Leikir mánudagsins 1. febrúar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í kvöld, mánudagskvöldið 1. febrúar verður leikið í 1. deild kvenna og 3. deild karla. Þar sem við erum að hámarka fólksfjölda m.v. sóttvarnarreglur í Keiluhöllinni fyrir svæði 2 og 3 þá getum við dreift okkur pínulítið um húsið. Því er búið að uppfæra brautarskipan fyrir kvöldið.

Vert er þú að ítreka góðar sóttvarnarreglur:

 • Vertu með grímu þegar þú mætir í hús og komdu þér beint á settið sem þú spilar
 • Hafðu með þér drykkjarföng og eitthvað að drekka að heiman – Óheimilt er að samnýta þ.h. búnað í Keiluhöllinni
 • Ekki vera að fara á milli setta, haltu þig við þitt sett
 • Lúft High Five á alla í kring um þig, engar snertingar
 • Aðeins fyrirliði eða fulltrúi liðs fer í afgreiðslu til að skrá inn lið, laga skor, skipta inn leikmanni o.sv.fr.
 • Þegar leikur er búinn gengur þú frá, setur upp grímu og við sjáumst seinna

Leikir kvöldsins – Drögum tjöld fyrir milli setta þar sem það er hægt

 • Brautir 7 – 8      ÍR-Land gegn Ösp-Ásar
 • Brautir 9 – 10    ÍR-Keila.is gegn Ösp-Goðar
 • Brautir 13 – 14  KFR-Afturgöngurnar gegn ÍR-SK
 • Brautir 15 – 16  KFR-Ásynjur gegn ÍR-Eldingu
 • Brautir 17 – 18  ÍR-Buff gegn ÍR-Píunum
 • Brautir 19 – 20  ÍR-TT gegn KFR-Valkyrjum

Nýjustu fréttirnar