Sigurður Guðmundsson ÍA & Hafdís Eva ÍR Íslandsmeistarar með forgjöf 2020

Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020
Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram í forkeppni og seinni 4 leikirnir sunnudaginn 23.feb
Eftir forkeppni voru það efstu 12. sem að spiluðu 4 leiki í hvoru kyni mánudaginn 24.feb 2020 eftir það kom í ljós hvaða 6 aðilar af hvoru kyni kæmust inn í round robin sem að spilaður var í kvöld.
Eftir round robin voru það 
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR, Sigurður Guðmundsson ÍA og Hrannar Þór Svansson í karlaflokki og í kvenna flokki voru það Valgerður Rún Benediktsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir og eru þær allar úr ÍR.
Leikið var á milli 3 efstu í hvorum flokk enduðu sætin þannig að :
1.Sæti Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir ÍR 
2.Sæti Valgerður Rún Benediktsdóttir ÍR
3.Sæti Laufey Sigurðardóttir ÍR

1.Sæti Sigurður Guðmundsson ÍA
2.Sæti Hrannar Þór Svansson KFR
3.Sæti Hinrik Óli Gunnarsson ÍR


 

Íslandsmót Einstaklinga 2020

3.mót eru eftir á vegum klí sem að eru einstaklingsmót 2020
Það fyrsta er íslandsmót einstaklinga með forgjöf
og er haldið 22 – 25 febrúar
Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 20.feb kl 18:00 hægt er að skrá sig hér

Næsta mót er svo íslandsmót öldunga sem að haldið er 7 – 9.mars
og líkur skráningu 5.mars kl 22:00 
Hægt er að skrá sig í mótið hér

Síðasta einstaklingsmótið á tímabilinu á vegum klí er svo íslandsmót einstaklinga sem að haldið er 24 – 28.mars og verða úrslitin sýnd í beinni útsendingu á RÚV kl 13:30 laugardaginn 28.mars
líkur skráningu 22.mars kl 18:00
Hægt er að skrá sig í mótið hér

Eins og í fyrri mótum að þá er ekki posi á staðnum til að greiða fyrir mótsgjald,
hægt er að greiða með pening á staðnum eða með að leggja inn á klí og senda staðfestingu á greiðslu á [email protected] 

reiknings uppl:

Keilusamband Íslands,KLÍ
KT: 460792-2159
0115-26-010520

Deildarkeppni 17. og 18. febrúar – 16. & 17. umferð

Í kvöld mánudaginn 17. febrúar fara fram leikir í 17. umferð 1. og 2. deild kvenna auk tveggja leikja í 3. deild karla.

Mánudagurinn 17. febrúar – Allir leikir eru í C-Mercury olíuburðinum

Akranes
3. deild karla
ÍA-B gegn Ösp Goðum

Egilshöll
2. deild kvenna
Brautir 11 – 12 ÍR-KK gegn Ösp-Gyðjum

3. deild karla
Brautir 13 – 14 KFR-Keilufélagar gegn ÍR Land

1. deild kvenna
Brautir 15 – 16 KFR Valkyrjur gegn ÍR TT
Brautir 17 – 18 ÍR-BK gegn KFR Skutlunum
Brautir 19 – 20 ÍR-Elding gegn ÍR-Buff
Brautir 21 – 22 ÍR-SK gegn KFR Afturgöngunum

Þriðjudagurinn 18. febrúar

Akranes
1. deild karla
ÍA gegn KFR-Grænu Töffurunum – Great Wall of China

Egilshöll
2. deild karla
Brautir 15 – 16 KR-A gegn KFR-JP Kast – Great Wall of China
Brautir 17 – 18 ÍR-A gegn ÍR-T C-Mercury
Brautir 19 – 20 ÍR-Blikk gegn ÍR Broskörlum – 2008 WTBA World Men‘s Championship
Brautir 21 – 22 ÍR-Naddóður gegn ÍR-Keila.is – 2008 WTBA World Men‘s Championship

Frá Vináttuleikum í Katar – Jóhann Ársæll Atlason ÍA með 300 leik

Sem fyrr er ungmennalið Íslands að keppa á árlegum vináttuleikum í Doha Katar. Jóhann Ársæll Atlason ÍA spilaði fullkominn leik í gær í tvímenningskeppninni þar sem hann keppti með Steindóri Mána. Þetta er fyrsti 300 leikur Jóhanns Ársæls og það er klárt að þeir eiga eftir að vera fleiri hjá honum.

