10.Umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

Í kvöld verður spiluð 10.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury 

 

Egilshöll
Mercury

11-12: ÍR-Píurnar – ÍR-BK2 (2. deild kvenna 10)

13-14: ÖSP-Gyðjur – ÍR-KK (2. deild kvenna 10)

15-16: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-SK (1. deild kvenna 10)

17-18: KFR-Skutlurnar – ÍR-BK (1. deild kvenna 10)

19-20: ÍR-Land – KFR-Keilufélagar (3. deild karla 10)

21-22: ÖSP-Goðar – ÍA-B (3. deild karla 10)

 

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru spilaðir í  Mercury,  Great wall of china og WTBA

Egilshöll

Mercury,

9-10: ÍR-KLS – KFR-Stormsveitin (1. deild karla 10)

11-12: ÍR-Keila.is – ÍR-Broskarlar (2. deild karla 10)

13-14: ÍR-A – ÍA-W (2. deild karla 10)
Great wall of china

15-16: ÍR-Fagmaður – KFR-Lærlingar (1. deild karla 10)

17-18: ÍR-T – KR-A (2. deild karla 10)
WTBA

19-20: ÍR-PLS – ÍR-S (1. deild karla 10)

21-22: ÍR-Blikk – ÍR-Naddóður (2. deild karla 10


Á miðvikudag fer svo fram einn leikur og er hann spilaður í   Mercury,

21-22: ÍR-TT – KFR-Valkyrjur (1. deild kvenna 10)

 

 

Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson eru Íslandsmeistarar í tvímenningi 2019

Þeir Einar Már og Hafþór úr ÍR tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í tvímenningi 2019 þegar þeir lögðu þá Gústaf Smára Björnsson og Jón Inga Ragnarsson úr KFR í hreinum úrslitaleik 424 gegn 393. Þeir Einar og Hafþór leiddu alla forkeppnina sem og undanúrslit. Samkvæmt reglum keppninnar þurftu þeir tvo sigra í úrslitum en Gústaf og Jón þurftu 3 sigra. Skiptust þeir á að vinna leikina, Gústaf og Jón fyrst og þá Einar og Hafþór. Varð því um hreinan úrslitaleik að ræða þegar þeir áttust við í 4. leik úrslitanna.

Í þriðja sæti urðu síðan þeir Bjarni Páll Jakobsson ÍR og Björn G Sigurðsson KFR. Í 4. sæti urðu Arnar Sæbergsson og Stefán Claessen úr ÍR, í 5. sæti urðu feðgarnir Guðmundur Sigurðsson og Magnús Guðmundsson úr ÍA og í 6. sæti urðu þau Nanna Hólm Davíðsdóttir og Birgir Kristinsson úr ÍR.

Streymt var frá undanúrslitum og úrslitum á Fésbókarsíðu Keilusambandsins og má sjá upptöku þar.

Jón Ingi Ragnarsson og Gústaf Smári Björnsson KFR 2. sæti, Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson ÍR Íslandsmeistarar í tvímenningi 2019. Björn G Sigurðsson KFR og Bjarni Páll Jakobsson ÍR 3. sæti.

Leikir í Undanúrslitum:

Sæti     Flutt 1 stig 2 stig 3 stig 4 stig 5 stig Aukastig Skor Samt.
1 Einar Már Björnsson ÍR 1.640 269 50 203 0 165 0 190 50 234 60 160 1.061 5.643
Hafþór Harðarson ÍR 1.748 162   180   207   225   260     1.034 5.643
2 Gústaf Smári Björnsson KFR 1.517 157 40 206 50 235 50 210 50 214 60 250 1.022 5.544
Jón Ingi Ragnarsson KFR 1.638 235   223   196   205   258     1.117 5.544
3 Bjarni Páll Jakobsson ÍR 1.569 179 40 168 40 197 50 130 0 196 0 130 870 5.272
Björn Guðgeir Sigurðsson KFR 1.710 205   193   222   203   170     993 5.272
4 Arnar Sæbergsson ÍR 1.439 217 10 182 0 189 0 196 50 193 50 110 977 5.124
Stefán Claessen ÍR 1.649 183   150   189   213   214     949 5.124
5 Guðmundur Sigurðsson KFA 1.469 170 0 190 50 213 50 207 0 215 10 110 995 5.108
Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA 1.598 185   210   206   144   191     936 5.108
6 Birgir Kristinsson ÍR 1.586 214 0 129 0 194 0 205 0 183 0 0 925 4.770
Nanna Hólm Davíðsdóttir ÍR 1.388 168   157   161   192   193     871 4.770

