Gengið frá samningi við Robert Andersson

Facebook
Twitter

Eins og áður hefur komið fram hefur KLÍ gengið frá samningi við Robert Andersson sem ráðgjafa við afreksstarf KLÍ

Um helgina var Robert á landinu og var með æfingabúðir fyrir afrekshópa KLÍ. Við það tækifæri var undirritaður samningur á milli aðila. 
Það er gríðalegur fengur fyrir KLÍ að fá Robert til starfa og væntir sambandið mikils af samstarfinu.

Nýjustu fréttirnar