  • Þau sem eru að keppa fyrir Íslands hönd á mótinu eru
  • Alexandra Kristjánsdóttir ÍR
  • Elva Rós Hannesdóttir ÍR
  • Sara Bryndís Sverrisdóttir ÍR
  • Guðbjörg Harpa Sigurðardóttir Þór
  • Hinrik Óli Gunnarsson ÍR
  • Jóhann Ársæll Atlason ÍA
  • Mikael Aron Vilhelmsson KFR
  • Steindór Máni Björnsson ÍR

Á mótinu keppa auk Íslendinga og heimamanna lið frá frændum okkar Noregi og Svíðþjóð auk landsliða Perú og Mexíkó.

Þjálfari hópsins er Skúli Freyr Sigurðsson KFR og fararstjóri og aðstoðarkona er Jónína B Magnúsdóttir ÍA.

Leikir í 8.liða bikar

Dregið var í 8.liða bikar í kvöld 11.Febrúar,
Þau lið sem að dróust saman eru:

Sunnudagur 1.mars kl 19:00 Egilshöll

KFR Lærlingar – ÍA (11-12)
ÍR Land – ÍR S (13-14)
KFR Stormsveitin – ÍR PLS (15-16)
KFR Valkyrjur – ÍR BK2 (17-18)
ÍR TT – ÍR SK (19-20)
ÍR Píurnar – KFR Afturgöngurnar (21-22)

Sunnudagur 1.mars kl 16:00 Akranes
ÍA W – ÍR KLS
Sunnudagur 1.mars kl 19:00
ÍA Meyjur – ÍR BK

8.liða bikar fer fram 1.mars
Undanúrslit: 22.mars 2020
Úrslit 26.Apríl 2020

Dregið í 8 liða bikar

Í janúar/febrúar fóru fram leikir í 16 liða bikar

2 lið sátu hjá í 16 liða kvenna. Það voru bikarmeistarar frá í fyrra KFR Valkyrjur og svo ÍR SK sem að kom síðast upp úr hattinum í 16.liða drætti
Þau lið sem að spiluðu í kvenna voru
ÍR Buff – ÍR BK
ÍR BK vann viðureignina 1 – 3
ÍR BK2 – ÍR Elding
ÍR BK2 vann viðureignina 3 – 0
ÍR TT – KFR Ásynjur
ÍR TT vann viðureignina 3 – 1
ÍR N – KFR Afturgöngur
KFR Afturgöngur unnu viðureignina 0 – 3
KFR Skutlurnar – ÍR Píurnar
ÍR Píurnar unnu viðureignina 1 – 3
ÍR KK – ÍA Meyjur
ÍA Meyjur unnu viðureignina 1 – 3
Þau lið sem að eru í 8.liða kvenna eru:
ÍR BK
ÍR BK2
ÍR TT
KFR Afturgöngur
ÍR Píurnar
ÍA Meyjur
KFR Valkyrjur 
ÍR SK
Hægt er að nálgast skor úr 16.liða hér

Í karla deild voru það:
KFR Grænu töffararnir – ÍR PLS
ÍR PLS vann viðureignina 1 – 3
ÍR A – ÍA
ÍA vann viðureignina 0 – 3
ÍR Land – ÍR Keila.is
ÍR Land vann viðureignina 3 – 0
ÍR Blikk – KFR Lærlingar
KFR Lærlingar unnu viðureignina 0 – 3
KFR Stormsveitin – ÍR L
KFR Stormsveitin vann viðureignina 3 – 1
ÍR S – Þór
ÍR S vann viðureignina 3 – 1
ÍA W – KFR JP Kast
ÍA W vann viðureignina eftir framlengingu
Einn leikur er eftir í 16.liða sem að spilaður verður 26.feb og það er leikur:
ÍR KLS – ÍA B
Þau lið sem að eru komin áfram í 8.liða bikar karla eru:
ÍR PLS
ÍA
KFR Lærlingar
ÍR Land
KFR Stormsveitin
ÍA W
ÍR S
Svo verður það ÍR KLS eða ÍA B sem að bætist í hópin en sá leikur er spilaður 26.feb kl 19:00 eins og fyrr var sagt.