 

Leikir í Úrslitum:

Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals Meðaltal
Einar Már Björnsson ÍR 211 195 205 241   852 213,00
Hafþór Harðarson ÍR 167 201 169 183   720 180,00
Samtals   378 396 374 424 0 1.572 196,50
Stig 1 0 1 0 1   2  
                 
                 
Nafn Félag Leikur 1 Leikur 2 Leikur 3  Leikur 4 Leikur 5 Samtals Meðaltal
Gústaf Smári Björnsson KFR 200 183 217 180   780 195,00
Jón Ingi Ragnarsson KFR 186 177 179 213   755 188,75
Samtals   386 360 396 393 0 1.535 191,88
Stig   1 0 1 0   2  

9.umferð

Merki Keilusambands Íslands

Í kvöld 18.Nóvember verður spiluð 9.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury

 

Egilshöll

7-8: ÍR-SK – ÍR-TT (1. deild kvenna, 9. umferð)

9-10: ÍR-Elding – KFR-Skutlurnar (1. deild kvenna, 9. umferð)

11-12: KFR-Valkyrjur – ÍR-Buff (1. deild kvenna, 9. umferð)

13-14: ÍR-NAS – ÍR-Land (3. deild karla, 9. umferð)

15-16: KFR-Keilufélagar – ÍR-Gaurar (3. deild karla, 9. umferð)

17-18: ÍR-BK2 – ÍR-N (2. deild kvenna, 9. umferð)

19-20: KFR-Ásynjur – ÍR-Píurnar (2. deild kvenna, 9. umferð)

21-22: ÍR-KK – ÍA-Meyjur (2. deild kvenna, 9. umferð)

 

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru spilaðir í  Mercury,  Great wall of china og í WTBA

Egilshöll
Mercury,
15-16: ÍR-Keila.is – KFR-JP-Kast (2. deild karla, 9. umferð)
WTBA
17-18: ÍR-Broskarlar – ÍR-A (2. deild karla, 9. umferð)
Great wall of china
19-20: ÍR-S – ÍR-Fagmaður (1. deild karla, 9. umferð)

21-22: ÍR-PLS – KFR-Þröstur (1. deild karla, 9. umferð)

Á Miðvikudag er svo 1 leikur á Akranesi.
Spilað er í :Great wall of china
3-4: ÍA-W – ÍR-Blikk (2. deild karla, 9. umferð)

 

Um helgin a fer svo fram Íslandsmót í Tvímenning.
Spilaðir eru 4 leikir í forkeppni á laugardaginn kl 09:00 eftir þá leiki fara efstu 10 tvímenningarnir áfram í milliriðil og spila 4 leiki.
Eftir þá leiki verða það efstu 6 tvímenningarnir sem að spila í undanúrsæitum þar sem að allir spila við alla. Eru þeir leikir spilaðir á sunnudag kl 9:00
Til úrslita keppa svo 2 hæstu tvímenningarnir. Sá tvímenningur sem að er efstur að stigum næir að vinna tvær viðureignir en annað sætið þarf að vinna þrjár viðureignir

Vel heppnuðu Norðurlandamóti ungmenna lokið

Nú í dag lauk Norðurlandamóti ungmenna U23 í Keiluhöllinni Egilshöll. Leikið var til úrslita í svokallaðri Masters keppni en þar áttust við 8 efstu piltar og stúlkur þar sem keppt er maður á mann og fást aukastig fyrir sigur í leik. Svíar rökuðu inn gullverðlaunum á mótinu, unnu einstaklingskeppnina hjá báðum kynjum, tvímenninginn og liðakeppnina auk þess sem að fá gullverðlaunin fyrir samanlagðan árangur í öllum keppnum. Það var þó Marjaana Hytönen frá Finnlandi sem vann Masterskeppni stúlkna og kom í veg fyrir að Svíar færu heim með öll gullverðlaunin en William Svensson frá Svíþjóð var án efa keppandi mótsins en hann vann piltakeppnina í Mastersflokkum auk þess að taka All event-, einstaklings- og tvímenningskeppnina með félaga sínum Robin Skans.

