Afrekshópur karla hittist í dag á æfingu þar sem farið var yfir markmiðasetningu og brautalestur. Hópurinn undirbýr sig fyirr EM í Belgíu í ágúst og verður 6 manna hópur fyrir mótið valinn í byrjun júní. Fleiri myndir má sjá hér.

Íslandsmót einstaklinga 2025
Dgskrá mótsins er eftirfarandi; Laugardagur 15.03.2025 kl. 08:00 Karlar Sunnudagur