Æfing hjá afrekshópi karla

Facebook
Twitter

Afrekshópur karla hittist í dag á æfingu þar sem farið var yfir markmiðasetningu og brautalestur. Hópurinn undirbýr sig fyirr EM í Belgíu í ágúst og verður 6 manna hópur fyrir mótið valinn í byrjun júní. Fleiri myndir má sjá hér.

Nýjustu fréttirnar