Mótinu lýkur svo formlega í kvöld með lokahófi en strax í fyrramálið halda erlendu gestirnir heim á leið.

Keilusamband Íslands þakkar ÍTR fyrir dyggan stuðning við mótið. Sem og þökkum við Keiluhöllinni fyrir að hýsa keppnina.

 

 

Norðurlandamót ungmenna 2019 – Annar keppnisdagurinn

Degi tvö á Norðurlandamóti ungmenna U23 er lokið en í dag voru seinni leikirnir í liðakeppni leiknir og seinni part dagsins fór fram keppni í tvímenningi. Íslensku stúlkurnar urðu í 3. sæti liðakeppninnar.

Svíar halda áfram að raða inn gullverðlaunum og sigruðu allar keppnir dagsins. Piltalið þeirra seig fram úr Finnum í dag en Finnar voru í forystu eftir fyrri daginn. Það voru síðan Norðmenn sem urðu í 3. sæti en íslensku piltarnir urðu í 4. og neðsta sæti. Mikil barátta varð hjá stúlkunum milli Svía og Finna og munaði aðeins 56 pinnum á þeim í lokin 4.685, 195 í meðaltal, gegn 4.629 193 í meðaltal. Finnsku stúlkurnar voru í efsta sæti eftir 4 leiki af 6 en þær sænsku náðu glæsilegum leik í 5. leiknum og héldu svo forystu í síðasta leiknum.

Í tvímenningi voru það þær sænsku Nora Johansson og Emma Hlttunen sem sigruðu með 199 í meðaltal en það munaði nú ekki nema 19 pinnum á þeim og finnsku stúlkunum Vilma Salo og MArjaana Hytönen sem voru með 197 í meðaltal.

Hjá piltunum voru það þeir Willliam Svensson og Robin Skans sem unnu tvímenninginn með 223 í meðaltal og sigruðu þeir nokkuð örugglega.

Í fyrramálið kl. 10 hefst keppni 8 meðaltalshæstu stúlkna í svo kallaðri Masters keppni. Eftir hádegi verður síðan komið að 8 meðaltalshæstu piltunum að keppa. Mótinu lýkur að því loknu og halda keppendur heim á leið á sunnudaginn kemur.

Streymt er frá mótinu á Fésbókarsíðu Keilusambandsins. Úrslit og stöðu má sjá á vefsíðunni http://bowlingresults.info/nyc/2019/

Norðurlandamót ungmenna 2019 – Fyrsti keppnisdagurinn

Í dag var fyrsti keppnisdagurinn á Norðurlandamóti ungmenna en keppnin fer fram hér í Keiluhöllinni Egilshöll. Keppt var í einstaklingskeppni og unnu Svíar tvöfalt hjá piltum og stúlkum. Það voru þau William Svensson með 234,8 í meðaltal í 6 leikjum og Emma Halttunen með 206,8 í meðaltal sem nældu sér í gullið. Besta árangri íslensku ungmennunum náði Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór en hún endaði í 5. sæti í stúlknaflokki með 186,7 í meðaltal.

Í örðu sæti í piltaflokki í einstaklingskeppninni í dag varð Alexander Beck frá Noregi og Teemu Putkisto frá Finnlandi varð í 3. sæti. Best íslensku pilta spilaði Jóhann Ársæll Atlason ÍA en hann varð í 12. sæti með 203,2 í meðaltal. Í öðru sæti í kvennaflokki varð Marjaana Hytönen frá Finnlandi og landa hennar Peppi Konsteri varð í 3. sæti.

Eftir hádegið fóru svo fram fyrri 3 leikirnir í liðakeppninni. Finnar leiða keppnina en stúlkurnar eru í efsta sæti með 189 í meðaltal en finnsku piltarnir eru með 232,6 í meðaltal.

Keppnin heldur áfram í fyrramálið en þá verða leiknir seinni 3 leikir í liðakeppninni en eftir hádegið verður komið að tvímenningi.

