Dregið í 8 liða bikar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í janúar/febrúar fóru fram leikir í 16 liða bikar

2 lið sátu hjá í 16 liða kvenna. Það voru bikarmeistarar frá í fyrra KFR Valkyrjur og svo ÍR SK sem að kom síðast upp úr hattinum í 16.liða drætti
Þau lið sem að spiluðu í kvenna voru
ÍR Buff – ÍR BK
ÍR BK vann viðureignina 1 – 3
ÍR BK2 – ÍR Elding
ÍR BK2 vann viðureignina 3 – 0
ÍR TT – KFR Ásynjur
ÍR TT vann viðureignina 3 – 1
ÍR N – KFR Afturgöngur
KFR Afturgöngur unnu viðureignina 0 – 3
KFR Skutlurnar – ÍR Píurnar
ÍR Píurnar unnu viðureignina 1 – 3
ÍR KK – ÍA Meyjur
ÍA Meyjur unnu viðureignina 1 – 3
Þau lið sem að eru í 8.liða kvenna eru:
ÍR BK
ÍR BK2
ÍR TT
KFR Afturgöngur
ÍR Píurnar
ÍA Meyjur
KFR Valkyrjur 
ÍR SK
Hægt er að nálgast skor úr 16.liða hér

Í karla deild voru það:
KFR Grænu töffararnir – ÍR PLS
ÍR PLS vann viðureignina 1 – 3
ÍR A – ÍA
ÍA vann viðureignina 0 – 3
ÍR Land – ÍR Keila.is
ÍR Land vann viðureignina 3 – 0
ÍR Blikk – KFR Lærlingar
KFR Lærlingar unnu viðureignina 0 – 3
KFR Stormsveitin – ÍR L
KFR Stormsveitin vann viðureignina 3 – 1
ÍR S – Þór
ÍR S vann viðureignina 3 – 1
ÍA W – KFR JP Kast
ÍA W vann viðureignina eftir framlengingu
Einn leikur er eftir í 16.liða sem að spilaður verður 26.feb og það er leikur:
ÍR KLS – ÍA B
Þau lið sem að eru komin áfram í 8.liða bikar karla eru:
ÍR PLS
ÍA
KFR Lærlingar
ÍR Land
KFR Stormsveitin
ÍA W
ÍR S
Svo verður það ÍR KLS eða ÍA B sem að bætist í hópin en sá leikur er spilaður 26.feb kl 19:00 eins og fyrr var sagt.

Dregið verður í 8.liða bikar kl 18:45 þriðjudaginn 11.feb 2020
8.liða bikar fer fram 1.mars
Undanúrslit: 22.mars 2020
Úrslit 26.Apríl 2020

 

Nýjustu fréttirnar