Skip to content

Íslandsmót Einstaklinga 2020

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

3.mót eru eftir á vegum klí sem að eru einstaklingsmót 2020
Það fyrsta er íslandsmót einstaklinga með forgjöf
og er haldið 22 – 25 febrúar
Lokað er fyrir skráningu fimmtudaginn 20.feb kl 18:00 hægt er að skrá sig hér

Næsta mót er svo íslandsmót öldunga sem að haldið er 7 – 9.mars
og líkur skráningu 5.mars kl 22:00 
Hægt er að skrá sig í mótið hér

Síðasta einstaklingsmótið á tímabilinu á vegum klí er svo íslandsmót einstaklinga sem að haldið er 24 – 28.mars og verða úrslitin sýnd í beinni útsendingu á RÚV kl 13:30 laugardaginn 28.mars
líkur skráningu 22.mars kl 18:00
Hægt er að skrá sig í mótið hér

Eins og í fyrri mótum að þá er ekki posi á staðnum til að greiða fyrir mótsgjald,
hægt er að greiða með pening á staðnum eða með að leggja inn á klí og senda staðfestingu á greiðslu á motanefnd@kli.is 

reiknings uppl:

Keilusamband Íslands,KLÍ
KT: 460792-2159
0115-26-010520

Nýjustu fréttirnar