Meistaramót ÍR 2016

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

HaffiMeistaramót ÍR 2016 verður haldið laugardaginn 30. apríl kl. 09:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta mót aðeins ætlað ÍR-ingum. Spilaðir verða þrír leikir. Fjórir eftu karlar, fjórar efstu konurnar og 4 efstu þess fyrir utan með forgjöf keppa til úrslita, 1. sæti gegn því 4. og 2. og 3. sæti. Skráning á mótið fer fram á vefnum. Olíuburður verður HIGH STREET 44 fet. Verð aðeins kr. 2.000,-

Nýjustu fréttirnar