AMF World Cup – dagur 1

Í dag hófst Heimsbikarbikarmót einstaklinga í Ljubljana í Slóveníu. Fyrir Íslands hönd keppa þar Arnar Sæbergsson og Guðný Gunnarsdóttir úr ÍR.

Bæði hófu þau keppni í dag og léku 6 leiki. Arnar er í 2. sæti eftir 1. keppnisdag, spilaði á 230 í meðaltal. Í efsta sæti er Michael Schmidt frá Canada með 235 í meðaltal og í þriðja sæti er Dominic Lim Zhong frá Singapore. Frábær byrjun hjá Arnari og vonandi nær hann að fylgja þessu eftir. Alls eru 83 keppendur í karlaflokki.
Guðný byrjað daginn vel, var fyrir ofan miðju eftir 3 leiki en gekk illa í seinni þremur og er sem stendur í 55. sæti með 162 í meðaltal af 68 keppendum. Efst í kvennaflokki er Helen Johnsson frá Svíþjóð með 224 í meðaltal.

Bæði Arnar og Guðný leika á morgun 6 leiki en allir keppendur leika 24 leiki áður en skorið er niður í 24 keppendur í karla og kvennaflokki. Mótinu líkur sunnudaginn 20. nóvember.

Hér eru nokkrir áhugaverðir tenglar í kringum mótið:

Staða:  http://www.arenalive.si/AMF/en/results/
Dagskrá: http://www.arenalive.si/AMF/en/schedules/
Keppnisstaður:  http://www.arenalive.si/AMF/en/venue/
Keppendur: http://www.arenalive.si/AMF/en/participants/
Um mótið:  http://www.arenalive.si/AMF/en/at-a-glance/  og  http://www.arenalive.si/AMF/en/tidbits/

 

ÁHE

Fréttir frá Ljubljana Slóveníu

Staðan hjá körlunum eftir fyrstu sex leikina í AMF World Cup: 1. Michael Schmidt, CAN, 1413, 226,00, 2. Arnar Sæbergsson ICE, 1379, 229,83, 3. Dominic Lim Zhong, SIN, 1365, 216,83, 4. Petter Hansen, NOR, 1356, 213,50, 5. Nayef Oqab, UAE. 1349, 212,67, 6. Nikita Koshelev, RUS, 1344, 211,67, 7. Steve Thornton, ENG, 1342, 211,33, 8. Gery Verbruggen, BEL. 1327, 211,17, 9. Daniel Falconi, MEX, 1317, 211,17, 10. Massimo Pirozzi, ITA, 1301, 211,17. Frábært hjá Arnari. Það verður gaman að fylgjast með Guðnýju Gunnarsdóttur en hún byrjar um kl. 18 á íslenskum tíma.

Sjá stöðu

LHM

Keila í Egilshöllinni

Egilshallarblaðið, sem fylgdi með Grafarvogsblaðinu í dag (10. tbl. 16. árg. 2005 – nóvember), segir frá því að senn verður hafist handa við að byggja viðamikið hús við Egilshöll. M.a. kemur fram að í húsinu verði 24 brauta keilusalur. Áformað er að salurinn opni snemma vorið 2006.

BMB

Utandeild á fimmtudag – riðill 1

Á fimmtudag hefst önnur umferð í Utandeild KLÍ en þá er leikið í riðli 1. Þá mætast eftirtalin lið:

Brautir       2. umferð 3. nóvember 2005 kl. 18:30
1 – 2 Lindaskóli Tvisturinn    
3 – 4 Penninn Salaskóli  
5 – 6 Álftanes og nágrenni Vörður-Íslandstrygging  
7 – 8 Sjóvá TS  
9 – 10 Stjórnin Eggert    

Keppni hefst í Keilu í Mjódd kl. 18:30.

