Arnar Sæbergsson og Guðný Gunnarsdóttir eru stödd í Ljubljana Slóveníu en þar fer fram AMF World Cup þessa dagana. Með þeim í för er Sigríður Klemensdóttir gjaldkeri KLÍ. Allar aðstæður eru til fyrirmyndar, hvort sem um er að ræða hótel eða keppnissalinn. Í gær var æfing fyrir mótið og hefst það í dag með fyrstu 6 leikjunum. Hægt er að skoða heimasíðu mótsins hér.

Breytingar á mótsreglum í Íslandsmóti deildarliða
Á ársþingi KLÍ, þann 24. maí sl. var því beint