Úrslitakeppni 1. deilda – Fyrri undanúrslitadagurinn

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í gærkvöldi fóru fram fyrri leikirnir í undanúrslitum Íslandsmóts liða hjá konum og körlum. Seinni leikirnir fara fram í kvöld og hefst keppni kl. 19:00 í Egilshöll.

Úrslit gærkvöldsins urðu þessi

1. deild karla

Lið L. 1 L. 2 L. 3 Samtals Stig
KFR-Lærlingar 618 578 565 1.761 3
KFR-Stormsveitin 680 596 663 1.939 11
           
ÍR-PLS 645 624 722 1.991 13
ÍR-S 531 594 605 1.730 1

1. deild kvenna

Lið L. 1 L. 2 L. 3 Samtals Stig
KFR-Valkyrjur 579 496 566 1.641 12
KFR-Afturgöngurnar 469 439 493 1.401 2
           
ÍR-TT 442 474 526 1.442 10,5
ÍR-BUFF 442 454 524 1.420 3,5

Leikirnir í kvöld

Þau lið sem eiga heimaleik hafa valið eftirfarandi olíuburði

  • ÍR-Buff velur Medium burð gegn ÍR-TT
  • KFR-Afturgöngurnar velur Medium burð gegn KFR-Valkyrjum
  • KFR-Stormsveitin velur Medium burð gegn KFR-Lærlingum
  • ÍR-S velur langa burðinn gegn ÍR-PLS

Nýjustu fréttirnar