
16 liða úrslit Bikarkeppni KLÍ fóru fram í gær, fimmtudaginn 18. janúar og fóru allir leikir 3 – 0. Í 8 liða úrslitum sem fara fram fimmtudaginn 15. febrúar leika KFR-JP-kast, KFR-Lærlingar, ÍR-KLS, KR-B, KR-A, KFR-Stormsveitin og ÍR-A. En leikur ÍR-L og ÍR-PLS hefur enn ekki farið fram og því ekki enn ljóst hvort liðið kemst áfram í 8 liða úrslitin.
KR-A spilaði best allra liða 2540 þegar þeir lögðu félaga sína í KR-C örugglega þrátt fyrir ágæta spilamennsku KR-C sem spilaði 2328. ÍR-KLS var einnig að spila mjög vel eða 2480 og unnu með því KFK-Keiluvini sem spiluðu 2271.
Bikarmeistararnir frá fyrra ári KFR-Lærlingar eru ennþá með í baráttunni.
Spilamennska var há og margar 600 seríur spilaðar. Magnús Magnússon KR-A spilaði best með 729, Arnar Sæbergsson ÍR-KLS mætti aftur til leiks og spilaði 677, Andrés Páll Júlíusson KR-A spilaði 669, Valgeir Þórisson KFR-Stormsveitinni spilaði 668, Ásgrímur Helgi Einarsson KFK-Keiluvinum spilaði 656, Árni Geir Ómarsson ÍR-KLS spilaði 650, Ævar Olsen KR-C spilaði 647 og Jón Ingi Ragnarsson KFR-Lærlingum spilaði 637.
Bikarkeppni KLÍ – 16 liða úrslit |
|
|
|
|
|
|
Lið |
Skor |
Leikur 1 |
Leikur 2 |
Leikur 3 |
Alls |
ÍR-Línur |
0 |
589 |
626 |
604 |
1819 |
KFR-JP-Kast |
3 |
712 |
756 |
727 |
2195 |
|
|
|
|
|
|
ÍR-P |
0 |
636 |
668 |
565 |
1869 |
KFR-Lærlingar |
3 |
758 |
847 |
717 |
2322 |
|
|
|
|
|
|
KFK-Keiluvinir |
0 |
781 |
761 |
729 |
2271 |
ÍR-KLS |
3 |
830 |
827 |
823 |
2480 |
|
|
|
|
|
|
KFK-Keila.is |
0 |
652 |
628 |
679 |
1959 |
KR-B |
3 |
656 |
847 |
744 |
2247 |
|
|
|
|
|
|
KR-A |
3 |
881 |
844 |
815 |
2540 |
KR-C |
0 |
775 |
773 |
780 |
2328 |
|
|
|
|
|
|
KFA-ÍA |
0 |
640 |
655 |
680 |
1975 |
ÍR-A |
3 |
661 |
822 |
709 |
2192 |
|
|
|
|
|
|
ÍR-NAS |
Mætti ekki til leiks |
|
|
|
KFR-Stormsveitin |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
ÍR-L |
Leiktími hefur ekki verið ákveðinn. |
|
ÍR-PLS |
|
|
|
|
|