Dregið verður í 8.liða bikar kl 18:45 þriðjudaginn 11.feb 2020
8.liða bikar fer fram 1.mars
Undanúrslit: 22.mars 2020
Úrslit 26.Apríl 2020

 

15 & 16.umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

16.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla fer fram í kvöld.
þeir leikir sem að fara fram eru spilaðir í Mercury & WTBA 
Mercury
13-14: ÍR-PLS – ÍR-KLS (1. deild karla 13
15-16: KFR-Skutlurnar – ÍR-Elding (1. deild kvenna 16)
17-18: ÍR-Buff – KFR-Valkyrjur (1. deild kvenna 16
19-20: ÍR-Land – ÍR-NAS (3. deild karla 16)
WTBA
21-22: KFR-Afturgöngurnar – ÍR-BK (1. deild kvenna 16

Á þriðjudag er það svo 15.umferð hjá 1 og 2 deild karla.
Þar er spilaði í Mercury, WTBA og Great wall of china
Þeir leikir sem að eru spilaðir í Mercury eru:
11-12: KFR-JP-Kast – ÍR-Naddóður (2. deild karla 15) Mercury
13-14: ÍR-Keila.is – ÍA-W (2. deild karla 15) Mercury
15-16: KFR-Þröstur – KFR-Stormsveitin (1. deild karla 15) Mercury

Þeir leikir sem að eru spilaðir í WTBA eru:
17-18: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-KLS (1. deild karla 15)

Þeir leikir sem að eru spilaðir í Great wall of china eru:
19-20: ÍR-PLS – KFR-Lærlingar (1. deild karla 15) China
21-22: ÍR-T – ÍR-Blikk (2. deild karla 15) China

Sunnudaginn 16.febrúar kl: 19:00 fer svo fram einn leikur í 1.deild kvenna
og er hann spilaður í Mercury

21-22: ÍR-TT – ÍR-SK (1. deild kvenna 16) Mercury

Hafþór Harðarson RIG meistari 2020

Keilu­keppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Keilu­höll­inni í Eg­ils­höll um helg­ina. Á meðal kepp­enda voru fjór­ar kon­ur sem keppa á at­vinnu­mótaröðinni í Banda­ríkj­un­um, þeirri stærstu í heimi, Jesper Ager­bo, fyrr­ver­andi heims- og Evr­ópu­meist­ari, og Arn­ar Davíð Jóns­son, sem vann Evr­ópu­mótaröðina 2019 og varð í 5. sæti í kjör­inu um íþrótta­mann árs­ins 2019. Aldrei hafa eins marg­ir sterk­ir keilar­ar komið til lands­ins vegna móts­ins en hátt í 40 er­lend­ir keilar­ar tóku þátt.

Undan­keppni móts­ins var spiluð frá fimmtu­degi til laug­ar­dags. Alls þurfti 230 í meðaltal úr 6 leikja seríu í undan­keppn­inni til að kom­ast í úr­slit­in í dag og hef­ur skorið aldrei verið svona hátt í mót­inu þau 12 ár sem það hef­ur verið haldið. 

Í út­slátt­ar­keppn­inni í morg­un voru spilaðir marg­ir jafn­ir leik­ir og fóru meðal ann­ars tveir þeirra í bráðabana. Í sjálf­um úr­slita­leikn­um eft­ir há­degi í dag réðust úr­slit­in í síðasta ramma.

Daria Pajak frá Póllandi, Danielle McEw­an frá Banda­ríkj­un­um, Rikke Ager­bo frá Dan­mörku og Hafþór Harðar­son úr ÍR komustí  fjög­urra manna úr­slit­in. Maria Rodrigu­ez frá Kól­umb­íu sem var í for­ystu alla for­keppn­ina datt út á móti Hafþóri í út­slátt­ar­keppn­inni í morg­un. 

Danielle spilaði best allra í fyrsta leikn­um með 253 pinna, Hafþór var með 225, Daria með 208, en Rikke féll úr keppn­inni með 192 pinna leik með for­gjöf. Í öðrum leikn­um var Hafþór með hæsta leik­inn 270, Danielle hélt upp­tekn­um hætti og spilaði 266 og Daria helt­ist úr lest­inni með 253 pinna.

Í síðasta leikn­um skipt­ust Danielle og Hafþór á að taka for­yst­una og úr­slit­in réðust ekki fyrr en í 10 ramma. Fór það svo að Hafþór vann með 259 á móti 253 hjá Danielle með for­gjöf. Þetta er fyrsti sig­ur Hafþórs á Reykja­vík­ur­leik­un­um. 

Hægt er að nálgast úrslit inn á rigbowling.is

14 – 15 umferð í deild

Merki Keilusambands Íslands

15.umferð í 1 og 2 deild kvenna ásamt 3.deild karla fer fram í kvöld.
Allir þeir leikir sem að fara fram eru spilaðir í Mercury

9-10: ÍR-BK – ÍR-TT (1. deild kvenna 15)
11-12: KFR-Skutlurnar – ÍR-Buff (1. deild kvenna 15)
13-14: ÍR-Elding – KFR-Afturgöngurnar (1. deild kvenna 15
15-16: ÖSP-Gyðjur – ÍR-N (2. deild kvenna 15
17-18: KFR-Ásynjur – ÍR-BK2 (2. deild kvenna 15
19-20: ÍR-KK – ÍR-Píurnar (2. deild kvenna 15)
Forspilaður leikur úr 15.umferð 1.deild karla sem að er spilaður i  Great wall of china 
21-22: ÍR-S – ÍR-L (1. deild karla 15

