Dagný Edda og Gunnar Þór Reykjavíkurmeistarar í keilu 2020

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þau Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR urðu í gær Reykjavíkurmeistarar einstaklinga í keilu 2020. Voru þau bæði í efsta sæti eftir forkeppnina en fimm efstu kepptu til úrslita. Gunnar Þór sigraði Einar Má Björnsson ÍR með 224 gegn 182 og Dagný Edda sigraði Lindu Hrönn Magnúsdóttur ÍR með 213 gegn 154. Í þriðja sæti í karlaflokki varð Guðmundur Sigurðsson ÍA og í þriðja sæti í kvennaflokki varð Marika Lönnroth KFR.

Reykjavíkurmótin marka upphaf keilutímabilsins ár hvert. Tímabilið fer síðan á fullt þegar deildarkeppnirnar hefjast um komandi helgi.

Frá vinstri: Guðmundur Sigurðsson ÍA, Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR og Einar Már Björnsson ÍR

Frá vinstri: Marika Lönroth KFR, Dagný Edda Þórisdóttir KFR og Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR

Hér eru úrslit úr Reykjavíkurmótinu

Karlar

Nafn Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samt. M.tal Mis. í 5. sæti
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR 159 213 212 264 256 226 1.330 221,7 114
Einar Már Björnsson ÍR 237 248 180 234 221 191 1.311 218,5 95
Guðmundur Sigurðsson KFA 202 235 161 236 194 215 1.243 207,2 27
Gústaf Smári Björnsson KFR 245 159 177 200 257 181 1.219 203,2 3
Magnús Sigurjón Guðmundsson KFA 146 173 247 235 248 167 1.216 202,7 0
Skúli Freyr Sigurðsson KFR 192 178 183 202 248 198 1.201 200,2 -15
Andrés Páll Júlíusson ÍR 197 210 216 205 182 178 1.188 198,0 -28
Adam Pawel Blaszczak ÍR 200 197 169 194 168 212 1.140 190,0 -76
Hinrik Óli Gunnarsson ÍR 187 255 192 183 145 156 1.118 186,3 -98
Þórarinn Már Þorbjörnsson ÍR 164 197 186 202 222 126 1.097 182,8 -119
Guðjón Júlíusson KFR 169 164 138 179 225 210 1.085 180,8 -131
Bjarni Páll Jakobsson ÍR 184 171 203 194 143 163 1.058 176,3 -158
Jóhann Ársæll Atlason KFA 246 155 181 153 148 164 1.047 174,5 -169
Svavar Þór Einarsson ÍR 168 136 189 192 179 156 1.020 170,0 -196

Konur

Nafn Félag L1 L2 L3 L4 L5 L6 Samtals M.tal Mis.í 5. sæti
Dagný Edda Þórisdóttir KFR 194 136 186 195 210 190 1.111 185,2 112
Marika Katarina E. Lönnroth KFR 180 162 207 197 177 188 1.111 185,2 112
Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR 157 159 168 158 237 189 1.068 178,0 69
Helga Ósk Freysdóttir KFR 161 190 165 195 157 167 1.035 172,5 36
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 148 145 199 222 152 133 999 166,5 0
Ástrós Pétursdóttir ÍR 168 162 157 158 177 168 990 165,0 -9
Katrín Fjóla Bragadóttir KFR 154 158 151 196 175 146 980 163,3 -19
Ragna Guðrún Magnúsdóttir KFR 169 127 179 154 163 177 969 161,5 -30
Helga Sigurðardóttir KFR 156 175 134 144 162 172 943 157,2 -56
Bára Ágústsdóttir ÍR 175 163 167 116 158 156 935 155,8 -64
Jóna Gunnarsdóttir KFR 152 144 128 173 133 134 864 144,0 -135
Málfríður Jóna Freysdóttir KFR 159 159 125 139 112 161 855 142,5 -144

Úrslitakeppni karla

Karlar Efstu 5 sætin   L 1 L 2 L 3 L 4
1 Gunnar Þór Ásgeirsson         224
2 Einar Már Björnsson       188 182
3 Guðmundur Sigurðsson     237 180  
4 Gústaf Smári Björnsson   172 180    
5 Magnús Sigurjón Guðmundsson   145      

Úrslitakeppni kvenna

Konur Efstu 5 sætin   L 1 L 2 L 3 L 4
1 Dagný Edda Þórisdóttir         213
2 Marika Katarina E. Lönnroth       153  
3 Linda Hrönn Magnúsdóttir     194 182 154
4 Helga Ósk Freysdóttir   168      
5 Hafdís Pála Jónasdóttir   177 169    

Nýjustu fréttirnar