þessa keppni og því fær ÍA keppnisréttinn. Í kvennaflokki eigast við lið ÍR TT sem eru Íslandsmeistarar 2019 og lið KFR Valkyrja sem eru Bikarmeistarar 2019. Leikirnir hefjast kl. 19:00 og eins og vaninn er þá er keppt í Keiluhöllinni Egilshöll.