KFR eru Íslandsmeistara unglingaliða 2022

Facebook
Twitter

Í dag lauk keppni á Íslandsmóti unglingaliða. Aðeins voru 4 lið í keppninni í ár og því spilað í einum riðli. Það voru krakkarnir í KFR sem urðu Íslandsmeistarar eftir úrslitaleik við lið ÍA-1 og lauk úrslitunum með 2 – 0 sigri KFR. Í liði KFR í dag voru eftirtaldir leikmenn:

  • Ásgeir Karl Gústafsson
  • Mikael Aron Vilhelmsson
  • Matthías Ernir Gylfason
  • Svavar Steinn Guðjónsson
  • Viktoría Hrund Þórisdóttir

Það voru síðan lið ÍA-2 og ÍR sem urðu saman í 3. sæti.

Sjá má stöður og úrslit í mótinu hér.

Nýjustu fréttirnar