Streymt er frá mótinu á Fésbókarsíðu Keilusambandsins. Úrslit og stöðu má sjá á vefsíðunni http://bowlingresults.info/nyc/2019/

Norðurlandamót ungmenna 2019 hafið í Egilshöll

Í kvöld hófst Norðurlandamót ungmenna (U23) í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið, sem er haldið annað hvert ár, er samstarfsverkefni Íslands, Finnland, Noregs og Svíþjóðar og skiptast löndin á að halda keppnina. Mótið stendur fram á laugardag og er keppt í ýmsum flokkum bæði pilta og stúlkna. Í fyrramálið hefst einstaklingskeppnin en þátttakendur leika 6 leikja seríu, ekki er um sérstök úrslitakeppni að ræða fyrr en á laugardag en þá er keppni í masters flokki en þar keppa 8 efstu stúlkurnar og 8 efstu piltarnir sigurvegara mótsins. Síðan verður keppt í liðakeppni en alls senda liðin almennt 4 pilta og 4 stúlkur til leiks.

Hægt er að sjá dagskrá mótsins á vef þess www.nyc2019.is – Stefnt er að því að streyma frá mótinu á Fésbókarsíðu Keilusambandsins.

Meðfylgjandi myndir eru frá setningarathöfn í kvöld. Þar bauð Jóhann Ágúst Jóhannsson formaður Keilusambandsins þátttakendur velkomna. Umrædd lönd eru sammála um að þessi viðburður sé einn sá mikilvægasti í starfsemi landanna því hann eflir tengsl þjóðanna og þarna fá ungmennin kjörið tækifæri til að kynnast öðrum keilurum frá nágrannalöndum og byggja upp vinatengsl sem hæglega geta varið í áratugi.

Lið Íslands skipa þau:

  • Alexander Halldórsson KFR
  • Aron Fannar Benteinsson KFR
  • Hlynur Örn Ómarsson ÍR
  • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
  • Eyrún Ingadóttir KFR
  • Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór
  • Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR
  • Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir ÍR

Þjálfari er Guðmundur Sigurðsson ÍA og honum til aðstoðar eru Jónína Magnúsdóttir ÍA og Skúli Freyr Sigurðsson KFR

Mótið hér á landi nýtur góðs stuðnings ÍTR og Keiluhallarinnar. Þakkar Keilusambandið þeim af heilum hug fyrir.

8.umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

Í kvöld verður spiluð 8.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla
Þeir leikir sem að eru í kvöld eru allir spilaðir í sama olíuburði. Mercury og í  Great wall of china

 

Egilshöll
Mercury

5-6: ÍR-Land – ÍA-B (3. deild karla, 8. umferð)

7-8: ÍR-Gaurar – ÖSP-Goðar (3. deild karla, 8. umferð)

9-10: ÍR-BK2 – KFR-Ásynjur (2. deild kvenna, 8. umferð)

11-12: ÍR-Píurnar – ÍR-KK (2. deild kvenna, 8. umferð)

13-14: ÍR-N – ÖSP-Gyðjur (2. deild kvenna, 8. umferð)

15-16: KFR-Valkyrjur – ÍR-SK (1. deild kvenna, 8. umferð)

17-18: ÍR-Buff – KFR-Skutlurnar (1. deild kvenna, 8. umferð)

19-20: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-Elding (1. deild kvenna, 8. umferð)

Great wall of china

21-22: ÍR-TT – ÍR-BK (1. deild kvenna, 8. umferð)

 

Á þriðjudag er svo spilað í 1 og 2 deild karla
Þeir leikir eru spilaðir í  Mercury,  Great wall of china

Egilshöll

Mercury,

7-8: KFR-Þröstur – ÍR-S (1. deild karla, 8. umferð)

9-10: KFR-Lærlingar – KFR-Grænu töffararnir (1. deild karla, 8. umferð)

11-12: ÍR-Fagmaður – ÍR-KLS (1. deild karla, 8. umferð)

13-14: KFR-Stormsveitin – ÍA (1. deild karla, 8. umferð)

15-16: ÍR-L – ÍR-PLS (1. deild karla, 8. umferð)

17-18: KFR-JP-Kast – ÍR-Broskarlar (2. deild karla, 8. umferð)

19-20: ÍR-A – ÍR-Blikk (2. deild karla, 8. umferð)

21-22: KR-A – ÍR-Keila.is (2. deild karla, 8. umferð)

Great wall of china

Akranes
3-4: ÍA-W – ÍR-T (2. deild karla, 8. umferð)