Á þriðjudag er það svo 14.umferð hjá 1 og 2 deild karla.
Þar er spilaði í Mercury, WTBA og Great wall of china
Þeir leikir sem að eru spilaðir í Mercury eru:
7-8: KFR-Lærlingar – KFR-Þröstur (1. deild karla 14)  
9-10: KFR-Stormsveitin – ÍR-L (1. deild karla 14
11-12: KFR-Ásynjur – ÍR-KK (2. deild kvenna 13
13-14: ÍR-A – ÍR-Keila.is (2. deild karla 14

Þeir leikir sem að eru spilaðir í WTBA eru:
15-16: KFR-Grænu töffararnir – ÍR-S (1. deild karla 14
17-18: ÍR-Naddóður – KR-A (2. deild karla 14)  

Þeir leikir sem að eru spilaðir í Great wall of china eru:
19-20: ÍR-Fagmaður – ÍR-PLS (1. deild karla 14) Langur
21-22: ÍR-T – ÍR-Broskarlar (2. deild karla 14) Langur

Á Akranesi fer fram einn leikur og er hann spilaður í Great wall of china
3-4: ÍA-W – KFR-JP-Kast (2. deild karla 14)

Á miðvikudag er svo forspilaður leikur úr 2.deild kvenna og er hann spilaður í Mercury 
13-14: ÍR-Píurnar – KFR-Ásynjur (2. deild kvenna 16)

Á laugardaginn eru svo 4 leikir upp á Akranes sem að allir eru spilaðir í Mercury 

3-4: Þór-Víkingar – ÍA-B (3. deild karla 18) kl: 10:00
3-4: Þór-Þrumurnar – ÍA-Meyjur (2. deild kvenna 15) kl 12:30
3-4: Þór-Víkingar – ÍR-Gaurar (3. deild karla 17) kl: 15:00
3-4: Þór-Þrumurnar – ÍR-N (2. deild kvenna 17) kl: 17:30

Á sunnudag eru svo 2 leikir upp á Akranesi og eru þeir spilaðir í
Mercury og Great wall of china

3-4: Þór – ÍR-A (2. deild karla 15) kl 10:00 Mercury

3-4: ÍA-W – Þór (2. deild karla 16) kl 12:30 Great wall of china

Evrópumót öldunga 2020

Dagana 25.Janúar til 2.Febrúar fer fram Evrópumót 50+ (ESC) í Austuríki.
Ísland sendi 6 keppendur á mótið í ár, Það eru:
Guðmundur Sigurðsson (ÍA)
Kristján Arne Þórðarsson (ÍR)
Freyr Bragason (KFR)
Sveinn Þrastarson (KFR)
Linda Hrönn Magnúsdóttir (ÍR)
Guðný Gunnarsdóttir (ÍR)
Þjálfari hópsins er:
Skúli Freyr Sigurðsson (KFR) 

Keppnin byrjaði sunnudaginn 25.Janúar á tvímenning karla þar sem að 47 tvímenningar spila.  Þar spiluðu saman Sveinn Þrastarson og Kristján Þórðarson eftir 6 leiki voru þeir með samanlagt 2355 sem að setti þá í 28.sæti. Guðmundur Sigurðsson og Freyr Bragason spiluðu samanlagt 2476 sem að setti þá í 11.sætið
Á mánudag var svo tvímenningur kvenna þar sem að 32 tvímenningar keppa. Guðný Gunnarsdóttir og Linda Hrönn Magnúsdóttir spiluðu samanlagt 2091 sem að skilaði þeim 20sæti.
Í dag hófust fyrstu 3 leikirnir af 6 í liðakeppni karla sem að var spiluð þar sem að 22.lið keppa. Spiluðu þeir 2354 sem að skilaði þeim í 9.sætið.
Þegar að Karlarnir höfðu lokið leik á fyrstu 3 leikjunum að þá var komið að konunum þar sem að Ísland sendi ekki út lið í liðakeppni kvenna að þá spiluðu Linda og Guðný á braut með Sue Abela frá Möltu. Leika þær saman til að skor þeirra telji inn í all events
Keppni heldur svo áfram á morgun þar sem að seinni 3 leikirnir eru spilaðir. Það verða konurnar sem að byrja kl 8:00 og svo verða það karlarnir sem að spila kl: 12:30
Heimasíða mótsins er hér
Dagskrá mótsins er hér