16.liða bikardráttur

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið verður í 16.liða bikar þriðjudaginn 3.des kl 18:30

Þegar dregið verður í 16 liða hjá konum koma til með að verða 6. leikir.
Valkyrjur sitja hjá sem sigurvegarar frá síðustu keppni ásamt því liði sem að verður dregið síðast upp úr hattinum. 


Þau lið sem skráð eru í hattinum eru:
í Karla:
ÍA
ÍA B
ÍA W
ÍR A
ÍR Blikk
ÍR Keila.is
ÍR KLS
ÍR L
ÍR Land
ÍR PLS
ÍR S
KFR Grænu Töffararnir
KFR JP Kast
KFR Lærlingar
KFR Stormsveitin
Þór

í Kvenna:
ÍA Meyjur
ÍR BK
ÍR BK 2
ÍR Buff
ÍR Elding
ÍR KK
ÍR N
ÍR Píurnar
ÍR SK
ÍR TT
KFR Afturgöngurnar
KFR Ásynjur
KFR Skutlurnar
KFR Valkyrjur

Dagsetningar fyrir bikar eru:
16 liða:  6 – 7.Janúar 2020
8 liða: 1.mars 2020
Undanúrslit: 22.mars 2020
Úrslit 26.Apríl 2020

Nýjustu fréttirnar