Á sunnudaginn er svo 1 leikur á Akranesi.
Spilað er í :Great wall of china

kl: 16:00
3-4: ÍA – ÍR-L (1. deild karla, 9. umferð)

Arnar Davíð Jónsson KFR sigrar Evrópumótaröð keilunnar 2019 – Sigur á lokamótinu

Eins og fram hefur komið var Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í góðu tækifæri á að sigra Evrópumótaröðina í keilu fyrir árið 2019. Arnar gerði sér lítið fyrir og innsiglaði sigurinn á mótaröðinni með því að vinna lokamótið á túrnum í ár, Opna Álaborgar mótið. Þetta er hans 2. sigur á móti í Evrópumótaröðinni í ár og alls hans 3. á ferlinum.

Arnar sem flaug beint til Danmerkur eftir frækna för til Kúveit var ekkert að bíða með þetta og spilaði sig strax inn í úrslitakeppnina fyrir Álaborgarmótið. Endaði hann í 25. sæti eftir forkeppnina og vann sig þar með inn í úrslitadaginn sem fram fór nú í dag. Arnar sótti hratt upp listann í dag og var kominn í efsta sætið fyrir síðasta niðurskurð. Hélt hann sætinu og lauk síðustu umferðinni með 236,8 í meðaltal en nú er leikið eftir hefðbundnu skorkerfi ólíkt því sem fram fór í Kúveit.

Er þetta eins og áður hefur komið fram í fyrsta sinn í íslenskri keilusögu sem Íslendingur sigrar Evrópumótaröðina.

Meistarakeppni ungmenna – 3. umferð 2019-2020

Í dag fór fram 3. umferð Meistarakeppni ungmenna 2019 til 2020. Best í dag spilaði hjá piltum Steindór Máni Björnsson ÍR en hann lék 6 leikja seríuna á 1.213 eða 202,2 í meðaltal. Hjá stúlkum var það Eyrún Ingadóttir KFR sem spilaði best en hún var með 1.054 seríu eða 175,7 í meðaltal.

Hér fyrir neðan eru úrslit dagsins og enn neðar er staðan í keppninni í vetur.

1. flokkur pilta: Steindór Máni, Jóhann Ársæll þurfti að fara fyrir verðlaunaafhendingu

2. flokkur pilta: Adam, Hinrik og Hlynur Freyr

2. flokkur stúlkna: Alexandra, Eyrún og Sara Bryndís

3. flokkur pilta: Matthías, Mikael og Tristan

3. flokkur stúlkna: Sóley Líf, Hsfdís Eva og Andrea

4. flokkur pilta: Viktor, Ísak og Aron

4. flokkur stúlkna: Særós Erla

 

5. flokkur: Bára Líf, Grímur, Ryan og Haukur

Meistarakeppni ungmenna 2019 til 2020 – 3. umferð                
                     
1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1999-2001) Félag Heild M.tal L1 L2 L3 L4 L5 L6
  Steindór Máni Björnsson ÍR 1.213 202,2 223 236 195 227 180 152
  Jóhann Ársæll Atlason ÍA 1.040 173,3 210 157 174 132 151 216
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2002-2004) Félag Heild M.tal L1 L2 L3 L4 L5 L6
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 1.094 182,3 208 174 158 190 214 150
  Adam Geir Baldursson ÍR 1.039 173,2 171 162 205 210 154 137
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 1.031 171,8 168 165 162 155 203 178
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 918 153,0 170 165 125 158 144 156
  Aron Hafþórsson ÍR 909 151,5 176 147 162 169 112 143
  Hlynur Helgi Atlason ÍA 841 140,2 119 135 158 142 136 151
  Ísak Birkir Sævarsson ÍA 774 129,0 136 125 150 133 95 135
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2002 -2004) Félag Heild M.tal L1 L2 L3 L4 L5 L6
  Eyrún Ingadóttir KFR 1.054 175,7 205 201 169 149 147 183
  Sara Bryndís Heiðrúnardóttir ÍR 980 163,3 133 132 156 208 165 186
  Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 966 161,0 149 189 150 163 164 151
  Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 881 146,8 139 125 148 151 125 193
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2005 -2007) Félag Heild M.tal L1 L2 L3 L4 L5 L6
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 945 157,5 166 147 173 159 157 143
  Matthías Leó Sigurðsson ÍA 927 154,5 181 166 139 129 156 156
  Tristan Máni Nínuson ÍR 849 141,5 134 140 148 115 153 159
  Tómas Freyr Garðarsson ÍA 793 132,2 121 159 136 126 117 134
  Sindri Már Einarsson ÍA 655 109,2 120 109 106 121 93 106
  Kristján Guðnason ÍR 615 102,5 131 94 94 110 86 100
  Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 559 93,2 90 81 105 113 97 73
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2005 -2007) Félag Heild M.tal L1 L2 L3 L4 L5 L6
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 983 163,8 147 165 161 182 178 150
  Sóley Líf Konráðsdóttir ÍA 818 136,3 160 142 127 122 123 144
  Andrea Kristín Andrésdóttir ÍR 525 87,5 102 51 80 75 92 125
  Nína Rut Magnúsdóttir ÍA 455 75,8 61 67 70 107 70 80
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2008 -2010) Félag Heild M.tal L1 L2 L3      
  Ísak Freyr Konráðsson ÍA 378 126 114 120 144      
  Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 271 90,3 78 75 118      
  Aron Magnússon ÍR 238 79,3 45 72 121      
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2008-2010) Félag Heild M.tal L1 L2 L3      
  Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA 303 101,0 95 113 95      
                     
