Æfingahópur fyrir Norðurlandamót ungmenna 2019

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Eins og flestum ætti að vera kunnugt verður Norðurlandamót ungmenna U23 haldið hér á landi í næsta mánuði. Landsliðsþjálfari ungmennalandsliða hefur valið eftirfarandi leikmenn í æfingahóp fyrir mótið. Stefnt er að því að tilkynna endanlegan hóp 4 drengja og 4 stúlkna innan skamms.

Hópurinn samanstendur af:

Stúlkur

 • Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
 • Eyrún Ingadóttir KFR
 • Elva Rós Hannesdóttir ÍR
 • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
 • Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR
 • Málfríður Jóna Freysdóttir KFR   
 • Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR 

Drengir

 • Alexander Halldórsson KFR
 • Aron Fannar Benteinsson KFR
 • Hlynur Örn Ómarsson ÍR
 • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
 • Steindór Máni Björnsson ÍR

Landsliðsþjálfari er Guðmundur Sigurðsson og honum til aðstoðar verður Jónína Björg Magnúsdóttir.

Mótið fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll dagana 13. til 16. nóvember.

Nýjustu fréttirnar