ÁHE

Bætt við tölfræði í deildum ofl

Búið er að uppfæra deildarstöður með nýjum atriðum. Nú er komin inn stigameðaltal, fellumeðaltal, hæsti leikur og hæsta sería hvers leikmanns.
Annað nýtt á heimasíðu KLÍ er að nú er hægt að skoða eldri fréttabréf. Smellið á „Netið“ hér vinstra megin og þar á „Fréttabréf“. Þar er einnig hægt að skrá sig á póstlista KLÍ til að fá Fréttabréfið til sín með tölvupósti.

ÁHE

Deildastaða komin inn

Staða í deildunum er kominn inn undir Deildir hér vinstra megin. Vinnu við forrit  sem heldur utanum stöðuna er nú að mestu lokið en enn er eftir að fínpússa nokkra hluti og verður það gert á næstunni.  Tölfræði fyrir 2. deild karla kemur inn í fyrramálið þegar lokið er við að slá inn 5. umferð sem fram fór í gærkvöldi.
Þórhallur Hálfdánarson hefur átt veg og vanda að smíði forritsins í sjálfboðavinnu fyrir KLÍ og þakkar KLÍ honum kærlega fyrir hans vinnu.

Deildabikar í næstu viku

Í næstu viku er ekki leikið í deildakeppni KLÍ. Mánudag og þriðjudag verður leikið í Deildabikar, 
a-riðill á mánudag og b-riðill á þriðjudag. Keppni hefst kl. 20:00 í Keilu í Mjódd báða dagana.

Leikjaplan fyrir riðlana er þannig:

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan

 

Deildabikar KLÍ – Leikjaplan

A-riðill – Mánudagur

 

B-riðill – Þriðjudagur

 

1 – 2

Valkyrjur ÍR-L  

1 – 2

Flakkarar ÍR-P

3 – 4

KR-A KR-C  

3 – 4

KR-B Keiluvinir

5 – 6

ÍR-TT ÍR-KLS  

5 – 6

Keila.is ÍR-PLS
ÍR-A YFIRSETA   ÍA YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-KLS KR-A  

1 – 2

ÍR-PLS KR-B

3 – 4

ÍR-L ÍR-TT  

3 – 4

ÍR-P Keila.is

5 – 6

ÍR-A Valkyrjur  

5 – 6

ÍA Flakkarar
KR-C YFIRSETA   Keiluvinir YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-TT ÍR-A  

1 – 2

Keila.is ÍA

3 – 4

KR-C ÍR-KLS  

3 – 4

Keiluvinir ÍR-PLS

5 – 6

KR-A ÍR-L  

5 – 6

KR-B ÍR-P
Valkyrjur YFIRSETA   Flakkarar YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-L KR-C  

1 – 2

ÍR-P Keiluvinir

3 – 4

ÍR-A KR-A  

3 – 4

ÍA KR-B

5 – 6

Valkyrjur ÍR-TT  

5 – 6

Flakkarar Keila.is
ÍR-KLS YFIRSETA   ÍR-PLS YFIRSETA
 

1 – 2

KR-A Valkyrjur  

1 – 2

KR-B Flakkarar

3 – 4

KR-C ÍR-A  

3 – 4

Keiluvinir ÍA

5 – 6

ÍR-KLS ÍR-L  

5 – 6

ÍR-PLS ÍR-P
ÍR-TT YFIRSETA   Keila.is YFIRSETA
 

1 – 2

ÍR-TT KR-A  

1 – 2

Keila.is KR-B

3 – 4

Valkyrjur KR-C  

3 – 4

Flakkarar Keiluvinir

5 – 6

ÍR-A ÍR-KLS  

5 – 6

ÍA ÍR-PLS
ÍR-L YFIRSETA   ÍR-P YFIRSETA
 

1 – 2

KR-C ÍR-TT  

1 – 2

Keiluvinir Keila.is

3 – 4

ÍR-KLS Valkyrjur  

3 – 4

ÍR-PLS Flakkarar

5 – 6

ÍR-L ÍR-A  

5 – 6

ÍR-P ÍA
KR-A YFIRSETA   KR-B YFIRSETA

ÁHE