5. fl. pilta 5 – 8 ára (fæddir 2011-2015) Félag Heild M.tal L1 L2 L3      
  Gottskálk Ryan Guðjónsson ÍR 255 85,0 80 81 94      
  Haukur Leó Ólafsson ÍA 211 70,3 73 65 73      
  Grímur Norðkvist Andrésson ÍR 159 53,0 55 53 51      
                     
5. fl. stúlkna 5 – 8 ára (fæddar 2011-2015) Félag Heild M.tal L1 L2 L3      
  Bára Líf Gunnarsdóttir ÍR 259 86,3 89 77 93      
                     
                     
Staðan í keppninni                  
1. fl. pilta 18 – 20 (fæddir 1999-2001) Félag Stig              
  Steindór Máni Björnsson ÍR 34              
  Jóhann Ársæll Atlason ÍA 32              
                     
1. fl. stúlkna 18 – 20 ára (fæddar 1999-2001) Félag Stig              
  Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir ÞÓR 24              
                     
2. fl. pilta 15 – 17 ára (fæddir 2002-2004) Félag Stig              
  Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 34              
  Adam Geir Baldursson ÍR 32              
  Guðbjörn Joshua Guðjónsson ÍR 22              
  Hlynur Helgi Atlason ÍA 17              
  Hlynur Freyr Pétursson ÍR 16              
  Ísak Birkir Sævarsson ÍA 14              
  Aron Hafþórsson ÍR 12              
                     
2. fl. stúlkna 15 – 17 ára (fæddar 2002 -2004) Félag Stig              
  Eyrún Ingadóttir KFR 34              
  Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 27              
  Sara Bryndís Heiðrúnardóttir ÍR 24              
  Alexandra Kristjánsdóttir ÍR 24              
                     
3. fl. pilta 12 – 15 ára (fæddir 2005 -2007) Félag Stig              
  Mikael Aron Vilhelmsson KFR 34              
  Matthías Leó Sigurðsson ÍA 32              
  Tristan Máni Nínuson ÍR 23              
  Tómas Freyr Garðarsson ÍA 22              
  Sindri Már Einarsson ÍA 18              
  Kristján Guðnason ÍR 15              
  Kristinn Már Þorsteinsson ÍR 8              
                     
3. fl. stúlkna 12 – 15 ára (fæddar 2005 -2007) Félag Stig              
  Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 36              
  Sóley Líf Konráðsdóttir ÍA 30              
  Nína Rut Magnúsdóttir ÍA 23              
  Andrea Kristín Andrésdóttir ÍR 8              
                     
4. fl. pilta 9 – 11 ára (fæddir 2008 -2010) Félag Stig              
  Ísak Freyr Konráðsson ÍA 34              
  Viktor Snær Guðmundsson  ÍR 26              
  Aron Magnússon ÍR 25              
  Ásgeir Karl Gústafsson KFR 12              
                     
4. fl. stúlkna 9 – 11 ára (fæddar 2008-2010) Félag Stig              
  Særós Erla Jóhönnudóttir ÍA 24