Evrópumót öldunga 2022 dagur 2

Facebook
Twitter

Nú fer fram Evrópumót öldunga 2022 í Þýskalandi og eru 25 keppendur eru mættir til leiks frá Íslandi.

Guðmundur Sigurðson er í 30. sæti með 1185 þegar 98 hafa leikið.
50 til 57 ára:
Anna Kristín spilaði 962 er 36 sæti af 66 spiluðum
65ára og eldri: 
Herdís spilaði 919 og er í 50. af 90 störtum

Tveir þrímenningar Tóti, Þorgeir og Mundi eru í 37 af 45 spiluðu 2847 og var Mundi hæstur með 1072 Valdimar, Hreinn og Björgvin neðar
Linda er í 3. af þegar 69 hafa spilað
Miðvikudagurinn 29.06 er stór dagur Í tvímenning Höskuldur og Njáll / Guðmundur og Kristján / Halldór og Böðvar Og hjá dömunum spila í tvímenning Bára og Telma / Linda og Guðný / Jónína Ólöf og Sigga Og í þrímenning Nína,Halldóra og Guðbjörg / Herdís, Anna Kristín og Ragna Guðrún

Heimasíðu mótsins má nálgast hér
 
Kveðja frá öldungunum.
 
Auf weider sehen

 

Nýjustu fréttirnar