Ný stjórn keiludeildar ÍR

Facebook
Twitter

Ný stjórn keiludeildar, á myndina vantar Einar og Daníel Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér verkum og leggja drög að starfsárinu framundan. Stjórn deildarinnar er skipuð eftirfarandir:

 

  • Jóhann Ágúst Jóhannsson – Formaður
  • Svavar Þór Einarsson – Varaformaður
  • Sigríður Klemensdóttir – Gjaldkeri
  • Sigrún Guðmundsdóttir – Ritari
  • Karen Hilmarsdóttir – Meðstjórnandi

Varamenn eru síðan:

  • Einar Hafsteinn Árnason
  • Daníel Ingi Gottskálksson

Næstu verkefni deildarinnar eru Páskamót ÍR í næstu viku og svo lokaumferðin í AMF mótaröðinni í maí. Einnig er búið að ákveða dagseningu þings Keilusambandsins en það verður mánudaginn 22. maí og verður að þessu sinni haldið hjá ÍA á Akranesi.

Nýjustu fréttirnar